Alþýðublaðið - 27.12.1921, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.12.1921, Síða 3
ALÞYÐUBLAÐTÐ 3 Sendiferðastöðin er tekia tii starfa attur. Hefir ávalt nóga sendisveina í sendi- ferðir og vöruflutninga tii að annast flutninga um bæinn. Alt afgreitt tafarlaust. Simi 348. málaanditæðinga Ingimars hafa haít nokkur shdí til að slá ryki í augu Grímsnesinga, en væntan- j lega eru beir svo þroskaðir að taka ekki marlc á slíku. Olímafélagið Ármann heidur skemtifund annað kvöld kl. 8 á Hótel ísland (gengið inn frá Vallarstræti) Þar flytur Valdimar Sveinbjörnsson leikflmiskennari, erindi um íþróttir. Til fátækn ekkjnnnar (^f/ia). 2 systkin kr. io, N. N. kr. io. Yillemoes kom um helgina. fí Sovjet-stjórnin hefir veitt norsku hiutatélagi sérleyfi til þess að reka hinar stóru pappírsverk- smiður í Dombrowka við Petro- grad Nofðmenn hafa svo sem kunnugt er gert verzlunarsamning við Sovjet-stjórnina. Heimspekingnr lögbr jótanna? Malsvari andbanninga, Guðm. Finnbogason prófcstor, hefir nú ráðist í að stefna Alþýðublaðinu íyrir ummæli þess um hann á Bændafundinum Á sáttafundi var honum boðið ad halda aftur Bænda- fundarræðu sfna opinberlega á Austurvelii og iáta svo aímenning dæma um hvort hún væri ekki frekleg æsingaræða, en þetta góða boð þektist/prófessorinn ekki. Er hérmeð skorað á hann að presta upp þessa rséðu sína, því að það mundi fara öðiuvísi um hana heldur cn bækur hans. Ræðan mundi verða lesin. En sem dæmi þess hve leiðiniegar mönnum þykja bækur huns má nefna, að Alþbl. hefir gert margítrekaðar tilraunir til þess að ritdæma þær, er þær hafa komið út, en enginn hefir treyst sér út í siík fjósaverk þó að peningar væru í boðí. Færi betur, að lardssjóðsómaginn í hag nýtri sálarfræði væri kostaður af hf. K eidúlfi heldur én af ríkis- sjóði tií þeirra starfa, því að eiaa gagnið setn menn vita tii að hafi hiotisí af rannsóknum hans, eru kyraur nokkrar sem hf. Kveid úlíur notar. X. Svipnð. Það var erlendur auð- kýfing .. , á Akureyri, hérna um árið. Hann gaf út bók um hesta og reiðmenn á ísiandi. í henni var meðai annars mynd af ltarli, sem sat á hestbaki — séð aftan á — hann bar sig aiveg dæma iaust afkáralaga — bogian og barði fótastokkinn. Neðan undir myndinni stóð: Bezti reiðmaður í heitni! — Ja — mér datt það bara svona í hug þegar .Moggi* sagði að Jón Magnú3son væri — gætnasti stjórn&ri í heimi! Færikvíar voru hér á landi árið 1875 ni^ að tölu, árið eítir voru þær ekki orðnar nema 979. Eftir þessu hafa iagst niður og eyðilagst 140 á einu ári. Hvað munu þessi „búmannsþing“ vera mörg eftir á landinu núf Búi. Krlend mynt. Khöfn, 23 des. Pund sterling (1) kr. 20,87 Doilar (1) — 5i°° Þýzk mörk (100) — 2,75 Frankar franskir (100) — 39 50 Frankar belgiskir (100) — 37>85 Frankar svbsn. (100) — 97 5° Gyllini (100) — 183.25 Sænskar krónur (100) — 124,10 Norskar krónur (100) — 78,50 Mörk finsk (100) — 9,80 Lírar ítalskir (100) — 22,35 Pesetar spanskir (100)’— 75 75 Þurkaður saltfiskur fæst í Gamla bankanum. Laukur og kartöflur ódýrast hjá Kstupfélaginu. Þórshafnar saitkjöt fæst í smá' kaupum og heilum tunnum í Gamla bankanum. Steiaoiía, séilega hrein og hitagóð tegund fæst í Gamia bankanum. Send heim pf óskað er. Sími 102Ö. Odýrar vörur Glenóra-hveitið, er viðurkent bezta jóiakökukveitið 0,40 Melís hg 0,55 V* kg. Hreppa hangi- kjötið stingur alt annað jólakjöt út af markaðinum. Vindlar með heildsöiuverði. Vínber, Appelsfnur, Epli rauð og safamikil á 0,90 aura. Alískonar kökulerydd. Soeyj- ur og Sujtutau á 2,50 glasið. Víking-mjóiko,95. Súklraiaðibæði til átu og suðu. Consúm á 3,25 pr. */a kgr. Ymiskonar leiivara. Þvottxsteli 25 kr. Kaffisteíi 20 kr. Barnaleikföng með niðursettu yerði Jóh. 0gm. Oddsson Laugaveg 6S. Sími 339, Ritstjóri Haildör Frlðjönssoti. Argangurinn 5 kr. Gjaidd. 1. júnf. Bezt ritaður alira norðlenzkra biaða. Verkamenn kaupifl ykkar biöðl Geriat áskrifendur ú ^jgreiðsls jlljiýðabl Kaapenður blaðsins útí um land, sem ekki gera skil tii útsölumanns, en fá biaðið beint írá afgreiðslu þess í Reykjavík, eru vinsamlegast benír e,ð senda andvirði þess sem fyrst til afg-reiöslix Alþýðubl. Reykjavík. C. W. S. Gerduft og C. W S. Eggjaduft gera kökurnsr yðar ljúffengastar Fæst f Kaupíélaginu. I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.