Alþýðublaðið - 28.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1921, Blaðsíða 1
ýðubla 1921 Miðvikudaginn 28. desember. 299. tðluhf, Trachoma. Af útlendum blöðum er hing- að aafa borist, má sjá að útlend ir læknar líta öðruvísi á augnveik- ina trachoma en þeir Guðm. Hann- esson og A. Fjeldsted. í dönsku afturhaldsmannablaði er sagt svo frá um rússneska drenginn Nathan Friedmsnn: „Það gengur að hónum augnveiki sem er smitandi en ekki erfitt að Iækna. Sjúkdómurinn heitir trachoma, Sóttvarnarlæknirinn segir, að það sem farið hafl íram á íslandi f sambandi við þetta sé bókstaflega skopleikur (den rene Teaterfore- stilling)". öanur erlend blöð sem minn- ast á augnveiki drengsins taka í 'líkan streng, segja veikma lítt íiættulcga og að engin ástæða iiafi verið til þess að vísa hon um úr landi. Sést á þessu að Ói&fur Friðriksson hafði rétt að mæla, þegar hann hélt þyf fram að það væri ástœðulaust að vísa rússncska drengnum úr landi, enda voru engin lög sem mæltu svo Jgrir að slikt bceri að gera. Mál- ið var frá upphafi pólitískt of- sóknarmál á hendur ólafi Fiið- rikssyni, eins og allir'sjá nú Eins og sagt hefir verið frá 'iiér í blaðinu, lagði Fjeldsted ekki til að drengnum -'yrði vísað úr landi fyr en tröllasögur um sjúk- dóminn voru farnar að ganga meðal peningsskrílsins hér í borg- inni, og töluverð æsing var kom- inn i hann úk af því hvott það ætti að Kða »helvítíau« (þ e. ó. F) þetta, ofán á allar aðra'r mót- getðir. Lesendum blaðsins er einn- ig kunnugt að Guðm. Hannesson skrifaði Fjeldsted brjef þess efnis hvort hann sæi ekki leið tii þess að drehgurirm ýrði kýY hér, en Fjeldsted var þá svo blindur »að hann sá enga leið", «n sjálfur hafði Guðm. Hanhesson'engán kjark til þess áð taka s álfstæða ákvörðun .í rhálinu, hann yar fáfn óákveð inn eins og hann er vanur að vera Hann þjáðist eins og áður af hinum andlega tvfstfgs-krampa sem hann er alþektur fyrir, og ekki fer af honum fyr en haan er búinn að verða sér til skamm- ar ' — þá berst hann eins ög Ijón, eða máské réttara eins og rotta sem króuð er í horni, og ekki sér neitt undanfæri. Feningamaður einn hér í borg- inni, sagði, er hann hafði lesið útlead blöð um þetta mál: >BöIv aðir klaufar geta þessir menn ver- ið. Við bandtaku Olafs fara þeir svo klaufalega að, að aimennings álitið snýst algerlega á móti þeim. Þó var eina vonin að gera nóg úr sjúkdómi drengsins. En nu er greinilega komið í ljós að brott- vísunin var í heilbrigðistiliiti ástæðu- láus. Guðm. Hannesson er eins og við er að búast, einu sinni enn búinn að verða sér til skamm- art. Srltil síœskeyti* Khöfn, 28. des. Pjóðverjar og Bandameim. Frá Berlín er ssmað, að setulið Bandamanna í Þýzkalandi þetta ár feafi kostað Þjóðverja 112 miljarða marka. Hafi bústaðir herforingjana einir kostað miljarð. Yerkfðll í Pýzkalandi? Menn í þjónustu rikisins á Þyzkaiaurii heimta launaviðbót er nemur 13 enilj. marka. Hóta járn- brautarmenn verkfalli ef ekki er gengið að kröfum þeirra. Uppþotin í Igyptalandi. Frá* Loadon et símað að. upp þotin í Egyptalandi haldi áfram, og að mikíl æsing sé f Egyþtum, einkum í Alexandríu. Allur mið ja'rðarhafsfiotinn liggur nú við strehdur Egyptalands. €nglanð 09 yrakklani viðurkenná bolsivikastjórnina. Khöfn, 28. des. „ FriXtOndjen„er Jimað., að, Briand (forsætisráðherra Frakka) og Lloyd George hafi komið sér sapan um að boða Tschiteherin (utanríkis- mákfuiltrúa bolsivika) og Litvinoff á fund er halda á í Londoh 8. febrúar, og er búist við að þeir svari spurningum er hafi stór- pólitískar afleiðingar. Gys að Jóni MapnissjDi. Morgunblaðið flytur ummæli eítir " Berl. Tidende (dönsku stór- blaði), þar sem það segir frá at- burðum þeim, sem gerst hafa hér uppá síðkastið. Gerir blaðið gýs að Jóni Magnússyni, eftir þvf sem bezt verður séð, og segir að hann „mnni vera heimsins gætnasti stjórnari, en gætni hans kæmi af grundaðri reynstu og fylgi henni mtkil hyggindi, en undir h»ns ró- lega yfitbragði felist festa og þrek". Sjálfsagt heflr það ekki verið tilgangur Morgunblaðsins að gera gys að Jóni Magnússyni, en rit- stjórar þess hafa ekki verið gáf^ aðri en svo, að, Jteir hafa ekkt skilið skensið, háldið að þetta væri alvara bkðsins., En þó þetta lí - ,; ¦' «" 'í 'i hefði nú svo , verið, hverntg í ósköpunum gat mönnunum dottið f hug. að nokkur hér á íslasdi skoðaði þstta öðru vfsi en sem skens? Hér þekkjs hann ailir. Eða gera þeir þetta af skömmum' sfnum ritstjórarntr?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.