Vísbending


Vísbending - 09.03.1988, Blaðsíða 1

Vísbending - 09.03.1988, Blaðsíða 1
VÍSBENDING VIKURIT UM ERLEND VIÐSKIPTI OG EFNAHAGSMÁL Sérrit gefið út í tileftii 12. mars Háttvirtu áskrifendur hátíðarútgáfu Vísbendingar. Mjög hefur verið vandað til þessa tölublaðs Vísbendingar, enda má segja að með útgáfu þessari sé farið inn á nýjar brautir hvað varðar efnistök og stílbrögð. Að þessu sinni er blaðið tileinkað starf- semi Kaupþings og því starfsfólki sem núverandi eigendur fyrirtækisins keyptu á sínum tíma, svo og þeim græningjum sem síðan hafa verið lokkaðir til starfa hjá fyrirtækinu. Að- standendur blaðsins vonast til þess að það veki lukku á árshátíð þessari og jafnframt mælast þeir til þess að dans- leikjargestir tortími riti þessu að gleði lokinni. Og allt!

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.