Vísbending


Vísbending - 30.12.1993, Qupperneq 4

Vísbending - 30.12.1993, Qupperneq 4
ISBENDING Hagtölur s v a r t lækkun r a u t t hækkun fráfyrratbl. Fjármagnsmarkaður Verðtryggð bankalán 7,5% Óverðtr. bankalán 11,7% Lausafjárhlutfallb&s 13,0% Húsbr.,kaup, verðbrm. 5,45-5,79% Sparisk., kaup VÞÍ 3,24-5,00% Peningamagn (M3) -sem afer ári Hlutabréf(VÍB) Fyrir 2 vikum Raunáv. 3 mán. ár Lánskjaravísitala spá m.v. fast gengi, og ekkert launaskrið 2,2% 650 657 44% -3% 3.343 3.342 3.340 3.342 3.343 27.12 27.12 30.10 27.12 27.12 31.10 27.12 01.94 02.94 03.94 04.94 05.94 Verðlagog vinnumarkaður Framfærsluvísitala Verðbólga- 3 mán ár Framfvís.-spá (m.v. fast gengi, ekkert launaskrið) 12.93 12.93 12.93 01.94 169,9 0% 5% 169.7 169.5 02.94 169.6 03.94 169.8 04.94 170,0 05.94 131,8 1% 1% 1% 0,2% -3,5% 12.93 12.93 12.93 12.93 12.93 12.93 -0,6% 09.93 -1,4% 4,7% 11.93 3,3% 71,8 27.12 71.7 107.7 27.12 107,2 27.12 27.12 Launavísitala Arshækkun- 3 mán ár Launaskr-ár Kaupmáttur 3 mán -ár Skortur á vinnuafli fyrir ári Atvinnuleysi fyrir ári Gengi (sala) Bandaríkjadalur fyrir viku Sterlingspund fyrir viku Þýskt mark 42,2 fyrir viku 42,3 Japanskt jen 0,646 fyrir viku 0,658 Erlendarhagtölur Bandaríkin Verðbólga-ár 2,7% 11.93 Atvinnuleysi 6,4% 11.93 fyrir ári 7,3% Hlutabréf (DJ) 3.770 27.12 fyrirviku 3.735 breytingáári 15% Liborvext. 3 mán 3,3% 17.12. Bretland Verðbólga-ár 1,4% Atvinnuleysi 10,0% fyrir ári 10,4% Hlutabréf (FT) 3352 fyrir viku 3250 breyting á ári 23% Liborvext. 3 mán 5,3% Þýskaland Verðbólga-ár 3,7% 11.93 Atvinnuleysi 9,0% 11.93 fyrir ári 7,2% Hlutabréf (DAX) 2223 26.12 fyrirviku 2137 breyting á ári 44% Evróvextir 3 mán 6,1% 22.12 Japan Verðbólga-ár 1,3% 10.93 Atvinnuleysi 2,7% 10.93 fyrir ári 2,2% Hlutabréf-ár 2% 17.12 11.93 I 1.93 27.12 22.12 Raunávöxtun verðtryggðra og óverðtryggðra skuldabréfalána 1990-1993 (%) 12 .......................................................Óvrrðtryggð 1990 1991 1992 1993 Raunávöxtun óverðtryggðra lána hefur verið hærri en verðtryggðra frá árinu 1990 bréfa í nóvember með því að lækka vexti verðtryggðra bankalána að meðaltali um 1,9 prósentustig, í 7,5%. Þetta eru lægstu vextir bankalána frá því í október 1989. Fram að þessari vaxtalækkun höfðu meðalvextir verðtry ggðra bankalána lítið lækkað á árinu þrátt fyrir að vextir á eftirmarkaði hefðu lækkað nokkuð, einkum í júlí og ágúst. Nafnvextiróverðtryggðraútlánabanka og sparisjóða breyttust hins vegar talsvert á árinu 1993. Þrátt fyrir að bankarnir hafi reynt að breyta nafnvöxtum í samræmi við verðlagsbreytingar á hverjum tíma, voru miklar sveiflur í raunvöxtum óverð- tryggðra útlána innan ársins (sjá töflu að neðan). Raunávöxtun almennra skuldabréfalána var 11,5% að meðaltali 1993miðaðvið 11,8% 1992.Meðalvextir verðtryggðra lána voru 9,1 % 1993 miðað við 9,3% 1992. Á árinu 1993 var raun- ávöxtun óverðtryggðra lána að meðal tal i 2,4 prósentustigum hærri en verð- tryggðra. 1 fjögur ár hefur raunávöxtun óverðtryggðra lána verið talsvert hærri ( Raunávöxtun skuldabréfa banka og sparisjóða (%) Óverðtryggð skuklahrél' Verðtryggð lán LKV FV LKV FV 3,4 -0,1 5,5 1,9 -2,3 -1,2 5,0 6,2 4,3 6,0 5,2 7,0 4,7 1,4 7,7 4,4 11,8 12,6 9,2 9,9 6,5 4,7 7,8 6,0 9,3 9,1 8,0 7,8 10,0 10,5 9,2 9,6 11,8 10,8 9,3 8,4 11,5 11,0' 9,1 8,7' 10,2 9,7 9,4 8,9 12,7 8,5 9,2 5,1 8,8 8,2 9,4 8,9 14,4 18,0' 8,3 11,8' 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 I'93 Ii'93 III'93 IV'93 'Áætlun LKV=Lánskjaravísitala FV=Framfærsluvísitala \tleimild: Seðlabanki Islands en verðtryggðra. Það er ljóst að á tímum frelsis við vaxtaákvarðanir munu bankar leitast við að hafa raunvexti óverð- tryggðra lána hærri en verðtryggðra þar sem í vöxtum óverðtryggðra lána hlýtur ætíð að vera fólgið nokkurt áhættuálag vegna óvissu um verðlagsbreytingar. Raunkjör verða hins vegar ljósari og því lægri á verðtryggðum markaði. Afnám verðtryggingar mun því ekki leiða til lækkunar vaxta í því vaxtaumhverfi sem við erum í núna. Niðurlag Vextir verðtryggðra skuldbindinga lækkuðu mikið undir lok ársins 1993. Utlit er fyrir að samstillt átak aðila á fjármagnsmarkaði um að lækka vexti geti skilað lægri vöxtum til frantbúðar. Nauðsynleg forsenda þess er að láns- fjárþörf hins opinbera minnki. Ekki gengur til lengdar að sækja á erlenda fjármagnsmarkaði ef ekki fást ásættan- legir vextir innanlands. Stórir aðilar á markaðnum, t.a.m. lífeyrissjóðir, kunna að leita á erlenda markaði þegar frelsi til fjármagnsflutninga verður veitt um áramótin. Það gæti verið leikur í þeirri viðleitni að dreifa áhættunni og í einhverjum tilvikum að ávaxta fé sitt betur. Hins vegar er ólíklegt að ávinn- ingur þeirra verði að jafnaði meiri í skuldabréfakaupum crlendis en innan- lands þvíþráttfyrirað vextirríkistryggðra pappíra hafi lækkað hér á landi, eru þeir eftir sem áður með þeim hæstu sem tíðkast innan landa OECD. Höfundur er viðskiptafrœðingur Ritstj. og ábm.: Sverrir Geirmundsson. Útg.: Talnakönnun hf., Sigtúni 7, 105 Rvík. Sími:91 -688-644. Myndsendir:91 - 688-648. Málfarsráðgjöf: Málvísindast. Háskólans. Prentun: SteindórsprentGutenberg. Upplag 500 eintök. Öll róttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti án leyfis útgefanda. 4

x

Vísbending

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.