Vísbending


Vísbending - 06.10.1992, Blaðsíða 2

Vísbending - 06.10.1992, Blaðsíða 2
ISBENDING Úr rekstri lífeyrissjóða 1991 Eignir Skuld- Ávöxt. Rekstr- Rekstr- (Ávöxt Lán til Ríkis- Banka- Önnur Ýmsar Hluta- Fast- milljónir binding umfr. kostn/ kostn/ -kostn) sjóð- ábyrgð bréf skulda- skamm- bréf eignir króna m.kr.* frfvís+ iðgj.§ eign. eign. félaga bréf tfmakr. & bún. Líf. verslunarm. 22.339 6,8% 2,0% 0,2% 6,6% 24% 61% 3% i% 6% 4% 1% Líf. starfsm..ríkis. 16.263 83.672 5,8% 2,6% 0,3% 5,5% 42% 49% 0% i% 8% 0% 0% Líf. sjómanna 12.637 20.149 7,5% 2,4% 0,3% 7,2% 10% 61% 22% 3% 5% 0% 0% L. Dagsbr. & Frams. 7.118 6,9% 3,8% 0,3% 6,5% 12% 60% 6% 11% 7% 4% 1% Samvinnulífsj. 6.524 6,4% 4,5% 0,4% 6,1% 18% 52% 0% 12% 13% 3% 2% Söfnsj.Iífrétt. 5.887 8,3% 2,9% 0,2% 8,0% 7% 66% 16% 6% 5% 0% 0% Líf. bænda 5.047 7,0% 5,4% 0,5% 6,5% 0% 90% 5% 2% 3% 1% 0% Líf. málm.-og skip. 4.775 6,9% 4,3% 0,4% 6,5% 12% 54% 10% 11% 9% 4% 0% Líf.Austurlands 3.775 7.668 6,4% 5,8% 0,8% 5,5% 15% 45% 10% 14% 9% 5% 1% Líf. Vestfirðinga 3.746 8,1% 4,4% 0,5% 7,6% 8% 61% 18% 3% 7% 2% 0% Eft.Landsb.& Seðl. 3.453 3,6% 2,7% 0,2% 3,4% 33% 7% 13% 41% 6% 0% 0% Líf. Suðurnesja 3.351 7,4% 4,2% 0,5% 7,0% 18% 55% 13% 3% 9% 2% 0% Líf. byggm. 3.256 8,5% 6,9% 0,7% 7,8% 18% 52% 17% 1% 9% 2% 0% L.Vestmannaey. 3.072 6,9% 5,3% 0,6% 6,3% 10% 68% 15% 0% 7% 0% 1% Líf.Sóknar 3.058 8,3% 3,5% 0,3% 8,0% 12% 63% 12% 9% 3% 1% 1% Líf. rafiðnaðarm. 3.027 8,0% 3,9% 0,5% 7,5% 21% 43% 3% 18% 12% 4% 0% Líf.l ækna 2.964 7,3% 3,9% 0,3% 6,9% 14% 58% 11% 8% 6% 3% 0% Sameining 2.527 7,2% 5,2% 0,5% 6,7% 12% 63% 0% 11% 11% 3% 0% L.verksmiðjufólks 2.357 7,8% 5,2% 0,3% 7,4% 13% 67% 0% 9% 6% 4% 0% Líf.verkfræðinga 2.328 2.244 5,9% 6,4% 0,8% 5,1% 51% 40% 0% 1% 7% 0% 2% Líf.Vesturlands 2.227 6,9% 8,3% 0,9% 6,1% 13% 72% 0% 1% 11% 3% 0% L. Hlífar og Framt. 2.202 6,7% 5,6% 0,5% 6,2% 14% 69% 7% 3% 6% 0% 1% L.verkstjóra 2.059 8,5% 3,3% 0,3% 8,2% 12% 72% 0% 11% 3% 1% 0% L.hjúkrunark. 2.050 8.397 4,5% 2,8% 0,3% 4,2% 34% 60% 0% 1% 6% 0% 0% Frjálsi líf. 1.093 1.093 8,7% 5,3% 1,5% 7,2% 0% 48% 24% 22% 2% 3% 0% Líf.st.Rvíkborgar 1.086 12,0% 0,9% 0,6% 11,4% 85% 6% 0% 0% 9% 0% 0% L. Tæknifræðinga 998 998 6,3% 7,1% 0,9% 5,4% 27% 45% 10% 10% 2% 4% 1% Lífsj. Bolungarvíkur 729 7,3% 4,7% 0,5% 6,8% 9% 64% 0% 0% 25% 1% 1% Líf. matreiðslumanna 596 8,4% 4,5% 0,5% 7,9% 13% 65% 14% 4% 3% 0% 0% Líf. blaðamanna 482 6,6% 4,3% 0,4% 6,2% 14% 60% 0% 22% 4% 0% 0% L. Mjólkursamsölu 476 6,6% 5,1% 0,7% 5,9% 23% 62% 10% 0% 5% 0% 1% L. stm.Akureyrarb. 456 7,1% 3,6% 0,5% 6,6% 32% 51% 2% 9% 6% 0% 0% L.F.ísI..stj.Keflavflv. 367 367 7,4% 9,3% 0,6% 6,8% 24% 57% 14% 2% 3% 0% 0% Lff.trésm.Akureyri 358 5,2% 7,3% 0,9% 4,3% 17% 49% 4% 8% 16% 3% 3% L.F.ísl.leikara 239 239 7,7% 19,5% 0,6% 7,1% 7% 80% 0% 5% 7% 0% 1% L. stm. SÍF. 105 6,9% 0,6% 0,1% 6,8% 0% 74% 0% 23% 2% 1% 0% Alm. líf. VÍB. 104 104 6,1% 0,8% 0,7% 5,5% 0% 66% 12% 15% 6% 2% 0% L. Neskaupstaðar 89 8,3% 16,5% 1,0% 7,3% 9% 60% 0% 0% 30% 0% 0% L. stm.Vestmeyjab. 82 2,6% 3,9% 0,7% 1,9% 32% 15% 0% 20% 33% 0% 0% L. ráðherra 0 295 - 16,3% - - - - - - _ _ _ L. alþingism. 0 2.233 - 2,3% - - - - - - - - - L. ljósm. -1 - 0,0% - - - - - - - - Alls 133.304 6,9% 3,6% 0,4% 6,5% ú 20% 57% 8% 6% 7% 2% 0%J Skipting eigna Hlutfall 87% *Miðað við mismikla ávöxtun, oftast 2-3,5% +Nálgun, hjá sjóðum sem uxu mjög hratt á árinu (t.d. Alm. líf. VIB) er talan lítt marktæk. §Þetta hlutfall er ekki að öllu leyti sambærilegt, því að sumir sjóðir eru um það bil hættir að taka við iðgjöldum. Rekstrarkostnaður sem hlutfall af eignum gefur því betri mynd. ‘ISjóðirnir flokka eignir sínar á ólíka vegu og má því aðeins taka tölur um skiptingu eigna sem vísbendingu. \Heimildir: Arsreikningar sjóðanna___________________________________________________________________________________________________ hyggjuvit starfsmanna sjóðanna við fjárfestingar. Þvíer haldið fram að mjög skorti á að sjóðirnir hafi komið sér upp þeirri þekkingu sem er nauðsynleg við nýjar aðstæður. Eru lífeyrissjóðirnir að lofa upp í ermina á sér? Lífeyrisréttindi eru yfirleitt reiknuð út miðað við 2-3,5% ávöxtun umfram hækkun viðmiðunarlauna um alla framtíð. Þessir vextir virðast kannski ekkiháirenhafaberíhugaaðundanfarin ár hafa raunvextir verið mun hærri en jafnan áður. Framundan gætu verið löng tímabil þar sem verðbólga verður álíka há og vextir, eða jafnvel hærri. Nefna má að í Bandaríkjunum eru skammtímavextir bestu lántakenda nú svipaðir verðbólgu. Ekki er ólíklegt að hjá nokkrum sjóðum séu endar um það bil að ná saman, miðað við þessar forsendur. Tveir í hópi hinna stærstu, Söfnunar- sjóðurlífeyrisréttindaogLífeyrissjóður verslunarmanna eru sennilega nijög nærri markinu. Úttekt á Lífeyrissjóði verkfrœðinga bendir til þess að hann geti staðið við skuldbindingar sínar og ríflega það en þar er miðað við 3,5% vexti. Sjóðurinn greiðir minni lífeyri en almennt er. Aðrirsjóðireru verrstaddir, til dæmis háir það Lífeyrissjóði bœnda hve félagsmenn voru gamlirþegarhann var stofnaður. Og mikið þyrfti að gerast til þess að lífeyrissjóðir opinberra starfsmanna gætu staðið við skuld- bindingar sínar. Greiðslur í þá eru minni en í aðra sjóði en lífeyrisréttur meiri. Þótt sjóðir kunni að geta staðið við þau 2

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.