Alþýðublaðið - 28.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.12.1921, Blaðsíða 2
2 A L Þ,Ý ÐUBLAÐIÐ -áL. f greiðslai blitðslas er í Aíþýðuhösiau við Ingóifsstræti og Hverfisgötu. Sími 0 8 8. Augiýsinguoi sé skilað þaagað eða i Gutenberg, í sfðasta lagi kl, io árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Áskriftagjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr, 1,50 cm. eind, Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðsiunnar, að minsta kosti ársijórðungslega. Zil jVSongólia. Dansknr rísindaleiðangnr. I undirbúningi er að senda danskan vfsindaleiðangur til Mon gólíu, eða réttara sagt til lands þess f Mongól u er Sjóankai heitir. Ér land það lftið þekt, en kvað vera rfkt af málmurn, meðal annars gulli. í förinni verða sjö vfsindamenn og ætla þcir aðaliega að gera jarðfræðis landfræðis og þjóðafræðisathuganir f ferðinni Foringi fararinnar er fyrverandi sjólautinant, núverandi læknir C J. Krebs. Mongólfa, var áður einn hluti Kfaaveidis, en í fyrra gerðu Mon gólar uppreisn gegn Kfnverjum og mynduðu lýðveldi. Hefir Iýð veldi þetta mikil mök við Rúrss, (bolsivika) og hafa gert við þá friðsamiega samniuga. Mongólía er eins stór eins og öll Vestur- Evrópa; fbúarnir uro 30 miljónir, kvíkfjárrækt aðalatvinnuvegurinn. Sjóleiðis tii jKorður-Siberin. í ágúst f sumar gerði sovjet- stjórnin út stóran leiðangur til þess að fara sjóleiðis með varning til Sfberíu; en vöruflutningar hafa ekki þekst áður þá Ieið. Var fartð á skipum er samtals voru um 20 þús. smálestir að stærð og var Norðmsðurinn Sverdrup, pólfarinn gamli, ístóðs, eða í raun fararforingi. Var haldið norður fyrir Norrg, austur með Rússl austur í Karahaf og áfratn þangað setn Jenissej fellur f íshafið. Var þar skipað upp varningi þdm er skipin höfðu meðferðis, en það voru aðailega landbúnaðarvélar. Voru vörurnar latnar f smásklp er komu ofan Jenissej fljót með varninginn er halda átti aftur tii Evrópu, en smáskipin fóru með hann til hinna frjósömu landa Suður-Síberíu, Komu skipin aftur hlaðin grafít, asbest, grávöru og ýmsum öðrum síberfskum varningi, en tvö skipin kornu með korn til Arkangelsk, en þar áftu þau að taka timburhleðslu til Englands. Einn ísbrjótur var meðal skipanna og var Sverdrup á honum. Hét fsbrjóturinn .Lenin*. Búist er við góðu framhaldi af þessu næsta sumar. ét iagiu og fggism. Kveikja ber á bifreiða- og reiðhjóialjóskerum eigi sfðar ea kl. 3 í kvöld. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsin t Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga . . . . ki. 11—12 í. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h, Föstudaga .... — 5 — 6 e. h, Laugárdaga ... — 3 — 4 e. h Sjúkrasamlag Reyfejayíknr. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjare- héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri tsleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam lagstfmi kl. 6—8 e. h. „Pyí læra hörnin málið“. — Fyrir nokkru voru tveir smá- drengir að leika sér á götunni. Ánnar hijóp á eftir hinum og náði í hann og segir þá: »Nú er eg búinn að ná f þig, og nú fer eg með þig upp í tugthús*. — „Þvf læra börnin málið . . . .“ Hvenær segir Onðm. Hann- esson af sér? Margir spyrja hve- nær Guðm. Hannesson txiuni leggja niður stsrfið sem landlæknir. — Vafalaust er Guðm vel hæfur til þess að vera kennari við iækna skólann, en til landlæknis er hann óhæfur, eins og allir sjt bú. Tit þess að gegna því starfi þarf mann sem ekki tvístfgur, þó hann geti verið nógu stífur á svelllnu þegar hann er kotninn út í ófæruna En það er einmitt einkenöi á þeim, sem ekki vita í hvorn fótinn þeir eiga að stíga fyrir bollaleggingum. Guðm. Hamtesson á mikinn þátt í því, að yfirvöldin hafa orðið eigi að eins sér heidur íslandi til skamtnar erlendis (sjá umtnæli formanns sóttvarnarstöðvarinnar í Khöfn dr. Ciod Hansen f Politiken 30. nóv, sem getið hefir verið' hér f blaðinu). Eins og kunnugt er, þá skrifaði Guðm. Hannesson Fjeldsted bréf hvort hann áliti ekki að það mætti koma því svc fyrir, að rússneski drengurinn gæti verið hér kyr. En sjálfur hafði hann ekki hjarta til annars en að berast með hinum strfða straum auðvaldsins, sem heimtaði að drengurinn væri sendur af landr bu t — af þvf hann átti Ólaf Friðriksson að. Söngskomtun heldur Sig. Birkis f kvöld í Nýja-Bió. Frú Ásta Ein arsson aðstoðar. Rauði litnrinn er tegursti lit- urinn af því hann táknar siguj alþýðunnar á auðvaldsokrinu, en hann verkar æsandi á nautin. — Þetta er ecgin sneið til Sigurjóns, Mannasiðlr. Daginn sem hvíta herliðið miðaði hlöðnum byssum á saklausa menn og hótaði að skjóta þá, kom upp úr kafinu, að einn kefla vantaði í „Manna- siði- Jóns Jacobsonar. Kaflinn var um hvernig hvítliðar í lag- anna naíni ættu að drekka wisky og vfn í bannlandi, og hvernig menn ættu að svfvirða mótstöðu- menn sfna f fjötrum. En nú er kominn fram nýr gaili á bókinni: Það vantar f hana hvernig hvítliðar eiga að leiðast um bæinn, svo sem minst beri á þeim — þeir af þeim sera kunua. að skammast sfn. Morgnnblaðið og vínið. í tif- efni af ummælum Mgbl. f dag, út af því hvað staðið hafi í „Verka- manninum" á Akureyri um upp- reist auðvaldsins hér í Rvík 23. nóv., er hér með skorað á Þor-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.