Vísbending


Vísbending - 19.02.1999, Blaðsíða 2

Vísbending - 19.02.1999, Blaðsíða 2
D ISBENDING Framhald af síðu 1 svo sem í landbúnaði, þjónustu, til heim- ilisnotkunar og annarrar óskilgreindrar notkunar jókst hins vegar úr 40,4% í 52,6% á þessum sama tíma. Kolaframleiðsla enn á fullu Þrátt fyrir að nokun kola til orkufram- leiðslu sé litin hornauga vegna mik- illar mengunar sem notkuninni fylgir hefur kolaframleiðsla í heiminum vaxið um 68% á árunum 1973 til 1997. Sömu sögu er að segj a af þróun kolaframleiðslu og gass. Hlutdeild OECD-landa i fram- ]eiðsluharðkolaminnkaðiúr49,7%árið 1973 í 38,4% árið 1997. Hlutdeild kola- framleiðslu í fyrrum Sovétríkjunum dróst samanúr22,8% í 7,9%. Aukningin í Asíu var hins vegar veruleg eða úr 23,8% árið 1973 i 46,4%. Hlutdeild landa í Afríku og Suður-Ameríku jókst úr 3,3% í 7,2%. Kina er stærsta einstaka kolafram leiðslu- land í heiminummeð 35,7%. Bandaríkin framleiða um 24% af kolum. Ekki liggja fyrirsambærilegarupplýsingaruinfram- leiðslu brúnkola og harðkola en fram- leiðsla harðkola var áætluð 3.775 millj- ónir lonna árið 1997 og brúnkola um 900 milljónirtonnasemer um fímmtunguraf heildarkolaframboðinu. Ástralía er stærsta útflutningsland harðkola og voru þaðan flutt út 146 milljónir tonna árið 1997. Bandaríkin voru í næsta sæti með 79 milljónir tonna. Stærsti innflytj- andi var Japan en þangað voru fluttar Tafla 2. Hlutfallsleg notkun orku (1 mtoe = 11630 gvst) r~ 1973 1996^ OECD 61,0 51,5 —Norður Ameríka 32,2 25,6 —Evrópa 22,3 18,0 —Asía 6,5 7,9 Mið-Austurlönd 2,1 3,2 Fyrrum Sovétríkin 15,3 10,1 Evrópa utan OECD 3,0 1,2 Kína 5,8 12,8 Asía (án Kína) 5,1 1 1,4 Suður Ameríka 4,9 4,9 At'ríka 2,8 5,0 ^HeildarnotkunfMtoc) 4.648 6. 749j 129 mill jónir tonna og 50 milljónir tonna voru flutt til Kóreu. Kol eru helst notuó í iðnaði og jókst hlutdeild notkunar þeirra í þeim geira úr 51,5% í 77,4% á árunum 1973 til 1996. Önnur notkun, svo sem í landbúnaði, þjónustu, til heim- ilisnotkunar og annarrar óskilgreindrar notkunar dróst saman úr 44,6% í 21,5% á þessum sama tíma. Kjarnorkatólf-faldaðist Framleiðsla rafmagns með kjarnorku jókst úr 203 tvst (leravattstundir; 1 tvst = ein biljón kílóvattstundir) á árinu 1973 í 2.415 tvst. á árinu 1996. Mest var framleitt í Bandaríkjunum eða um 30% allrar framleiðslunnar. I Frakklandi var framleitt 16,4% orkunnar sem framleidd var með kjarnorku og í Japan 12,5%. Með kjarnorku eru framleidd rúmlega 78% allrar orku sem nýtt er í innlendri rafmagns- framleiðslu. Svíþjóðernæstefsten52,5% innlends rafmagns þar er framleitt með kjarnorku. Talið er að 17,7% rafmagns í heiminum sé framleitt með kjarnorku. Vatnsorka tvöfaldaðist Rafmagnsframleiðsla með nýtingu fallvatnajókst úr 1285 tvstárið 1973 í 2.517 tvst. árið 1996. Mest er framleitt af rafmagni með vatnsorku í Kanada eða um 14% af heildarframleiðslunni. Framleiðslarafmagns með þessum hætti er mjög svipuð í Bandaríkjunum eða rétt tæp 14%. Brasilía er þriðja stærst og er hlutdeildþess 10,.6%.Noregurerísjötta sæti yfir stærstti framleiðendurrafmagns með vatnsorku en það er það land sem nýtir þennan framleiðslukost mest til framleiðslu innlends rafmagns eða 99,2%. Brasilía framleiðirum 92% af öllu innlendu rafmagni með þessum hætti og Venesúela um 71 %. Talið er að 18,4% rafmagns í heiminum sé framleitl með notkun vatnsafls. Rafmagn er mikið nolað í iðnaði og en hlutdeild rafmagns í þeim geira dróst saman úr 51,3% árið 1973 í 42.6% árið 1996. Hlutdeild annara geira, svo sem landbúnaðar, þjónustu, til heímilisnotkunar og annarar óskil- greindrar notkunar jókst úr 46,3% í 55,5% á sama tíma. Notkunarmynstur breytist Eins og sjá má í töflu 2 hefur veruleg breyting orðið á notkunarmynslri orku, flokkað eftir löndum. Hlutdeild OECD-landanna hefur lækkað um tæp 10% og hlutdeild fyrrum Sovétríkjanna um rúm 5%. Kína og önnur lönd í Asíu (utan OECD) hafa mestu bætt við sína notkun en hlutdeild þeirra jókst um 13,3% fráárinu 1973 til ársins 1996. Hlut- deild olíu af orkugjöfum minnkaði úr 46,1% í 40,9% á umræddu tímabili. Hlutdeild kola dróst einnig saman eða úr 15,2% í 11%. Gasnotkunjókstúr 14,5% í 16,1%, rafmagnsnotkun jóksí úr 9,4% í 14,3%. Nolkun annarrar orku, svo sem jarðvarma-, sólar-, vind- og hitaorku jókstúr 1,7% árið 1973 í4,l%árið 1996. „Innbyrðis notkun", sérstaklega raf- magnsframleiðsla er nokkur, t.d. var u.þ.b. helmingur kolaframleiðslunnar notaður til að búa til rafmagn og um 19% gasframleiðslunnar fór á sama hátt til framleiðslu árafmagni árið 1996. og í sumum löndum hefur þetta jafnvel verið reynt með raforkuverð. Verðsveifl- ur geta því verið nokkrar og ráðast að einhverju leyti af framboði og eftirspurn. í sumum flokkum orkugj afa er mikil spá- kaupmennska og stöku sinnum veldur hún því að verð bjagast en oftar en ekki Tafla 3. Verð og skattar a ohu- vörumínokkrumlöndum(des '98) Bensín Verð ($/1) Skattar(%) Frakkland 1,094 84,6% Þýskaland 0,878 80,6% ítalía 1,096 78,0% Spánn 0,786 73,2% Bretland 1,177 84,8% Japan 0,821 61,0% Kanada 0,344 54,4% Bandaríkin 0,274 36,9% Díselolía Verð ($/l) Skattar(%) Frakkland 0,599 72,6% Þýskaland 0,550 67,5% ítalía 0,673 67,2% Spánn 0,510 61,0% Bretland 0,922 81,6% .lapan 0,670 45,8% Kanada 0,336 42,9% Bandaríkin 0,261 44,4% Olíatilhúsh. Vcrð($/10001) Skattar(%) Frakkland 327,600 45,5% Þýskaland 239,700 33,8% ítalía 803,300 73,0% Spánn 276,800 46,5% Bretland 189,300 29,6% Japan 360,700 4,8% Bandaríkin 222,000 - V; Verð á orkugjöfum erð á olíu, gasi og kolum ræðst að nokkru leyti á „frjálsum" markaði er hún til góðs. Það sem hefur þó meiri áhrif er sú staðreynd að í flestum löndum er það reglan að orkugjafar eru skatl- lagðir og oft eru þeir mjög hátt skatt- lagðir. Oft og tíðum er hið opinbera með fmgurna i rekslri orkuvera og skattleggur þau með töku arðs og einhliða verð- ákvörðunum. Skattlagning bensíns og olíu er velþekkt og oft á tíðum er skatt- urinn hátt hlutfall af endanlegu verði lil neytenda eins og sjá má í töflu 3. l>ótt það geti verið eðlileg réttlæting á slíkum sköttum að þeir séu til að bæta fyrir þann skaða sem notkun orkugjafanna veldur þá er slíkt sjaldnast raunin. Skatt- arnir eru góð tekjulind fyrir ríkissjóði hinna ólíku landa og við það situr. Mengunarvá Það ætti öllum að vera ljóst að notkun ílestraorkugjafafylgirmengun.Meng- unin getur verið af ýmsum toga, t.d. loft- mengun vegna brennslu olíu, kola eða gass, geislavirk úrgangsefni frá kjarn- orkuverum eða landsspjöll vegna virkj- ana eða námugraftrar. Það er ekki fyrr en á allra síðustu árum sem augu alheimsins hafa opnast fyrir þeim hliðarverkunum Framahald á síðu 4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.