Vísbending


Vísbending - 18.12.2003, Blaðsíða 19

Vísbending - 18.12.2003, Blaðsíða 19
Hefðbundinn nuelikvarði á opnun [landa] er síð- an hlutfallið á milli þessara stœrða. En hvað seg- ir opnunin, mœld á þennan hátt, okkur wn mögu- leika þjóðar til velsœldar? 1 besta falli lítið. Fjöldi þjóða flytur inn hrávörur, eða hálfimnar vörur, umhreytir þeim á einhvem hátt og flytur út aftur. Sá virðisauki sem hefur orðið til í þessum við- skiptum er þá mœlikvarðinn á hagsældina sem þjóðin hejur af þeim, ekki stœrð viðskiptanna. 44. tbl. - 31. október (Skiptir opnunin máli? - Tryggvi Þór Herbertsson). Gömlu atvinnuvegimir skipta enn þá máli og vemdun þeirra virðist verða œ vinsœlli pólitísk stefna á kostnað aukins frjálsrœðis. Heimahag- amir skipta enn meira máli en heimsþorpið. A sama tíma er grajið undan alþjóðavœðingunni sem er í töluverðri niðursveiflu um þessar mund- ir. Framtíð Evrópusambandsins er ekki eins björt án auðugra ríkja N-Evrópu og WTO þarfnast vemlegrar endurskipulagningar til þess að geta verið leiðarljós frjálsra alþjóðaviðskipta. Bakslagið er þó vonandi einungis tímabundið. 38. tbl. - 19. september (Bakslag í alþjóðavæð- ingu - Eyþór ívar Jónsson). Stjórnarleiðsögn Víðsvegar liafa stjórnendur fyrirtœkja verið staðnir að brotum á opinberum reglum og al- mennt viðurkenndu viðskiptasiðferði. Einnig Itafa stjómendur víða verið staðnir að því að skammta sér úr hnefa laun og þóknanir, langt umfram það sem almennt er talið eðlilegt og siðlegt. Oftar en ekki hefurþetta haft stórskaðleg áhrif á (mynd og orðstírfyrirtœkjanna. Gjaman erþetta gertmeira og minna í blóra við vilja hluthafa viðkomandi fyrirtœkja. Engu að síður hefiir nokkuð borið á því að stjómmálamerm sem teljast vinveittir at- vinnulifinu og liagsmunasamtök þess hafi haft uppi tilburði að gera lítið úr vandanum og brest- unum. 34. tbl. - 22. ágúst (Stjómarleiðsögn - Olafur Klemensson). Til að mynda er möguleiki á því að [íslensk] fvr- irtœki geti valið á milli þriggja líkana við árs- reikningagerð sem geta dregið upp talsvert ólíkar myndir af afkomu og efnahag fyrirtœkja. Hér á ég við að samkvœmt lögum er heimilt að miða árs- reikning á árinu 2002 við verðleiðréttar eða óverðleiðréttar mœlingar og einnig gœti fyrirtæki gert reikningsskil í erlendum gjaldmiðli. Ég leyfi mér aðfullyrða að hvergi á byggðu verðbréfabóli sé slíkt heimilt. 12. tbl. -21. mars (Um stöðuna f reikningsskila- málum - Stefán Svavarsson). Ef fagfjátfestar hafa engan mann í stjóm þá fá aðrir stórir hluthafar hlutfallslega meiri völd á kostnað minni hluthafa. Betri hugmynd er að ráða óháða utanaðkomandi sérfrœðinga til að sitja í stjóm fyrirtœkja. Þannig er einnig líklegra að fag- fjáifestar geti látið gott afsér leiða í stjómarleið- sögn fyrirtœkja og það myndi jafnframt auka traust minni hluthafa á stjómarkeifinu að vita að stjómir fyrirtœkja snérust ekki einungis um áhrif og valdatafl heldur um að stuðla að farsœldfyrir- tœkisins. 44. tbl. - 31. október (Stjómarleiðsögn fagfjárfesta - Eyþór Ivar Jónsson). Peningar og virðisauki Samkvœmt upplýsingum frá Fasteignamati ríkis- ins er markaðsverð einbýlisluísa, raðhúsa, par- húsa og liœða í Reykjavík um 200 milljarðar króna. Esjan sést úr tœplega 5% íbúðaiuia ef marka má fasteignaauglýsingar. Miðað við fyrr- greindar tölur lyftir útsýni tilfjallsins íbúðaverði í Reykjavík upp um 350-800 milljónir króna. 46. tbl. -14. nóvember (Er landslag einhvers virði? - Sigurður Jóhannesson). Fjölmiðlar breiða út fagnaðarboðskapinn um góða kaupmöguleika í hlutabréfum. Umfjöllun þeirra er sjaldan mjög gagnrýnin. Sumir segja helst ekki annað enfólk vill heyra, og það gleður maiga að fá góðar fréttir af fyrirtœkjum sínum. Greinendur á hhttabréfamarkaði eru líka ákaflega kurteisir og ráðleggja fólki sjaldan að selja bréf. Þá liafa tengsl greinenda við útgefendur hluta- bréfa áhrif, þrátt fyrir Kínamúra milli verðbréfa- sölu og giviningar. Umsagnir um hlutabréf eru að jafnaði jákvæðari lijá greiningadeildum banka sem sjá um útboð þeirra en annars staðai: 22. tbl. - 30. maí (Nýlegar íslenskar bólur - Sigurður Jóhannesson). Ymsir þeir leikir sem eru leiknir á markaðinum af sjóðstjórum um þessar mundir virðast stundum til þess fallnir að reyna að misnota markaðinn. SUk- ur glœfraleikur endar yfirleitt með ósköpum. Vand- inn er hins vegar sá að þessir leikir verða liluti af venjum sjóðstjóra. Og þegar ágóðinn er mikill er hœtt við að slíkar venjur verði að fíkn sem ekki verður stöðvuð nema með afeitrun. 49. tbl. - 5. desember (Sjö venjur sjóðstjóra - Eyþór ívar Jónsson). ♦$♦ www.spkef.is SpKef Sparisjóðurinn í Keflavík Tjarnargata 12 230 Keflavík Sími 421 6600 Fax 421 5899 Grundarvegur 23 260 Njarðvík Sími 421 6680 Fax 421 5833 Sunnubraut 4 250 Garði Sími 422 7100 Fax 422 7931 Víkurbraut 62 240 Grindavík Sími 426 9000 Fax 426 8811 I Vogar Iðndal 2 Sími 424-6400 S Fax 424-6401 I Alhliða fjármálaþjónusta fj/rir þig og þína

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.