Alþýðublaðið - 27.12.1921, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Chratiicle" verður ekki haldinn,
og hefir þetta sýnt hvert djúp er
milli Frakka og Engleadinga, eigi
aðeiiis í skaðabótamálinu, heldur
yfirleitt. Haidi Frakkland áírsm
að smíða kafbáta, ætla England
að smíða tvo tundurspilla fyrir
hvern kafbát sem Frakka gera sér.
írska þingið (Daii Eiraun) heid'
ur hvíld tii 3. jan.
Frá Bailín er sfcuað: Ríkisrétt
urinn í Leipzig heíir dæmt von
Jagow, fyrverandi lögreglustjóra í
Berlín, til 5 ára kastala-fangelsis
íyrir landráð — þátttöku i Kapp
uppreistinni. Ýms hlöð krefjast
þess, að Ludendorf sé dæmdur í
ekki minni hegningu. Dómur og
handtaka von Jagow hefir vakið
feykimikið umtal og íbaldsmenn
eru afarreiðir.
Khöfa, 26. des.
Skaðabótagreiðslur Pjóðyerja.
Símað er frá Berlín, að stjórain
hafi ekki ennþá fengið svar upp
á frestbeiðnina; stjórnarblöðin eru
á því, að þögnina megi taka sama
sem samþykki.
Rathenau kominu heim og
virðist trúa á nýtt skipulag um
greiðsiur Þjóðverja.
Btiand hefir aftur á móti lýst
því yfir, að Frakkland vilji í engu
slaka til.
Englendingar spara?
Símað er frá London, að fyrsta
skýrsia sparnaðarnefadarmnar sé
birt, Stingur neíndin upp á ad
strika út 200 miijón sterlingspunda
útgjöld til sjóhers, iofthernaðar-
kenslu og af tjárveitingum til at-
vinnu- og heilbrigðisráðherraana.
Washington-fundnrinn
hefir fært neðansjávarflota Brata
og Bandaríkjanna niður í 60,000
smál. og Frakklands í 42,000 smái,
en Frakkland krefst 90,000.
Spánarsamning&rnir.
Talið er fullvíst, að bráðabirgða
samningurinn miili Danmerkur,
íslands og Spánar, sem Spáae
hefk sagt upp frá 19. janúar verði
endurnýjaður óbreytíur, unz hægt
sé að byrjí. á endanlegri samn-
ingagerð. Ástæðaa tii þess, að
samningnum var sagt upp, er sú,
að hin nýju toiilög Spánar gasga
í gildi um miðjan janúar. Þess
veg&a hefir Spánn sagt upp öil
I um bráðabirgðasamnlngum i verzl
¦ unarmálum.
£ig!egnr niungL
Borgin Barcelóna á Spáni var
einu sinni iangt burtu frá ísiandi.
En nú er eins og hún sé ekki
eins fjærri okkur; íslenzk skip
koma þar nú oft. Margir sjómenn
hafa komið þangað og eina eða
tveir íslendingar eiga þar heima
En það var í Barcelóna f fyrra
máhuði, að iögreglan handsamaði
þrjá menn, sem voru f áflogum.
Við rannsókn kom í ljós að tveir
þeiira höfðu verrð keyptir af konu
hins þriðja, sem nefndur var Louis
de Pilger og sagður Mexfkó-
maður, til þess að lumba á hon
um, þar eð húa iufði komist að
því, að hana væri að búa sig
undir að strjúka frá henni með
fjáimuni hennar. Við nánaii raun-
sókn kom í ljós, að lögreglu
ýmissa landa iangaði að tala við
Pilger þennan, þyí hann hafði áður
bæði í Mexikó, f Portúgsl og f
Brazilfu kvongast auðugum kven-
mönnum, og alstaðar hlaupið f
brott frá þeim, þcgar hann aannað
hvort var búino að ná undir sig
fé þeirra, eða' búinn að eyða því.
Við frekari rannsókn kom nú
í ljós að maðurinn var ekki
Mexíkóbúi heldur danskur, og að
hanu hét ekki Louis de P/iger
heldur Lars Jörgen Nielsen, og
er samall syadaselur, vel kunnur
lögreglunni.
Eigi er kunn öil hans glæpa
sags. Vita nie&n það fytst að
hann fór til Mexíkó og giftist
þar þýzkri konu auðugri; en er
hasn hafði unnið sér þar ýmislegt
til óhelgis, strauk faann með ann-
ari konu er hann giftist, og fór
til Evrópu. í Vínarborg hitti hann
íranskan kvenmann, sem hsnn
hét eiginorði og narraði út fé
hennar, en fór sfðan í laumi til
Kaupajanaafaafnar, En sú íranska
komst eftir því og hélt til Khafnar
á eftir honum, og kærði hann
fyrir lögreglunni. Kom þá í ljós
að hann hafði gifst 4 stúlkum í
Berfía, eiaai í Hamborg, eisaai
eðá tveimur í París o. s. frv, Var
Níeisen íyrir þetta dæmur i 3 ára
tukthús; það var árið 1902/
Þegar hann slapp úr fangelsinœ
fór hann til Amerfku og byrjaðfc
strax á sinni fyrri atvinnu. Gittist
hann bæði sænskri stúlku og
annari danskri og hafði af þeira
alt er þær áttu. Lögreglan ( Ame-
rfku var nú á hælum hans og
¦ hann fór því heim til Danmerkur,
en þar var hann handtekinn fyrir
utan einn búðarglugga Illums i.
Þorláksmessukvöld Var hann þá
aftur dæmdur til fangelsisvistar.
en ekki hefir þ?.ð bætt hann frekar
én hín fyrri vist hans, svo sem>
sjá má af fregnum þeim sem nú
hafa komið frá Barcelónð.
Nfelsen þessi er éineygður og:
nú sextfu ára gamall.
ím iifin ig vegim«
Kreikja þer á bifreiða- og-
reiðhjóiaijóskerum eigi sfðar e#
ki. 3 í kvöld.
Hjálparstðð Hjúkrunarfélagsinc
Líkn er opin sem hér segir:
Mánudæga. . . . kl. 11—12 f. k
Þriðjudaga ... — 5 —6 e. »..
Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h».
Föstudaga .... — 5 — 6 e. h*
Lawgardaga ... — 3 — 4 e. b
8júkrasamlag ReyfcjaYíknr..
Skoðunariæknir próf. Sæm. Bjarn-
héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—$,
e. h.; gjaidkeri ísleifur skóiastjóri
Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam-
lagstfmi kl. 6—8 e. h.
Skjaldbreiðingar og Dfönu-
íélaga? eru beðnir að veita athygli
augiýsingu um jólaskemtun Díönu
f bkðinu í dag. Hún verður á
fimtúdag en ekki föstudag, eins
og til stóð. V
Branðníð. Ingimar Jónsson
guðfræðingur sótti um Mosfdls-
prestakall í Grfmsnesi, eins og
menn vitá. Var kosið þar þann
18. þ. m„ en ekki hefir verið'
talið enn. Kuaaugt er, að póli-
tískir andstæðingar Ingimars hér
í Reykjavík hafa reynt að spilla
fyrir kossingu hans eftir megai;
•ea hins vegar h'afa merkir menn
þar eystra séð, hvaðan sú alda
var runnin. Nú er eftir að vita,
hvort æsingar óhlutvandra stjórn