Alþýðublaðið - 27.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.12.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1921 Þriðjudaginn 27. desember. 298. tölnbl. T Af því að skipstjórinn á »Þórc, aerra Jóhann P. Jónsson, gerði mér hann heiður, að heimsækja mig hinn 23. nóV. síðaetl. ásamt lögreglunni og allmörgum mönn- *m al ýmsu tagi, eftir að hafa leitað að^mér ýyrst i Suðurgötu 14, prentsm. »Gutenbergc og tveim norskum skipum *). þykir mér rétt, þó langt sé um liðið, að þakka iionum fyrir hinn óverðskuldaða heiður. Herra skipstjórinh er víst maður meinhægur og lítt að sér í lögum, má óhætt að segja, að erfitt hafi verið fyrir hann að fylla skarð lögvitringsins A. Tulinius, enda þótt hann hafi verið yflrláutenant Jstórt orð Hákotl) í den danské Marirte = (enn þá stærra orð I og á trollaraveiðum um síldartímann á Norðurlandi 1916. Annars skal •eg sem minst um skipstjórann tala, hann bauðst tvisvar sinnum til óumbeðinn að fara heim til oííís og bera kveðju fólki mínu, eftir að hann hafði útvegað mér írítt fæði, húsnæði, Ijós og hita í steinhúsinu gamla við Skóla vörðustfginn, en vanst því miður ekki tími til þess. Jörundur sæll „var hæstráðandi ¦íil sjós og lands", Jóhann skip síjóri á hjörgunurskipi Vestmann- eyinga var fyrst í tvo daga „Lög- regiustjóri í Reykjavík", en svo mundi hann eftir því, að tll var maður, sem fengið hsfði það em- bætti af Kristjáni tiunda Og þá hrstpaði hann niður í: .Áðstoðar- lögreglustjórinn f Reykjavík". Mér þætti gaman að benda þensum nýja kunningja mínum .íeg raá víst hafa heiðurinn eítir heimsóknina 23. nóv.) á nokkur „atriði ökkur báðum tíi gamans, einkanlega getur hsan haft þau l) að sögn eftir tilvísun drengja car K. F. U. M. sér til dægrastyttingar seinna, þegar hann eftir dygga þjónustu í þarfir þjóðfélageins, með glamp- andi fálkaorðu í vinstra hnappa- gatinu hefir dregið sig í hlé, sem „fyrverandi ókonunglegur aðstoð ar lögreglustjóri í, Reykjavík" og er að eins Jóhann P. Jónsson skip stjóri á »Þórc, »fhv. Premierloj- tenant f d. kgl, danske Marinec. II. Eg mótmælti því samstundis og eg heyrði, að fresta ætti rétt arhaldi yfir mér, að eg væri beitt ur siikum ólögum, þvf enda þótt eg hafi brotið § 104 i hegningar lögunum með því, að kalla upp, að eg áliti mannúðina æðri hegn- ingarlögunum, þóttist eg hafa sama rétt og aðrir menn. Eg var hand tekinn um kl. i>/« á miðvikudag, kom fyrst fyrir iögregluréttinn kl. 11 á föstudag og fyrir dómarann kl. 5 l\z e. h. á laugardag. Beri menn þetta saman við stjórnar- skránal Eg sá ekki alia þá herra, sem fengu skipunarbréf með ill-læsilegri undirskrift skipstjórans á »Þórc, sem lögreglustjöra í Reykjavík, eu sfðar hefi eg fengið nöfn þeirra fieslra. Eg veltti því af sérstökum éstæðum athygli, að þ&r unnu með iögreglunui í Reykjavík að lög- verndun, þeir herrar: Björn Hall dórsson á Barónsstfg, Björn Rós enkranz, ólafur Thórs, Oiafur G. Eyjólfsson fyrv. heildsali og eig aadi raótorbátsins „Úlfur", Einar Scheving fyrv. sjómaðnr, Benteinn Bjarnarson verzlm. frá Síglufirði, Kristján Beaediktsson verkstj. i Kveldúífi, Gunnar E. Kvaran verzlm., Frederiksen slátrari og Þorgrfmur í Laugarnesi. Mérþótti nokkuð kyndugt iiðiðl Ekki skorti þá gorgeirinn herr- ana, sem lítsa var von, er þeir unnu að slíku verki, hefi eg ann- ars ekki vitað, að Iögreglunni hafi fyr verið svo hjáiparvant, að ekki hafi verið aðrir til taks, en þeir. Margar sögur eru af þeim sagðar, bæði er þeir miðuðu tiíflum síu- um á fólk á götunum, slettust hálf- og blindfullir milli húsa etc. \ Eins er sú t. d., að Jón Halldórs- son landsféhirðir vildi gera upp- tækan rauðan vasaklút, er piltur bar á handlegg sér. Vildi piltur- inn halda sínu og kvaðst aldrei skyldi ofan taka fyrir hans orð. Sat þar við. Benda mætti ug á kurteislega 'framkomu Hjáimars nokkurs Þorsteinssonar (sem víst mun í K. F. Ú. M > á heimili eins fanganna. Mun nú nóg komið að sinni um Remington-herdeildina og axarsköftin. Skal eg því ekki athuga meira störf lögregiustöðvarinnar á Hverf- isgötu 69, eða »chefc hennar, .fhv. Premierlojtenant i den danske Marine" Jóhann P. Jónsson. — Þakka eg honum vinsamlegast fyrir heimsóknina 23. nóv. Hendrik J. S. Ottósson. Crlenð simskeytL Khöfn, 22. des. Frá Parfs er símað, að Briand hafi lýst yfir, að fregnin um að í ráði væri að koma á þýzkensk- frönsku bandalagi sé tilhæfulaust. Ffá London er símað, að írska þingið (Dail Eirann) sé þrískift. Collins vill láta ganga að samn- ingunum, de Valera einnig ef eiðnum sé breytt. Briand og Lloyd George hafa ekki getað komið sé saman [um sk&ðabótamálin] og því vísað þeim tii fundar þess er .æðsta ráðið" heldur í Cannes fyrstu vikuna f Janúar. Þýzkaland fær því engan borgunarfrest, þó enskir og þýzkir íjármáiamenn segi að Þjóðverjar geti ekki borgað nema 300 milj í febrúar. — Hinn sameiginlegi fundur stórveldanna, sem búist var við að hægt mundi að koma á eftir tiHögum blaðsins „Daily

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.