Vísbending


Vísbending - 19.03.1992, Blaðsíða 6

Vísbending - 19.03.1992, Blaðsíða 6
ISBENDING Hagtölur Fjármagnsmarkaður s v a r t lækkun r a u t t hækkun fráfyrratbl. Peningamagn (M3)-ár 15% 31.jan. Verðtryggð bankalán 9,8% 1. mars Óverðtr. bankalán 13,8% I. mars Lausafjárhlutfall b&s 12.9% jan. Verðbréf (VÍB) 328,3 mars Raunáv. 3 mán 6% ár 5% Hlutabréf( HMARK) 753 17. feb. fyrir viku 759 Raunáv. 3 mán -3% feb. ár 1% Lánskjaravísitala 3198 mars spá m.v. fast gengi 3199 apríl og ekkert launaskr. Verðlag og vinnumarkaður Framfœrsluvísitala 160,6 mars Verðbólga- 3 mán 2% mars ár 7% mars Framfvís.-spá (m.v. fast gengi, 160,8* mars ekkert launaskr) Launavlsitala 127,8 jan-mæl. Árshækkun- 3 mán 0% jan-mæl. ár 6% jan-mæl. Launaskrið-ár 1% des Kaupmáttur 3 mán -1% jan -ár -1% jan Dagvinnulaun-ASÍ 79.000 91 3.ársfj Heildarlaun-ASl 105.000 91 3.ársfj Vinnutími-ASI (viku) 46,4 91 3.ársfj fyrir ári 45,8 Skortur á vinnuafli -0,4% nóv fyrir ári Atvinnuleysi 2,8% feb fyrir ári 1,7% Gengi (sala síðastl. mánudag) Bandaríkjadalur 60,0 16. mars fyrir viku 59,8 Sterlingspund 102,7 16. mars fyrir viku 102,9 Þýskt mark 35,9 16. mars fyrir viku 35,9 Japanskt jen 0,447 16. mars fyrir viku 0,453 Erlendar hagtölur Bandaríkin: Vcrðbólga-ár 3% jan Atvinnuleysi 7,1% jan fyrir ári 6,2% Hlutabréf (DJ) 3.223 13. mars fyrir viku 3.234 breyting á ári 14% 25. feb Liborvextir 3 mán 4,3% 25. feb Bretland Verðbólga-ár 4% jan Atvinnuleysi 9,2% jan lyrir ári 6,7% Hlutabréf (FT) 2.476 13. mars fyrir viku 2.532 breyting á ári 6% 3. mars Liborvext. 3 mán 10,8% 13. mars V-Þýskaland Verðbólga-ár 4% jan Atvinnuleysi 6,3% jan fyrir ári 6,3% Hlutabréf (Com) 1.993 13. ntars fyrir viku 2.01 1 breyting á ári - - Evróvextir 3 mán 9,6% 13. mars Japan Verðbólga-ár 2% jan. Atvinnuleysi 2,1% jan. fyrir ári 2,0% Hlutabréf-ár -19% 3. ntars. Norðursjávarolta 17,9$ 13. mars ^tyrir viku 17,8$ Eign banka og sparisjóða (bein og óbein) í öðrum fjármagnsfyrirtækjum árið 1991 Lands-íslands-Iiún.- Spari- banki banki banki sjóðir Alls Verðbréfafyr.: Fjárfestfél. 35% 35% Kaupþing 50% 50% 100% Landsbréf 100% 100% VÍB 100% 100% Eignaleigur: Féfang 34% 1% 35% Glitnir 100% 100% Lind 70% 70% Lýsing 40% 40% 80% Greiðslukort: Greiðslumiðlun 45% 16% 19% 21% 100% (Kreditkort 18% 50% 8% 25% 100 % ) Bankar og sparisjóðir ráða nær öllum fjármagnsmarkaðinum Frétt birtist um það í Morgun- blaðinu í fyrri viku að sænska tryggingafélagið Skandia hefði hug á að kaupa Verðbréfa- markað Fjárfestingarfélagsins. Síðar fréttist að þessar viðræður væru á algjöru frumstigi. En það væri fagnaðarefni ef svo voldugur aðili utan banka og sparisjóða eignaðist Fjárfestingarfélagið. Verðbréfamarkaður Fjár- festingarfélagsins og Féfang eru nú einu fjármagnsfyrirtækin sem bankar og sparisjóðir eiga ekki meirihluta í. A undanförnum árum hafa bankar og sparisjóðir Atvinnuleysi í febrúarmánuði var nokkru minna en mánuðinn á undan, eins og búist var við, eða 2,8%. Þetta er nokkru meira en ári fyrr, en þá var atvinnuleysi 1,7%. Tveimur árum fyrr voru 2,4% vinnuafls án atvinnu. / Bretlandi lækkaði hlutabréfaverð um 2% í fyrri viku eftir að boðað var til kosninga í apríl. íhaldsflokkurinn er með minnihluta samkvæmt skoðana- könnunum og hlutabréfamarkaðurinn óttast verri tíma með nýrri ríkisstjórn. bréfafyrirtækjum og greiðslu- kortafyrirtækjum. Bankar eru aðeins þrírog mikið samstarf milli sparisjóða. Þegar svo fá fyrirtæki hafa náð tökum á öllum fjármagnsmarkaðinum hlýtur að vera nokkur hætta á að hlutur neytenda sé fyrir borð borinn. Innlánsstofnanir eiga nokkur fyrirtæki í sameiningu og það samstarf eykur möguleika á að þær stofni til samvinnu á fleiri sviðum, til dæmis í vaxtamálum. Lýðræði í hiutafélögum? Leiðréttingar. Á ráðstel'nu um framtíð sjávarútvegs um helgina sagði sjávarútvegsráðherra að nauðsynlegt væri að takmarka rétt einstaklinga til þess að eiga í sjávar- útvegsfyrirtækjum. Hannsagði meðal annars eftirfarandi: „Menn hafa haft af því áhyggjur að aflamarkskerfið geti leitt til þess að eignarhald í sjávarútvegi færist í hendur færri manna en áður og leiði þannig til óeðlilegrar sam- þjöppunarvaldsfþjóðfélaginu....Éghef því nokkrum sinnum bent á að nauð- synlegl geti verið að setja um það skýrar reglur að fyrirtæki sem ráði yfir aflaheimildum yfir tilteknu marki séu rekin sem opin almenningshlutafélög." I tilefni af þessum orðum er rétt að skoða valddreifingu í almennings- hlutafélögum . Erlendis er talað um að 2-3% hlutafjár nægi oft til þess að halda völdum í stórum félögum. Hér á landi eru fyrirtæki minni og eignarhluturekki eins dreifðurog stærri hlut þarftil þess að ná yfirráðum. Eimskipafélagið á 34% í Flugleiðum og ræður þar þvf sem það vill. I Eimskipafélaginu er eignin dreifðari en íFlugleiðumoghluthafará fimmtánda þúsund. Sá hópur manna sem þar er ráðandi virðist eiga 7-10% hlut í félaginu. Síðast mættu fulltrúar 56% hlutafjár á aðalfund. | Atvinnusvæði í 10. tölublaði sagði í millifyrirsögn að um 2.000 manns á Suðvesturlandi færu yfir 40 kílómetra leið til vinnu á dag að meðaltali. Eins og sést f yfirlitstöflu með greininni er þetta við efri mörk þess sem teljamáliklegt. Þar kemurfram að 1.500-1.950 manns sæki vinnu svona langt, en hærri talan er sennilega nær réttu lagi. Virðisaukaskattur í grein um virðisaukaskatt í 10. tölublaði segir í 3. dálki 20. línu: „Algengt er að lægra verð sé á matvörum og öðrum lífsnauðsynjum en öðru...“ Hér á að standa: „Algengt er að lægri virðisaukaskattur....“ Ritstj. og ábm.: Sigurður Jóhannesson. Útg.: Ráðgjöf Kaupþings hf., Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Sími 689080. Myndsendir: 812824. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Prentun: Prentsmiðjan Gutenberg. Öll réttindi áskilin. Ljósritun er óheimil en mikill afsláttur veittur af viðbótareintökum. 6

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.