Vísbending


Vísbending - 22.01.1999, Page 1

Vísbending - 22.01.1999, Page 1
V V i k u ISBENDING rit um viðskipti og efnahagsmál 22.janúar 1999 3. tölublað 17.árgangur Stærri og færri sveitarfélög 70 60 Aörfáum árum hefur sveitarfélög- um fækkað mikið hér á landi. í lok ársins 1988 voru 213 sveit- arfélög hér á landi en í lok síðasta árs hafði þeim fækkað í 124. Nokkrarástæður liggja að baki þessari þróun. Sett hafa verið lög sem þvinga smæstu sveitar- félögin til að sameinast öðrum ef íbúa- fjöldi er undirtilteknu lágmarki í nokkur ársamfleytt.Einnighefurrík- _______ ið þrýst á samruna sveitar- félaga til að þau geti staðið undir þeirri þjónustu sem þeim ber að sinna og loks hafa sveitarfélög sameinast öðrum að frumkvæði íbú- anna. Ferliðhefur verið nokk- uð skrykkjótt og minnast margir kosninga fyrir nokkr- um árum þar sem flestar sam- einingatillögur voru felldar. Síðar hefur þráðurinn verið tekinn upp að nýju á mörgum þessara staða og málin verið leidd til lykta á annan hátt. Af mynd 1 má ráða að minnstu sveitarfélögunum hefur fækkað mest enda hafa mörg þessara sveitarfélaga annað hvort runnið saman í nokkur stærri sveitarfélög eða sameinast stærri sveit- arfélögum. íbúafjölda í sveit- arfélögum með 300 íbúum eða færri hefur fækkað um rúmlega 10.000 ffáárinu 1988. Víst er að þessi þróun á eftir að halda áfram því að verk- efnin sem sveitarfélögin hafa tekið að sér eru í flestum tilvikumþannigvaxinað smá sveitarfélög ráða vart við þau að óbreyttum tekjum. Tekjur sveitarfélaga Tekjustofnum sveitar- félaga eru skorður settar. Þau fá útsvar af launatekjum einstaklinga, fasteigna- skatta af íbúðar- og atvinnu- húsnæði, sérstakan skatt af verslunar- og skrifstofuhús- næði og framlög úr jöfnunarsjóði sveit- arfélaga. Auk þess eru aðrir tekjuliðir sem oftast eru kallaðir þjónustugjöld en mismunandi er hvort þau eru færð sem aðrar tekjur í bókhaldi eða jöfnuð út ámóti gjöldum í viðkomandi málaflokki. Þessum tekjuliðum er ætlað að mæta afmörkuðum kostnaðarþáttum og eiga þarafleiðandi ekki að veraumframgjöld. Mynd 1. Fœkkun sveitarfélaga frá 1988 11998 Á mynd 2 má sjá þróun tekna sveitar- félaga frá árinu 1986. Hækkunin sem verður á árunum 1996 og 1997 skýrist af yfírtöku sveitarfélaganna á rekstri grunnskóla en hlutfall útsvars var hækk- að til að mæta áætlaðum kostnaði vegna þess. Þau sveitarfélög sem reka veitu- stofnanir njóta í sumum tilfellum ein- hverra tekna af þeim rekstri. Nú munu standa fyrir dyrum málaferli þar sem dei lt er um rétt veitu- stofnana til að innheimta gjöld af notkun umfrarn þarfir og einnig hafa staðið deilur um úthlutun arðs af veitu- stofnunum, t.d. hafa Hafn- firðingar ekki fengið arð af Hitaveitu Reykjavíkur (sál- ugu) þótt íbúar þar hafi lagt sinn skerf til myndunar hans. Árið 1997 nam arðurafHita- veitunni tæplega 900 milljón- umkrónaogmmlega500millj- ónir króna arður rann í borg- arsjóð af Raffnagnsveitu Reykjavíkur. .1988 T, Bókhaldsbrellur öluverð blaðaskrif urðu þegar Reykjavíkurborg stofbaði hlutafélagið Félags- bústaði sem tók við rekstri félagslegs ibúðarhúsnæðis í eigu borgarinnar. Með þeirri ráðstöfun batnaði peninga- leg staða borgarsjóðs bók- haldslega um tæplega2,7 nti 11j- arða króna. Reykjavikurborg er síður en svo eina sveitar- félagið sem hefur gripið til þessara ráða því að í nokkmm sveitarfélögum hafa verið stofnuð sérstök hlutafélög um ýmsa þætti í rekstri sem hafa breytt eigna- og skulda- stöðu þeirra. Annað ósam- ræmi er meðferð eftirlauna- skuldbindinga en í flestum sveitarfélögum hafa þær ver- ið flokkaðar með ábyrgðum Framhald á síóu 4 1 Sveitarfélögum hefur fækkað mikið á síðustu ámm og verkefnin em meiri og fjölbreyttari. 2 Vilborg H. Júlíusdóttir tel- ur að umræðan um stóriðju hafi valdið því að umfjöllun um þjóðhagslegt mikil- 3 vægi ferðaþjónustu hafi ekki verið nægilega mark- viss. Hún skoðar málið nanar. 4Framhald á grein um sveit- arfélögin og einkunnir íýrir frammistöðu sem Vís- bending gefur í þriðj a sinn. 1

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.