Alþýðublaðið - 27.12.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.12.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Gamlip sf údentar og ungir I a Veitingap bestar og A ódýrastar í ^ Mensa Academica. t Smávegis. — Danskir verkamenn, bæði hægri jafnaðarmenn og kommún- istar (bolsivikar) eru af kv-ppi að safna inn til þess að bæta ar , hungursntyðinni i hatíærishéruðum Rússlands. Hefir áskorun frá verka mannasambandinu danska og jafu- aðarmannaflokknnm undirskrifuð af formanni sambandsins og fiokks ins Carl F. Madsen og Th. Staun- ing verið send til allra verka- mannafélaga í Danmörku. — Fram að i. nóv. var brezka stjórnin búin að ávísa Rauða Krossfélaginu 10 milj. króna fyrir meðul, matvæli og fatnað til út býtingar í hungursneyðarhéruðum Rússlands. — Danski jurtafræðingurinn Eug. Warming prófessor varð áttræður 3 nóv. sfðastl. — í byrjun nóv.br. fóru fram kosningar I liðlega 300 bæjar stjórnum í Englandi. Vann verka mnnnaflokkurinn þar samtalsi 6j sæti ura fram þau er hann áður hafðr, en auðvitað segir það ekki mikið á svona mörgum stöðum. — Bólusetningarefni það gegn berklum er franski vfsindamaður inn Calmetjte hygst að hafa fundið uþp, á nú að reyna á öpum, en síðar á mönnum, ef það reynist vel á öpunum. Ráðgert er að til raunirnar á öpunum fari fram í Afríku, og að vísindaleiðangur verði farinn þangað í þvi skyni. — í Austursundi i Svíþjóð hafa komist upp stór bankasvik; hefir gjaldkerinn, Vinnberg að nafni, svikið út úr bankanum 2,700,000 kr Byrjaði haon á svikunum árið 1914 og hefir haldið þeim áfram . sídaa. — í Helsingborg komust um sáma leyti upp svik um skrif- stoíustjóra einn ,hjá smjörlíkisgerð inni „Zenith". Hann hefir falsað ekki færri en 1058 víxla, samtals upp á um það bil 2 milj króna. — Dr. Rudolf Steiner, sem þektur er hér á iandi fyrir „þrf skiftinguna" (þá„ er hann vill f otna á þjóðfélagið) var að halda lyrirlestra f Kristjaníu (Noregi) síðast f nóv. og var afarmikil aðsókn að þeiœ. — Þjóðverjar eru nú farnir að búa. til p>ppír og rorum úr mýra sefi. — Til vegabóta til þess að veita atvinnulausum atvinnu, hefir nú verið veitt 1V2 milj. kr. i Noregl. — Maxim Gorki, hinn heims frægi rússneski rithöfundur, sagði í fyrra mánuði, f viðtali við sænskan biaðamann, að 35 milj manna mundi deyja úr hungri f Rússlandi ef Evrópa og Amerika gerði ekki ráðstafanir til þess að hjálpa. — Kona ein miðaldra drap sig og son sinn f Khöfn 6. nóv. á gaseitrun. Orsökin sultur og neyð. — Leikkonunni frú , Sigrid Creutz Hindborg i Khöfn hafa verið dæmdar 3200 kr. ískaðabætut og 600 kr i málskostnað, f máli er hún höfðaði móti Vorslund Kjær tannlækni. Hafði eitthvað verið átt við tönn i leikkonu þessari á Iækningastofu þessa tanolæknis, en síðar gróf í sárinu og þurfti að skera f, en konan ber lítilsháttar ör eftir á kinninni. —. í Noregi eru nú 6000 skól sr og er nýnorska notuð við ketisluna í 2000 af þeim. — í nóvember komu nýjar Radiums-birgðir til Danmöiku, svo þar f landi er nú tilalls — hálft gramm, þ. e. tíundi hluti úr kvintil — Koœmúnistinn Mac Lean (framb. makklfn) var i fyrra mán uði dæmdur í GSasgow í Skot- landi. til eins árs fangelsis, fyrir uppteistarræður. Mac Lean barð ist mjög ötullega á móti strfðinu og var dæmdur í fangelsi fyrir það á strfðsárunum. — í Calkutta f Indlandi voru 37 Indverjar kærðir fyrir uppreist gegn Engiendingum. Voru 12 dæmdir ti! dsmða, 22 dæmdir til þrælkunar f útlegð, en 3 var síept, sem voru ungiingar. — í smábæ einum í Þýzka iandi íauk kirkjuturninn um koll og varð 5 smámeyjum að bana, en 7 meiddust, sumar hættulega, — Norðmaður einn, , H. C. Mittel að nafni, verksmiðjueigandi f Áiasundi Jhefir að sögu gett afarmerka uppfundingu. Er það spunavél, sera spinnur í einu þráðian frá báðum endum (þó ótrúlegt sé) og verður þráðurinn fyrir bragðið mikið sterkari. En auk þesa er spunavél þessi 17 sinnum hraðvirkari en eldri vélar, (Fiéttih eftir Asbejder Bladet). ! Jólaskemtun st. JDÍÖNU" nr. 54 verður fimtudagion 29. þ. m. kl. 5 e. h. — Félagar vitji aðgöngumiða í Templarahúsið saraa dag eftir kl. 1 Skjaldbreiðingar, sera ætla að styrkja. skemtunma með gjöfum, komi þeim i Tempiarahúsið mið- vikudag eftir klukkan 8 e. h. Oœslumennivni^. Verzlnis „Skógajoss" Aðalstræti 8. — Sími 353. Mýkomið: Kryddvörur slls- konar. Ávextir i dósuoí. Matvör- ur ailskonar. Hreinlætisvörur o. m. m. t). Pantacir sendar beiœ. Eafmagnsieiðalu^. Straumnum hefir þegar verid hkypt á götuæðarnar og men» œttu ekki að draga lengur »ð iáta okkur leggja rafleiðsSur uki> hús sfn. Við itkoðum húún og isegjum om kostnað ókeypis. — l'oaalð i tíma, mcðan hægt ttr «1 ftfgreiða pautanir yðsr,, — H.f. Hltl & TLi'ömi Laugaveg 20 B. Sími 830. gLf- Verzl. „Hlíí" Siii HTerfisg.JSe A..] Sultutan í]: postulíns-bollap'órum, vatnsgl'ósum og tepottum, ódýrar, smotrar jóíagjafir. YmiskonaryíE'^'í l'ógur og smirs, beztu tegundsr, hvergi ódýrari. Skeiáar, gaflar, skœri, hárgreiður og ýmiskonsr burstar, Riðblettameðalið fræga. — Strausykur o. m. fl. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. FraetcmiðjuB Gateabarg.,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.