Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Blaðsíða 61

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Blaðsíða 61
Landsbókasafnið 1984 BÓKAKOSTUR OG Bókakostur Landsbókasafns var í árslok BÓKAGJAFIR samkvæmt aðfangaskrá 375.153 bindi. Mikill fjöldi binda var sem fyrr gefinn safninu eða fenginn í skiptum. Af einstökum gjöfum skal þessara getið sérstaklega: British Library sendi Landsbókasafni í bókaskiptum 7.-13. bd. hinnar miklu bókaskrár safnsins: The British Museum General Catalogue of Printed Books, um árabilið 1971—75. Þýzka bóksalafélagið efndi til mikillar sýningar á þýzkum bókum að Kjarvalsstöðum í nóvember 1983. Að sýningunni lokinni gaf félagið nokkrum íslenzkum stofnunum fyrir meðalgöngu þýzka sendiráðsins sýningarritin, og komu þá í hlut Landsbókasafns allmörg rit um ísland og íslenzk efni. István Heimlich, Budapest, hélt á árinu áfram bókasendingum til Landsbókasafnsins og dró nú m. a. saman það, sem hann fann af íslenzku efni, er snúið hefur verið á ungversku. Haukur Þorsteinsson, formaður íslenzka landssambandsins í Sví- þjóð, afhenti rit sambandsins, íslandspóstinn, frá upphafi 1980 til 2. tbl. 5. árg. 1984. Nú verða taldir aðrir gefendur bóka, einstaklingar og stofnanir, og fara fyrst nöfn íslenzkra gefenda: Agnar Þórðarson bókavörður, Reykjavík. - Ágúst Böðvarsson, Reykjavík. - Alþingi, Reykjavík. - Árni Guðbjörnsson, Reykjavík. - Ástráður Hjartar bókbindari, Reykjavík. - Baldur Jónsson prófessor, Reykjavík. - Dr. Benjamín Eiríksson, Reykjavík. - Dr. Bjarni Einarsson, Reykjavík. - Bókasafn Alþingis, Reykjavík. - Dr. Bragi Jósepsson, Reykjavík. - Bæjarstjórn Hafnarfjarðar. - Einar Sigurðsson háskólabókavörður, Kópavogi. - Elsa Guðjónsson safnvörður, Reykjavík. - Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður, Hafnarfirði. - Friðrik Þórðarson cand.philol., Ósló. - Garðar G. Viborg sálfræðingur, Reykjavík. - Dr. Gísli H. Guðjónsson, London. - Dr. Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Stokkhólmi. - Dr. Gísli Pálsson, Reykjavík. - Dr. Gunnar Kristjánsson prestur, Reynivöllum. — Hafrannsóknastofnun, Reykjavík. - Hannes Pétursson skáld, Álftanesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.