Vísbending


Vísbending - 12.02.1999, Síða 3

Vísbending - 12.02.1999, Síða 3
ISBENDING Á ég að kaupa eða leigja? Kári Sigurðsson hagfræðinemi Benedikt Pálmason hagfræðinemi Oft ræða menn um hvort sé hag- kvæmara að kaupa eða leigja íbúð. Sumir álíta sig vera að henda peningum út um gluggann með því að leigja en öðrum finnst það vera kvöð að kaupa íbúð. Hér verður gerð tilraun til að svara þessari spurningu með fræðilegri athugun. Höfundar völdu þá leið að gefa fyrst upp allar forsendur útreikninga, segja svo frá nið- Tqfla 1. Forsendur íbúðarkaup Láit Lánshlutfall: 70% af kaupvcrði1 Raunvextir húsbréfa: 5,1% Lántökugjald: 1% af lánsupphæð Stimpilgjald: 1,5 % af lánsupphæð Fjármagnskostnaður við útborgun: 5%! Vaxíabœtiir Tekjuskerðing: 6% Eignaskerðing:3 Fasteign Raunhækkun húsnæðis 2%4 Þinglýsingargjald: 0,4% af kaupverði Söluþóknun: 2,3% af söluverði Rekstrarkostnaður á ári: 26.000’ Fasteignaskattur: 0,38% af söluverði6 Sorphirðugjald: 6000 kr. á ári Holræsagjald: 0,15% af söluverði7 Leiga Leigukostnaður miðast við 8% af söluverði Húsaleigubœtur Húsaleigubætur skerðast um 1% af viðbót- artekjum umfram 133.000 kr. á mánuði og húsaleigubætur eru skattskyldar tekjur 1 Húsnæðisstofnun veitir 70% lán við fyrstu kaup, þó að hámarki 6 milljónir ! Fómarkostnaður þess að binda peninga í fast- eign er ávöxtun áhættulausrar fjárfestingar 3 Vaxtabætur skerðast þegar eignir umfram skuldir eru 3.170.000 hjá einstaklingi og 5.255.000 hjá hjónum. 4 Raunhækkun fermetraverðs á höfuðborg- arsvæðinu frá janúar 1996 til dagsins í dag 5 Neyslukönnun Hagstofunnar, 1995 5 í raun er þetta af fasteignamati cn það skiptir ekki höfuðmáli fyrir niðurstöðu 7 1 raun er þetta af fasteignamati en það skiptir ekki höfuðmáli fyrir niðurstöðu Núvirðingarstuðull er 4,30% en það er ávöxt- unarkrafa á 40 ára húsbréfum urstöðum og að lokum ftnna hversu við- kvæm útkoman er fyrir breytingum á forsendum. Forsendur Þegarmeta á framtíðartekjur og framtíð- argjöld þá eru allar greiðslur færðar til núvirðis. Núvirðing byggirá tímavirði peninga, þ.e. ein króna í dag er meira virði en ein króna eftir ár því fyrri krónuna hefði verið hægt að ávaxta í eitt ár. Nú- virðing er gerð til að greiðslur á mismunandi tímum verði samanburðarhæfar. Þegar búið er að færa allar greiðslur að núvirði er hægt að leggja þær saman og sjá hvort fjár- festing skilar arði, þ.e. hvort núvirtar tekjur séu hærri en núvirt gjöld. Til að bera saman kaup á íbúð og leigu á samskonar íbúð þarf að gefa sér ákveðnar forsend- ur. Raunhæfur leigukostnað- ur er 8% af íbúðarverði en það ereðlilegávöxtun íbúð- areiganda fyrir eign sína. Ef íbúðareigandi fengi ekki um 8% ávöxtun þá mundi hann frekar ijárfesta í áhættuminni eign eins og til dæmis Spariskírteinum Rikis- sjóðs. Út frá kaupverði fasteignar, leigukostn- aði og tekjum er hægt að stilla upp útgjöldum og bótum leigjanda og kaupanda. Núvirt hrein (nettó) útgjöld beggja aðila eru svo borin sam- an. I töflu 1. eru gefnar upp helstu forsendur fyrir útreikningum. sem hann fær ekki til baka. Leigjandi þarf ekki að bera kostnað af slíkum viðgerðum og því getur stundum borgað sig að leigja. I þriðja lagi er ekki hægt að taka inn í svona greiningu huglæga hluti eins og ánægju við að eiga húsnæði og óvissu á leigumarkaði. I ijórða lagi þá hefur það mikil áhrif á dæmið að húsaleigubætur eru skattskyldar en vaxtabætur eru skattfrjálsar. Framhald á síótt 4 Mynd 1. Núvirtur kostnaður við kaup og leiglt (m.v. 6,5 mkr. íht'tð og 180. þkr. mán. laun) - Nuvirtur leigukostnaöur |Núv.rtur hagnaður við ibúðarkaup 2 milljónlr | • Núvirtur kostnaður við kaup 16 18 20 22 24 26 Tafla 3. Mismunur á kaupum og leigu hjóna (núvirt til 40 úra iþúsundum króna.)' /íbúðarverð 5.000 6.000 7.000 8.000 9.000 10.000N Lciga/mán. Tekjur/mán. 33 40 47 53 60 67 200.000 527 1.273 2.092 3.016 3.946 4.861 13,6 ár 4,0 ár 2,7 ár 2,1 ár 1,8 ár 1,6 ár 300.000 414 727 1.267 2.077 2.947 3.845 25,4 ár 17,8 ár 6,5 ár 3,5 ár 2,6 ár 2,1 ár 400.000 554 867 1.209 1.634 2.221 2.990 19,8 ár 13,8 ár 10,3 ár 7,8 ár 4,5 ár 3,1 ár 500.000 693 1.007 1.348 1.774 2.199 2.624 14,8 ár 10,8 ár 8,6 ár 6,8 ár 5,8 ár 5,2 ár 600.000 833 1.146 1.488 1.913 2.339 2.764 11,0 ár 8,7 ár 7,3 ár 6,0 ár 5,3 ár 4,8 ár 1 Ar íákna hversu lengi þarf að eiga íbúð svo kaup og leiga séu \jafngildir kostir Niðurstöður og dæmi Við nokkuð almenn- arforsendurernið- urstaðan sú að það er hagkvæmara að kaupa heldur en leigja íbúð. Það er samt fleira seni hangir á spýtunni. I fyrsta lagi er ekki hag- kvæmt að kaupa íbúð nerna ætlunin sé að eiga hana \ ákveðið langan tíma. I öðru lagi getur kaupandi lent í óvænt- um áföllum, t.d. kostn- aði við dýrar viðgerðir, Tafla 3. Mismunur á kaupum og leigu einstakl- ings (núvirt til 40 ára iþúsundum króna.)' nbúðarverð 5.000 6.000 7.000 8.000 9.000 ío.oooð Leiga/mán. Tekjur/mán. 33 40 47 53 60 67 100.000 1.522 2.328 2.890 3.255 3.600 3.829 2,5 ár 1,9 ár 2,0 ár 2,1 ár 2,2 ár 2,2 ár 150.000 955 1.759 2.554 3.153 3.469 3.787 4,3 ár 2.7 ár 2,1 ár 2,1 ár 2,2 ár 2,2 ár 200.000 527 1.273 2.077 2.901 3.432 3.762 13,6 ár 4 ár 2,7 ár 2,1 ár 2,1 ár 2,2 ár 250.000 344 880 1.628 2.476 3.223 3.687 28,2 ár 8,4 ár 3,8 ár 2,6 ár 2,1 ár 2,1 ár 300.000 414 727 1.267 2.071 2.861 3.505 25,4 ár 17,8 ár 6,5 ár 3,5 ár 2,6 ár 2,1 ár 1 Ar tákna hversu lengi þarf að eiga íbúð svo kaup og leiga séu Jafngildir kostir j 3

x

Vísbending

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.