Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Blaðsíða 35

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Blaðsíða 35
GUÐBRANDS BISKUPS 35 Item hjá síra Einari Sígurðssyni í Nesi stendur biblíuverð. Hann seldi þá ég léði honum; af honum meðtekið hest hundrað, meir ekki. Item afJóni Illugasyni hef eg meðtekið platzusöðul, annan sendi eg aftur. Hjá síra Jóni Annþórssyni í Bjarnanesi austur, iii voðir og hundraðshestur, og lofað að bítala á 225 nœsta alþingi. Item hafði Jón Bjórnsson fyrir mig í fyrra vor, anno 87, sex biblíur á Vestfjörðu, eru þœr geymdar þar eður seldar, fyrir ongva hef eg par feingið. Fyrir þessar hefur Jón B(jöms)son feingið hjá Magnús Jónssyni. 247 Til minnis 1588 eftir þing. Af þeim biblíum vi hjá erfingjum herra Gísla voru, og eg honum fékk, eru 230 borgaðar: Síra Stefán eina, síra Þórarinn Stefánsson iiii dali, hest i. Vantar mig ii dali. Hinar aðrar eru óborgaðar, 4. Item af þeim viii sem eg senda Árna heitnum, af þeim bókum hefeg þetta feingið: 1 Af Ólafi Annþórssyni hest hundrað, vantar mig '1V2 hundrað. 2 Af einum presti ii hesta og ii dali. 235 3 Af síra Árna í fyrra iiii dali og hest og enn tvo. 4 Af Sæm(undi) Árnasyni kross vegur vii lodt. Vantar mig þar til vii da[li]. Fyrir tvær lofað smjöri í Borgarfirði. Item fyrir eina feingið x dali í vetur í Hamborg anno 8[8]. Vantar enn tvær bib(líur) upp á þær eg senda Árna heitnum. Frá Birni austan Gunnarssyni kross vegur ví/2 dal. 240 Item reikna eg hjá Jóni Eigilssyni i dal í Stafhold. Item hef eg meðtekið iii ær hjá síra Bjarna vegna Magnúsa Kétilssonar. Nú fékk Magnús mér x dali, so hann á nú hjá mér xv dali og x aura. Þar upp á senda eg honum nú suður i biblíu, eru þá eftir vii dalir upp í eina biblíu, sem eg útsendi með honum Matthías, því að eg hef ánafnað hana Magnúsi. Þessa biblíu senda eg honum 245 Magnúsi nú í haust með síra Jóni Krákssyni í tveimur pörtum bundna. 89. Item af Birni ii dalir. Fyrir þær biblíur hjá herra Gísla erfingjum hef eg so nær feingið, sem fyrir iii, og þessar iii hef eg nú géfið í Skálholtsstigd. 248 1 58 8 250 Þetta seigist Gunnar mér borgað hafa aflandsk(yldum) Bjarnar Gunnarssonar nú í vor: i kýr úr Svarbaldal, i voð V2 hundrað, tvæ(vett) naut V2 hundrað, gamla sauði vii, þrevet(ra) vii, tvæ(vetra) vii, v(etur)g(amla) ii. Item Teiti Björnssyni i bibl(ía) géfin. Item selda eg Magnús Björnssyni i biblíu, lofað i hundraði á Mátsstöðum í vor eð 25f kémur, og þar til 1V2 hundraði, anno 1588, um haustið heima á Hólum. Þettað hef eg meðtekið af Birni Gunnarssyni fyrir þær biblíur, sem hann halði austur fyrir mig: Hundraðshesta viii, brotinn silfurkross vegur v!/2 dal, er i hundrað 223 meir ekki.] b. v. á ytri spássíu. 224 platzu sódul] þannig. 237 lodt.] þannig. 239 88.] skorið er af blaðinu; PEÓ skr. 88. 242 Magnúsa] þannig. 243 á1] b. v. yfir línu. 245—246 Þessa—89.] b. v. síðar aftan við 247. línu. 247 strik neðan línu. 252 Svarbaldal] skr. suarbaldal. 255 Mátsstöðum] skr. Matzstodum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.