Vísbending


Vísbending - 28.05.1999, Qupperneq 1

Vísbending - 28.05.1999, Qupperneq 1
V V i k u ISBENDING rit um viðskipti og efnahagsmál 28. maí 1999 21. tölublað 17.árgangur r Utflutningstekjur C Mynd 1. Vöruútjlutningur sem hlutfall af VLF á Islandi frá 1901 - 1998 (%) Islendingar hafa um langa tíð selt stóran hluta af ffamleiðslu landsins á erlenda markaði. Árið 1997 var hlutfall útflutnings af vergri lands- framleiðslu (VLF) 36,2% hér á landi í samanburði við 36% í Danmörku, 28,4% í Bretlandi og 11,9% í Bandaríkjunum. Oft hefur þetta hlutfall þó verið hærra en það heflrr verið síðustu ár (sjá mynd 1), sérstaklega fyrri hluta aldarinnar. Teljast verður eðlilegt að minni hagkerfí reyni að bæta upp smæðina með auknum erlendum viðskiptum. Hjá smáum hagkerfúm eins og í Belgíu og Irlandi er vöru- og þjónustuútflutningur tveir þriðju hlutar af VLF þessara þjóða. I Danmörku og Svíþjóð er hann þriðjungur af VLF. Útflutningur Asíðasta ári nam útflutningur fimm stærstu útflytjenda landsins næstum helmingi af öllum útflutningi frá landinu(49,4%). Þessi fimm fyrirtæki eru Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Islenska álfélagið hf., íslenskar sjávarafurðirhf., Sölusamband íslenskra fiskffamleiðenda og SR-mjöl hf. Fluttu þau út sem nemur 67.432 milljónum króna árið 1998. Þetta er hlutfallsleg aukning hjá þessum fimm fyrirtækjum um 1,2% af heildarvöruútflutningi frá árinu 1997. Á milli áranna jókst vöruútflutningur urn 4,1%, úr 131.213 milljónum í 136.598 milljónir. Hlutfallsleg skipting Engan þarf að undra að hlutur sjávarafurða hefúr verið ráðandi í heildarvöruútflutningi þjóðarinnar allt frá því að elstu menn muna. Hlutur sjávarafúrða hefúr verið rokkandi milli 70 og 80% síðan í upphafí þessa áratugar. Á sama tíma hefur hlutur iðnaðarframleiðslu í útflutningi verið á bilinu 17 - 23% og landbúnaðarafúrða 1,4 - 2%. Aðrar vörur hafa verið á bilinu 0,9 - 5,1% útflutnings. Hlutur sjávarafurða í heildarvöru- útflutningi árið 1998 var 72,7%. Hlutur botnsfískalla jókst í heildarvöru- útflutningi ámilli ára, úr42,3% árið 1997 (Framhald á síðu 4) Mymt 2. Skipting gjaldeyristekna á Islandi árið 1998 (milijónir króna) (%) Mynd 3. Hlutfall i'iirti- og þjónustuátflutnings af VLF á íslandi frá 1992 - 1999 (%) Sjávarafurðir 99.280 48,5% Landbúnaðarafurðir 1.967 1,0% Iðnaðarvörur 31.455 15,4% Aðrar vörur 3.897 1,9% Vöruútflutningur samtals 136.598 66,7% Samgöngur 31.108 15,2% Ferðalög 14.633 7,1% Önnur þjónusta 22.320 10,9% Þiónustuutflutninaur samtals 68.061 33.3% Gialdevristekiur samtals 204.659 100.0% 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 Útflutningur frá íslandi f 1 jókst á milli ára en er þó _I_ hlutfallslega minni en hjá a mörgum smárikjum. Nýlega héldu tveir merkir ) fræðimenn erindi hér á L* landi, Anthony Giddens og David Friedman. ^ Alþjóðavæðing er tísku- 2 orð síðustu ára. Fyrirtæki / J leita í auknum mæli á erlenda grundu. Annars * vegar er það gulrótin, hins"' '\ vegar vöndurinn sem "t togar og ýtir fyrirtækjum í alþjóðavæðingu.

x

Vísbending

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.