Vísbending


Vísbending - 09.03.1988, Blaðsíða 3

Vísbending - 09.03.1988, Blaðsíða 3
VISBENDING 3 Undirkennari: Jenný Jónsdóttir, sportkona. “Þó að það standi að gjalddaginn sé 12. júní þá geturðu vel borgað í maí, leppalúðinn þinn og vanskilahundur, afstyrmið þitt." Sigga, sturtuvörður: Hellir úr kaldri fötu yfir þá vesalinga sem ekki borga fyrir gjalddaga. Malbúllan. Davíð Björnsson, bullworker. Hið fallna k>mtákn verðbréfadeildar sem sjarmerar sífellt fleiri konur með hug- myndaríkum umskiptum á hálsbindum. Kratarnir þeir komust loks til valda og kom í ljós að einn hjá okkur leynist Og hvað á fólk í Kaupþingi að halda Kratinn stóðst en stjórnin illa reynist Andrea Rafnar, bulldog. Stolt deildarinnar. Tókst að hætta að reykja. Dvelst nú langdvölum í kaffistofu Kaupþings. Varúð! Skiljið ekki leifar eftir í návist Andreu (bulldogs). Ég þurfti rögg og reyki ekki lengur reyni bara að lifa sátt á daginn Það er finnst mér ansi góður fengur að finna hvernig dafnar á mér maginn Valka Jónsdóttir, bjartasta von deildar- innar. Okrarastarfið hefur enn ekki náð að eyðileggja hug hennar og hjarta, en lengi er von. vaxtareiknum dráttarvextina, bætum síðan við þreföldum innheimlukostnaði lögmanna, leggjum við þá upphæð áætlað endurkaupa- stofnverð reykvískra ljósastaura vestan Elliðaáa og leggjum loks við útkomuna trygg- ingariðgjald af rauðri Dodge sendibifreið, árgerð 1975. Sveinbjörg Guðmarsdóttir, Sveinsína yfir- böðull: “Ef þú borgar strax færðu bara dag- dráttarvaxtavexti en ef þú borgar eftir há- degi færðu kvöld- og næturdráttarvaxtavaxtavexti. Og ef þú skilur ekki þetta þá skilurðu ekki neitt, skilurðu það?“ Guðlaug Tómasdóttir, helgarrukkarinn: Eltir kúnnana út um alla Borg og innir eftir greiðslu. Fer um hverja helgi til að missa ekki af neinum. Anna Vignir. Tekur vanskilamennina á taug- inni með þögninni. Varðhaldsdeild. Sennilega huggulegasta gæsluvarðhaldsvist í landinu, a.m.k. bera gæslumennirnir af hvað fegurð og yndisþokka varðar. María G. Sigurðardóttir, yfirvarðhundur. Að díla með fé það er ekkert spé Að vera á skíðum í snarbröttum hlíðum Þetta er ekkert mál ég hef taugar sem stál Og karlana gömlu ég dreg þá á tál. Baldvin Örn Berndsen, hið nýja kyntákn deildarinnar. Reynir að koma sér í mjúkinn hjá kvenfólkinu með sætabrauðsgjöfum. En oft er flagð undir góðum glassúr og kósí kökukremi. liiiilwiiiiliidtM aliasFallöm Nýjung í íslensku viðskiptalífi. Við vaxta- Dagný Leifsdóttir, verndarengill: Ég vernda minn sjóð því að ég er svo góð Úr Einingum verður vor hamingja fundin Ég Kjarabréf tel afgamalt mél Og hananú, bjálfarnir ykkar Bryndís Bragadótlir, varðhaldari: Heldur verndarhendi sinni >Tir eignum fjárvörslu- þega.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.