Vísbending


Vísbending - 09.04.1999, Blaðsíða 2

Vísbending - 09.04.1999, Blaðsíða 2
ISBENDING (Framhald af síóu 1) var Esso með 40,5%, Skeljungur með 28,9% og Olís 30,7%. Skeljungur heíur því aukið markaðshlutdeild sína frá árinu áður á kostnað Olís. Arðsemi eigin § ár var 8,4% hj á Esso, 12,6% hjá Olís og 8,5% hjá Skeljungi. I öllum tilvikum jókst arðsemi frá árinu áður, og var þó nokkuð yfír meðaltalsarðsemi síðustu fjögurra ^— ára en hún var 7,2% hjá Esso, 6,6% hjá Olís og 5,2% hjá Skeljungi. Esso Olíufélagið hf., sem lauk 52. starfsári sínu árið 1998, er stærsta olíufélag landsins, að markaðsverðmæti rúmlega 6,7 milljarðarkrónaí árslok 1998. Gengi hlutabréfa í fyrirtækinu hefúr lækkaðmjögffáárinuáður, í lokárs 1997 varþað 8,41 enílokárs 1998 var það 6,83. Um þessar mundir er gengi hlutafbréfanna 7,5. Stærstu hluthafar1 í félaginu eru Vátryggingafélag íslands (13,5%), Olíusamlag Keflavíkur (13,1%), Samvinnulífeyrissjóðurinn (13%), Samvinnusjóður íslands (11,6%) og Sjóvá-Almennar tryggingar (10,4%). Samtals eiga þessir hluthafar 61,6% í fyrirtækinu. Einnig eru Vogun (4,9%), Traustfang (3,5%), KEA (2,9%), Lífeyrissjóður verzlunarmanna (2%) og Starfsmannafélag Olíufélagsins (1,7%) stórir hluthafar. Esso á eitt dótturfyrirtæki, Ker ehf., og einnig á fyrirtækið 60% hlut í Olíudreifingu ehf. á móti Olís. Þá á Esso í Gasfélaginu ehf. (33,33%), Úthafsolíu ehf. (33,33%), Skipaafgreiðslu Suðumesja ehf. (24,82%), Olíustöðinni Helguvík ehf. (50%), Smartkorti ehf. (20%), Fjölveri ehf. (33,33%) og Innhafi ehf. (48%). Fyrirtækið á einnig rúmlega 3,8 milljarða í öðmm félögum. Þau em í eigu Hlutabréfasjóðsins Ishafs en Oliufélagið á 56,1% í honum. Tap sjóðsins á síðasta ári nam rúmlega 151 milljón. Skeljungur Saga Skeljungs hf. spannar 43 ár en 71 ár ef H/F Shell er tekið með í reikninginn. Markaðsvirði fyrirtækisins var í lok árs 1998 um 3 milljarðar og hefur það lækkað um tæp 11% frá árinu. Um þessar mundir er gengi hlutabréfa Skeljungs í 4,9 í samanburði við 4,05 um áramót. Stærstu hluthafar em The Shell Petrolium Co. (17,2%), Eimskipafélag íslands (13%), H. Benediktsson (8%), Sjóvá-Almennar tryggingar (4,4%) og Tryggingamiðstöðin (4,2%). Samtals eiga fimm stærstu hluthafarnir 46,8% hlut. Aðrir stórir hluthafar em The Asiatic Petroleum Co. (3,5%), Lífeyrissjóður verzlunarmanna (3,1%), Lífeyrissjóður Vestfirðinga (3,1%), Mynd 3. Velta hjá olíufélögunum þremur síðustu fimm ár (milljónir króna) hlut í ÚA (2%), Skagstrendingi (2,5%) og Plastprenti (8%), svo að dæmi séu tekin. o Ólafúr Björgúlfsson (2,8%) og Thor Ó. Thors (2%). Eina dótturfyrirtækið, Sápugerðin Frigg, var selt á árinu vegna þess að reksturinn stóð ekki undir væntingum. Skeljungur áþó stóran hlut í fyrirtækjum eins og Bensínorkunni ehf. (33,3%), Fjölveri ehf. (33,3%), Fríkorti ehf. (22,5%), Gasfélaginu ehf. (33,3%) og Úthafsoliu ehf. (33,3%). Skeljungur á rúmlega 979 milljón króna eignarhlut í öðrum félögum. Stærsti hlutur þeirra er í Haraldi Böðvarssyni (4,5%) að bókfærðu virði rúmlega 161 milljón. Einnig á það stóran Olís líuverzlun Islands á elstu samfelldu söguna undir sama nafni af olíufélögunum þremur eða 71 árs feril. Markaðsverðmæti félagsins var í árslok ---N um 3,35 milljarðar. Á milli ára lækkaði gengi hlutabréfanna úr 5,7 í 5,0. Um þessar mundir hefúr gengið hækkað hratt upp í 6,47. Stærstu hluthafar era Hydro Texaco A.S. í Danmörku (35,46%), Olíufélagið hf. (35,46%), Sjóvá-Almennar tryggingar (3,61%), Lífeyris- sjóður verzlunarmanna (3,12%) og Samvinnulífeyrissjóðurinn (3,12%). Samtals eiga fimm stærstu hluthafamir um 80,77% og tveir stærstu tæp 71%. Olís áeignarhluti í hlutdeildar- félögunum Gasfélaginu ehf. (33,33%), Olíudreifingu ehf. (40%), Uthafsolíu ehf. (33,33%) og Fjölveri (33,33%). Olís er einnig stór hluthafi í nokkmm fyrirtækjum á hlutabréfamarkaði. Stærstur er hlutur þess, m.v. bókfært verð, i Grandauppárúmlega 118 milljónir (3,72%). Einnig er Olís hluthafi í Haraldi Böðvarssyni (3,85%), Síldarvinnslunni (6,93%) og Stálsmiðjunni (11,38%), svo að dæmi séu tekin. Alls er eignahlutur þeirra í öðmm félögum rúmlega 641milljón á bókfærðu virði. Olíudreifing á fákeppnismarkaður Mynd 4. Hagnaður hjá olíufélögunum þremur síðustu fimm ár (milljónir króna) 400 300 200 100 1994 1995 1996 1997 1998 ■ Olís 112 163 146 123 282 ■ Skeljungur 125 145 187 74 242 \JEsso 258 278 305 290 394 F ákeppnismarkaður íslandi er og tengsl fyrirtækj a á markaðinum em veraleg. Esso á35,46% hlut í Olís og Esso og Olís eiga saman fyrirtækið Olíu- dreifingu ehf. Olíufélögin eiga saman fyrirtækin Gasfélagið, Fjölver og Úthafsolíu, allt em þetta þó mjöglítilfélög. Einnighafa félögin átt í samstarfi um innflutning á svartolíu frá Noregi og Rússlandi. Þá er mikið um sömu hluthafa í félögunum og jafnframt eiga þau stóra eignarhluti í sömu félögunum. Olíufélögin hafa verið orðuð við verðsamráð þar sem þau hafa oft verið ótrúlega samstíga í verðbreytingum. Það máþó ekki gleymaþví að stór hluti olíuverðs til neytenda eru ríkistengd gjöld eins og almennt gerist í Evrópu, (Framhald bls. 4) ■ ■ Á 2

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.