Vísbending


Vísbending - 08.06.1988, Blaðsíða 3

Vísbending - 08.06.1988, Blaðsíða 3
1. tafla. Vöxtur landsframleiðslu í % á ári 1960/1973 1973/1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 EB 4,8 2,3 0,0 0,6 1,5 2,4 2,5 2,6 2,2 2,3 Bandaríkin 3,9 2,1 2,1 -2,5 3,4 6,6 2,9 2,9 2,3 2,7 Japan 9,6 3,7 3,9 2,8 3,2 5,0 4,5 2,4 2,9 3,5 2. tafla Árleg breyting atvinnustigs 1960/1973 1973/1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 EB 0,3 0,1 -1,3 -0,8 -0,5 0,1 0,6 0,8 0,8 0,6 Bandaríkin 1,9 2,0 0,9 -0,5 1,0 4,8 2,4 2,3 2,5 1,9 Japan 1,3 0,7 0,8 1,0 1,7 0,6 0,7 0,8 0,8 1,0 3. tafla 1960/1973 1973/1980 Atvinnuleysi í % af vinnuafli 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 EB 11,7 12,1 11,9 11,8 11,7 Bandaríkin 5,3 6,8 7,6 9,7 9,6 7,5 7,2 7,0 6,3 6,0 Japan 1,4 1,9 2,2 2,4 2,7 2,7 2,6 2,8 3,0 2,9 4. tafla Viðskiptajöfnuður í milljörðum bandaríkjadala EB 36,3 Önnur OECD lönd -89,9 - Bandaríkin -147,3 - Kanada -1,5 - Japan 79,0 - ÖnnurOECD-lönd -20,0 OECD samtals -53,6 OPEC-lönd -2,4 Önnur þróunarlönd -14,4 Önnur lönd -0,3 Skekkjur og vantalið -70,7 Það fer ekki á milli mála að lönd Efnahagsbandalagsins og önnur Evr- ópuríki hafa af því verulegar áhyggjur að þurfa að lúta í lægra haldi fyrir Bandaríkjunum og Japan á sviði há- tækniiðnaðar, sem reistur er á miklum rannsóknum og þróunarstarfsemi, sbr. ó.mynd. Þrátt fyrir að EB ætli að verja miklu fé til eflingar þessarar starfsemi á næstu árum er búist við að Evrópuríki muni áfram eiga undir högg að sækja á þessu sviði. Þessi þróun lykilstærða efnahagslífs- ins myndar baksvið þess frumkvæðis sem EB hefur nú tekið til eflingar innri markaðar síns á næstu árum. EB hefur jafnframt gert sér grein fyrir að aðrir muni leysa innra vandamál þess, þ.e.a.s. að það geti aukið hagvöxt og dregið úr atvinnuleysi með því að treysta eingöngu á aukningu eftir- spurnar í Bandaríkjunum, Japan og víðar, og þar með meiri útflutning þangað. í næstu grein verður fjallað um áætlun “1992“, eða eflingu innri markaðar EB. 3

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.