Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Blaðsíða 25

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Blaðsíða 25
ÞJÓÐARBÓKHLAÐA 25 annarra atriða, er máli skiptu, bárust borgarstjóra seint í maí 1971. Borgaryfirvöld fjölluðu nokkru síðar um erindi ráðuneytisins, og varð niðurstaðan sú, að borgarráð samþykkti á fundi sínum 30. júlí 1971 fyrirheit um allt að 20.000 m2 lóð við Birkimel og Hring- braut, en hafði fyrirvara á um endanleg lóðamörk og afhendingu lóðar og benti í því sambandi á erfiðleika, sem nú væru á því að afhenda land innan marka íþróttavallarins. Þar sem byggingarnefnd gerði aldrei ráð fyrir því, að bókhlöðu- byggingin skerti til muna not manna af íþróttavellinum þann tíma, sem honum var ætlaður á Melunum, má segja, að nefndin hafi þarna fyrst haft fast land undir fótum og getað hafízt handa um að láta teikna bókhlöðuna. Upp úr fundum, sem byggingarnefnd átti í lok septembermán- aðar með ýmsum aðilum, arkitektum og verkfræðingum, samdi nefndin áætlun, er hún ræddi við Magnús Torfa Ólafsson menntamálaráðherra 1. október, en síðan var að ósk ráðherra lögð skriflega fyrir menntamálaráðuneytið í bréfi byggingarnefndar, dags. 2. október 1971. I þeirri áætlun var t.a.m. gert ráð fyrir, að íslenzkir arkitektar teiknuðu bókhlöðuna, en brezkur arkitekt, sérfróður um þá húsagerð, er hér um ræðir, yrði hins vegar ráðunautur. Magnús Torfi Ólafsson menntamálaráðherra svaraði bygging- arnefnd bréflega 7. október 1971 og segir þar, að menntamála- ráðuneytið samþykki fyrir sitt leyti, að byggingarnefnd viðhafi þau vinnubrögð við undirbúning byggingarframkvæmda, sem í bréfi nefndarinnar til ráðuneytisins 2. október 1971 greinir. I nóvember 1971 gaf byggingarnefnd út forsögn um bókhlöð- una, er að stóðu ásamt Óla J. Ásmundsssyni arkitekt þeir Finnbogi Guðmundsson, Grímur M. Helgason og Ólafur Pálmason úr Landsbókasafni og Einar Sigurðsson úr Háskólabókasafni. Þá var og arkitektunum Manfreð Vilhjálmssyni og Þorvaldi S. Þorvalds- syni falið að teikna bókhlöðuna, en sem ráðunautur byggingar- nefndar var ráðinn fyrrnefndur H. Faulkner-Brown arkitekt. Til liðs við arkitektana voru ráðnir byggingarverkfræðingarnir Bragi Þorsteinsson og Eyvindur Valdimarsson, Sigurður Halldórsson rafmagnsverkfræðingur, Kristján Flygenring vélaverkfræðingur og Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt. Þá var Karl Guðmunds- son verkfræðingur ráðinn til að vinna með hönnuðunum og vera þar tengiliður og driffjöður. Miklar vonir voru lengi bundnar við, að unnt yrði að hefja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.