Alþýðublaðið - 27.12.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.12.1921, Blaðsíða 4
4 Smávegis. — Dznskir verkamenn, bæði hægri jafnaðarmenn og kommún- istar (bolsivikar) eru aí k: ppi að safna inn til þess að bæta úr hungursneyðinni í hallærishéruðum Rússlands. Hefir áskorun frá verka mannasambandinu danska og jafn- aðarmannaflokknnm undirskrifuð af formanni sambandsins og flokks ins Carl F. Madsen og Th. Staun- ing verið send til allra verka- mannafélaga í Danmörku. — Fram að i. nóv. var brezka stjórnin búin að ávísa Rauða Krossfélaginu 10 milj. króna fyrir meðui, matvæii og fatnað til út býtingar i hungursneyðarhéruðum Rússlands. — Danski jurtafræðingurinn Eug. Warming prófessor varð áttræður 3 nóv. sfðastl. — í byrjun nóv.br. fóru fram kosningar li liðlega 300 bæjar stjórnum í Englandi. Vann verka mnttnaflokkurinn þar samtais 67 sæti um fram þau er hann áður hafðí, en auðvitað segir það ekki mikið á svona mörgum stöðum. — Bólusetningarefni það gegn berklum er franski visindamaður inn Calmetjte hygst að hafa fundið uþp, á nú að reyna á öpum, en siðar á mönnum, ef það reynist vei á öpunum. Ráðgert er að til rauniruar á öpunum íari fram í Afríku, og að vísindaieiðangur verði farinn þangað í þvi skyni. — í Austursundi i Svíþjóð hafa komist upp stór bankasvik; hefir gjaldkerinn, Vinnberg að nafni, sviksð út úr bankanum 2,700.000 kr Byrjaði hacn á svikunum árið 1914 og hefir hsldið þeim áfram síðan. — í Helsingborg komust um sáma leyti upp svik um skrif- stoíustjóra einn hjá smjörifkisgerð inni .Zanith“. Hann hefir falsað ekki færri en 1058 víxla, samtals upp á um það bil 2 milj króna. — Dr. Rudolf Steiner, sem þektur er hér á landi fyrir „þrí skiftiaguna* (þá„ er hann viil t oma á þjóðfélagið) var að halda fyrirlestra í Kristjaníu (Noregi) síðasí f nóv. og var afarmikil aðsókn að þeim. — Þjóðverj&r eru nú farnír að búa til prppír og romrp ur mýra sefi. ALÞYÐUBLAÐIÐ . ......' w.n 1. ... 1 nrr, — Til vegabóta tii þess að veita atvinnulausum atvinnu, hefir nú verið veitt i1/* milj. kr. í Noregi. — Maxica Gorki, hinn heims frægi rússneski rithöfundur, sagði ( fyrra mánuði, í viðtali við sænskan biaðamann, að 35 milj manna mundi deyja úr hungri í Rússlandi ef Evrópa og Amerfka geiði ekki ráðst&fanir til þess að hjálpa. — Kona ein miðaldra drap sig og son sinn f Khöfn 6. nóv. á gaaeitrun. Orsökin sultur og neyð. — Leikkonunni frú Sigrid Creutz Hindborg í Khöfn hafa verið dæmdar 3200 kr. ískaðabætur og 600 kr f málskostnað, f máli er hún höfðaðí móti Vorslund Kjær taunlækni. Hafði eitthvað verið átt við tönn í leikkonu þessari á Iækningastofu þessa tanolæknis, en síðar gróf í sárinu og þurfti að skera i, en konan ber lítilsháttar ör cftir á kinninni. — í Noregi eru nú 6000 skól sr og er cýaorska notuð við kensluna í 2000 af þeim. — í nóvember kooau nýjar Radiums-birgðir til Danmörku, svo þar í landi er nú til alls — hálft gramm, þ. e. tíundi hluti úr kvintil — Kommúnistinn Mac Lean (framb. makklín) var f fyrra mán uði dæmdur i GSasgow í Skot- iandi til eins árs fangelsis, fyrir uppreistarræður. Mac Lean barð ist mjög ötuilega á móti stríðinu og var dæmdur í fangelsi fyrir það á stdðsárunum. — í Calkutta í Iadiandi voru 37 Indverjar kærðír fyrir uppreist gegn Engiendingum. Voru 12 dæmdir til dauða, 22 dæmdir til þrælkunar f útlegð, en 3 var stept, sem voru ungiingar. — í smábæ einum í Þýzka iandi fauk kirkjuturninn um koil og varð 5 smámeyjum að bana, ea 7 meiddust, sumar hættulega. — Norðmaður einn, H. C. Mittel sð nafal, verksmiðjueigandi f Áiasundi hefir að sögn gert afarmerka uppfundingu. Er það spunavél, sem spinnur í einu þtáðinn frá báðum éndum (þó ótrúlegt sé) og verður þráðurinn fyrir bragðið mikið sterkari. En auk þesa er spunavél þessi 17 sinnum hraðvirkari eo eldri vél%r. (Fséttin eftir Aibejder Bladet). Gamlir stúdentar og ungirl Veítíngar bestar og ódýrastar í Mensa Academica. T Jólaskemtun st. ,D í Ö N U* nr. 54 verður fimtudaginn 29. þ. m. kl. 5 e. h. — Félagar vítji aðgöngumiða í Templarahúsið sama dag eftir kl. 1 Skjsldbreiðingar, sem ætla að styrkja skemtunina með gjöfum, komi þeim f Tempiarahúsið mið- vikudag eftir klukkan 8 e. h. G»slum@nnivnl]>. Verzluin „Skégajo$$“ Aðalstræti 8. — Sími 353, Nýkomið: Kryddvörur r.lls- konar. Ávextir i dósum. MatvÖr- ur ailskonar. Hreinlætisvörar o. m. m. fl. Pantaoir sendar heim. / fltafmagnisleiðsluir. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og me»a «ttu ekki að draga lengur að iáta okkur ieggja rafleiðslur » hús sín. Við skoðum húsin 05» segjum nm kostnað ókeypía. — IComið f tíma, meðan hægt er ad afgreiða pantanir yðar. — H• f• Kití & Ljé». Laugaveg 20 B. Sfmi 830. JBSLf. VeraEl. „Hlífss ... Hyerfisg.f.56 A..] Sultutau í ' postulíns’ bollapörum, vatnsglosum og tepottum, ódýrar, snotrar jólagjafir. Ymiskonarýfe^r' lögur og smirs, beztu tegundír, hvergi ódýrari. Skeiðar, gaflar, skceri, hárgreiður og ýmiskons.r burstar. Riðblettameðalið íræga. — Strausykur o. m. fl. — Ritstjóri og ábyrgðarm&ður: Ólajur Friðriksson. ÞtafcKtmiðjsn GRtetiberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.