Vísbending


Vísbending - 19.02.1999, Blaðsíða 1

Vísbending - 19.02.1999, Blaðsíða 1
V V i k u ISBENDING rit um viðskipti og efnahagsmál 19. febrúar 1999 7. tölublað 17.árgangur Vaxandi orkunotkun Framþróun í heiminum á þessari öld hefur verið ótrúleg. Sennilega er sama hvaða annað tímabil í sög- unni er valið til samanburðar. Til þessa hefur þróunin ekki verið jafn ör á jafn stuttum tíma. Eðlilegt er að rekja uppruna þessarar þróunar til þeirrar byltingar sem varð er mönnum tókst að nýta afl gufunnar til að knýja vélar fyrir230 árum. Þótt ýmiss konar tilbúin orka hafi verið þekkt fyrir þann tíma, t.d. vind- og valns- myllur, urðu straumhvörfín á ofanverðri átjándu öld og síðan hefurþróunin verið stórstíg. Til að byrja með voru kol mikil- vægasti orkugjafmn en á síðustu öld hófst einnig nolkun olíu og gass lil að knýja vélar. Þegar þekking á rafmagni jókst komu til vatnsaflsvirkjanir sem þó urðu ekki verulega stór orkugjafi í sam- anburði við kol og olíu. A þessari öld er kjarnorkan sennilega þekktasti nýi orku- gjafínn en einnighafa augu mannabeinst að sólarorku, vindorku og jafnvel afli sjávarfalla. Helmings aukning Frá 1973 til 1996 jókst orkunotkun í heiminum um 50% og sýnir það hversu mikil þróun er enn í gangi. Olía er mikilvægasti orkugjafmn og kol eru í öðru sæti. Mynd 1 sýnir samanburð á helstu orkugjöfum 1973 og 1996. At- hyglisvert er hversu notkun gass og kjarnorku hefur aukist og má það að Tafla 1. Helstuframleiðendur, útflytjendur og innflytj- endur olíu í heiminum (1997 og 1996 millj. tonn) 16000 14000 12000 10000 8000 6000 4000 2000 ___Olía Framlciðsluland mt Útnytjendur (1996) m t Innflytjendur (1996) mt Sádí-Arabía 439 Sádí-Arabía 327 Bandaríkin 432 Bandaríkin 3 83 Noregur 142 Japan 225 Rússland 303 Rússland 1 26 Þýskaland 104 íran 1 82 íran 125 Kórea 100 Venesúela 175 S.A.f.1 1 00 Frakkland 84 Mexíkó 1 68 Venesúela 96 Ítalía 82 K.ína 1 60 Nigería 85 Holland 62 Noregur 1 56 Bretland 8 1 Singapúr 55 Bretland 1 28 Mexíkó 79 Spánn 55 S.A.C.1 1 20 Kúvæt 64 Bretland 51 Önnur lönd 1227 Önnur lönd 498 Önnur lönd 538 Alls 3442 Alls 1722 Alls 1788 ' S.A.f. erSameinuðu Arabisku furstadæmin miklu leyti rekja til olíukreppanna sem gengu yfir á áltunda og níunda áratugn- um. Spáð er að orku- notkun eigi eftir að vaxa enn og er gert ráð fyrir að orkunotk- un verði rúmlega tvisvar sinnum meiri (2,26) árið 2020 en árið 1973. Olía er aðalorkugjafmn Þóttmikilvægi olíu sem aðalorku- gjafa heimsins hafi minnkað um tæplega 10% á árunum 1973 til 1996, óx hráolíufram- leiðsla samt um 20% á þessu tímabili. Tafla 1 sýnir helstu framleiðslulönd, útflyljendur, og inn- flytjendur hráolíu árið 1997. Það sem vekur sérstaka athygli er að Bandaríkin sem eru annar stærsti olíuframleiðandi heimsins er jafnframt stærsti innflytj- andi olíu. Það er einnig athyglisvert að Bretland sem er í níunda sæti yfir fram- leiðendur og í áttunda sæti yíir útflytj- endur er einnig á listanum yfir stærstu innflytjendur olíu. Þetta er sérstaklega athyglisvert þar sem aðeins er átt við h r á o 1 í u . Helst er olía notuð í tengslum við flutn- ingastarf- semi og jókst hlut- fall olíu sem orkugjafa í þeirri starf- semi úr 42,1% árið 1973í55,l% árið 1996. Hlutfall oliunotkun- ar í iðnaði Mynd 1. Ráðstöfun orku ogspá umframtíðar- ráðstöfun (mtoe; 1 mtoe = 11630 gvst) 1996 2010 2020 jj Kjamorka Vatnsorka^ Kol ^Annaö dróst saman úr 26,3% áriðl973 í 19,7% árið 1996. Gas hefur rokið upp Framleiðsla gass hefur aukist verulega á síðustu árum. Árið 1973 var gas- framleiðsla talin vera 1.233 milljarðar rúmmetra en tuttugu og ijórum árum síðar var gasframleiðslan talin 2.296 milljarðar rúmmetra. Árið 1973 var hlut- deild OECD-landa af gasframleiðslu heimsins 71% en árið 1997 var hún að- eins 46,5%. Á sama tíma jókst hlutdeild fyrrum Sovétríkja úr 19,6% í 28,7% og landa í Asíu (utan OECD) úr 1,3% í 9,2%. Hluldeild landa í Afríku og Suður- Ameríku jókst úr 2,9% í 8,2% á þessum tíma. Rússland eitt og sér framleiðir tæp- lega íjórðung alls gass í heiminum og svipaða sögu er að segja af Bandaríkj- unum. Þrátt fyrirmikla framleiðsluflytja Bandaríkjamenn inn gas sem nemur 3,6% af árslramleiðslunni í heiminum. Gas er helst notað í iðnaði en hlut- fallsnotkun þess af heildarorkugjöfum í þeim geira dróst saman úr 57% í 43,8% á árunum 1973 til 1996. Önnur notkun, Framhald á síðu 2 1 Orkunotkun í heiminum hefur aukist verulega síð- ustu áratugi og út lit er íyrir að notkunin 2 mum enn vaxa á næstu árum. Olía kologgaseruhelstu orku- gjafar heimsins með um 90% hlutdeild af heild. 3 Þorvaldur Gylfason telur brýnt að næsta ríkisstjóm taki á Evrópu-, banka- og útvegsmálum. 4 Framhald ágrein Þorvaldar Gylfasonar um þrjú brýn verk næstu ríkisstjómar og lr.h. á grein um orkumál. 1

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.