Vísbending


Vísbending - 02.04.1999, Síða 1

Vísbending - 02.04.1999, Síða 1
V V i k u ISBENDING rit um viðskipti og efnahagsmál 2. apríl 1999 13. tölublað 17.árgangur Frelsi símans Aukið frelsi á samskiptasviðinu hefur ýtt undir alþjóðavæðingu, samkeppni og hagvöxt. Hugarfarsbreyting í ríkisstjómun hefur gert aukið frelsi mögulegt. Símafélög hafa þó oft valdið hvað mestum vandræðum og ágreiningi í hinni mikiu bylgju einkavæðingar síðustu ára. Engu að síður hefur orðið ótrúleg ^_____ breydng. Arið 1989 vom einungis sex lönd innan OECD með annað en einokunarskipulag á farsíma- markaðinum, tíu ámm síðar hafa öll lönd OECD fleiri en eitt fyrirtæki á innlendum farsíma- markaði og langflest hafa þrjú fyrirtæki í samkeppni eða fleiri. Fráárinu 1992 tilársins 1997 hefur símamarkaðurinn vaxið um 7% að meðaltali á ári og var hagnaðar- hlutfall stærstu fyrirtækjanna árið 1997 að meðaltali tvisvar sinnum hærra en hjá Fortune 500- fyrirtækjunum. Hér á landi hefur einnig mikil uppsigling átt sér stað; tvö ný fyrirtæki, Tal og Íslandssími, urðu til árið 1998. Enguað síðurjókLandssíminn veltusínaum 1 l%ffáárinu 1997 til ársins 1998. Farsímanotkun jókst verulega og margar nýjungar litu dagsins ljós. Símafyrirtæki OECD Tekjur símaþjónustufyrirtækja í OECD löndum árið 1997 var ^--- um 623 milljarðarBandaríkjadala. Japanski símarisinnNTT varmeð mestu veltuna rúmlega 78 milljarða Bandaríkjadala sem var meira en helmingi meiri velta en hjá bandaríska risanum AT&T en hún var rúmlega 51 milljarður. Með þriðju mestu veltuna var þýska símafæritækið Deutsche Telekom, tæplega 39 milljarða. A Norðurlöndum var sænska símafyrirtækið Telia með 6,083 milljarða veltu árið 1997, Tele Danmark4,624 milljarða, Telenor í Noregi 3,608 rni lljarða og finnska símafyrirtækið Finnet Group með 1,537 milljarða veltu. Þessar veltutölur hér að framan eru allar miðaðar við Bandaríkjadollara. M: Samrunar ikið hefur verið um samruna simafyrirtækja síðan einokun var miklu yfirtökustríði við Italian telecom þar sem síðarnefnda fyrirtækið beitir öllum tiltækum ráðum til þess að koma í veg fyrir að verða yfirtekið. Þá hafa heyrst sögur af því að Telia í Svíþjóð og Telenor í Noregi séu að ræða mikla samvinnu eða jafnvel samruna. Mynd 1. Velía símafyrirtœkja á Norðuriöndum (milljónir Bandaríkjad.) r I aflétt. Á árinu 1998 mátti sjá risasamruna eins og SBC Communications og Ameritech; Bell Atlantic og GTE; og loks AT&T og Tele-Communication. Hvorki SBC Communication/Ameritech né Bell Atlantic/GTE hafa þó fengið endanlegt samþykki fyrir samruna frá samkeppnisyfirvöldum í Bandaríkjunum. Á Ítalíu er Olivetti í Mynd 2. Rekstrartekjur Landssímans (milljónir króna) Litlirisinnáíslandi ársreikningi Landssímans fyrir árið 1998 má sjá að velta fyrirtækisins var 11.949 milljónir í íslenskum krónum sem eru tæplega 172 milljónir Bandaríkjadala.1 í samanburði við Telia í Svíþjóð þá er Landssíminn með rúmlega 35 sinnum minni veltu og rúmlega 453sinnumminnienNTT í Japan. Árið 1997 var Póstur og sími hf. sjötta stærsta fyrirtæki landsins. 1 byrjun árs 1998 var fyrirtækinu skipt upp í Landssímann og íslandspóst. Miðað við veltu Landssímans árið 1998 þá væri fyrirtækið það ellefta stærsta á sama lista en einungis dvergur í samanburði við erlend símafyrirtæki. Samkeppni Arsskýrsla athyglisverð ■ Tekjur af símanotkun [1 Tekjur af afnotagjöldum □ Tekjur af stofngjöldum □ Aðrar rekstrartekjur □ Fjármunatekjur Landssimans er en þar segir m.a.: Tíðari breytingar urðu á gjaldskrá Landssímans á síðasta ári en áður og ---N lækkaði verðskrá Símans fyrir ýmsa þjónustu umtalsvert. Ástæðurnar eru margar en þær helstu eru tækniffamfarir, fjölgun notenda og meiri notkun. Samkeppnin leiðir að sjálfsögðu einnig til verðbreytinga.“ Ástæðan fyrir verðlækkun á íslenska markaðinum er að sjálfsögðu nákvæmlega sú sama og á öðrum mörkuðum sem eru að opnast, þ.e. fyrst og fremst vegna tilkomu samkeppni á markaðinum. (Framhald á síðu 4) Símamarkaðurinn í f Ásgeir Jónsson hag- * » Tryggvi Þór Herbertsson i Landssímanum gekk vel áÁ I OECD-löndum hefúr ) ffæðingur fjallar um 4 hagffæðingur fjallar um > ' | síðasta ári, er ekki rétt að L vaxið um 7% að meðaltali Á gullaldarár íslenskra J áhrif fjárfestingar á T ganga alla leið í einka- ífá árínu 1992. V smábæja frá 1972-1982. viðskiptajöfnuðinn. væðingunni? 1

x

Vísbending

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.