Vísbending


Vísbending - 18.12.2003, Blaðsíða 31

Vísbending - 18.12.2003, Blaðsíða 31
Alls hafa tuttugu og fjórir íslendingar gegnt embætti ráðherra íslands eða forsætisráðherra. Sá fyrsti var Hannes Hafstein árið 1904. Á næsta ári hefur embættissaga þessara manna því spann- að heila öld. Sumir stöldruðu einungis stutt við en alls hafa tíu þeirra setið íjögur ár eða lengur í for- sæti (sjá mynd). Flestir þeirra hafa verið sjálfstæðismenn, átta úr þeim flokki sem við þekkjum í dag og ijórir úr Sjálfstæðisflokki hinum eldri. Tveir ráðherrar voru í Heimastjórnarflokknum, þrír í Alþýðu- flokknum og sex í Framsóknarflokknum. Einn var utan flokka. Langflestir þeirra voru lögfræðingar eða flórtán talsins, tveir til viðbótar lögðu stund á laganám en luku ekki námi. Þrír verkfræðingar hafa stýrt forsætisráðuneytinu, tveir guðfræðingar, einn búfræðingur og einn sagnfræðingur. Flestir þeirra héldu embættisstörfum áfram eftir að þeir létu af störfum sem forsætisráðherrar, urðu bankastjórar, sendiherrar eða tóku önnur sæti í ríkisstjórn (sjá töflu). Margir þeirra hafa lifað með þjóðinni og eru geymdir í huga flestra sem mikilmenni, sumir hafa gleymst. Allir léku þeir þó sitt hlutverk í sögu þjóð- arinnar og baráttu hennar úr fátækt til auðsældar. Þó voru ekki öll skrefin sem þessir menn leiddu þjóðina fram á við, en að lokum hafði þjóðin það af að klífa tindinn til nútímaþjóðfélags. Hér á eftir er fjallað um alla ráðherra íslands og forsætisráðherra íslandssögunnar. Þættina sömdu Benedikt Jóhannesson, Sigurður Jóhannesson, Vilhjálmur Bjarnason og Eyþór ívar Jónsson sem ritstýrði. Ár í embætti forsætisráðherra og ráðherra íslands * Davíð Oddsson Hermann Jónasson Ólafur Thors Jón Magnússon Hannes Hafstein Bjarni Benediktsson Steingrímur Hermannsson Tryggvi Þórhallsson Ólafur Jóhannesson Geir Hallgrímsson Steingrhnur Steinþórsson Gunnar Thoroddsen Stefán Jóhann Stefánsson Sigurður Eggerz Ásgeir Ásgeirsson Björn Jónsson Björn Þórðarson Einar Arnórsson Kristján Jónsson Þorsteinn Pálsson Jón Þorláksson Jóhann Hafstein Emil Jónsson Benedikt Gröndal 0 2 4 6 8 10 12 14 Helstu upplýsingar um þá 24 Islendinga sem gegnt hafa stöðu forsætisráðherra og ráðherra íslands * Ráðherra Fæddir- Dánir Stjórnmála- flokkur Ráðhcrra- tímabil Dagar í forsæti Menntun Starf eftir forsæti Hannes Hafstein 1861-1922 Heima- stjórnarll. 1904-1909 1912-1914 2,612 Lögfræð- ingur Bankastjóri Björn Jónsson 1846-1912 Sjálfstæðis- 11. (eldri) 1909-1911 713 Laganám Lést stuttu síðar Kristján Jónsson 1852-1926 Sjálfstæðis- fl. (eldri) 1911-1912 498 Lögfræð- ingur Forseti Hæstaréttar Sigurður ERRerz 1875-1945 Sjálfstæðis- fl. (eldri) 1914-1915 1922-1924 1.033 Lögfræð- ingur Bankastjóri, Sýslumaöur Einar Arnórsson 1880-1955 Sjálfstæðis- flokkur (eldri) 1915-1917 611 Lögfræð- ingur Hæstaréttad, dómsmála- ráðhcrra Jón Magnússon 1859-1926 Heimastj.fi., íhaldsfl. 1917-1922 1924-1926 2.711 Lögfræð- ingur Lést í embætti Jón Þorláksson 1859-1926 íhalds- flokkur 1926-1927 416 Verkfræð- ingur Borgarstjóri i Reykjavík Tryggvi Þórhallsson 1889-1935 Framsókn- arflokkur 1927-1932 1.741 Guðfræð- ingur Bankastjóri Ásgeir Ásgeirsson 1894-1972 Framsókn- arflokkur 1932-1934 785 Guðfræð- ingur Bankastjóri, forseti Hermann Jónasson 1896-1976 Framsókn- arflokkur 1934-1942 1956-1958 3.731 Lögfræð- ingur Þingmaður Ólafur Thors 1892-1964 Sjálfstæðis- flokkur 1942, 1944-1947 1949-1950 1953-1956 1959-1963 3.542 Laganám Lést stuttu síðar Björn Þórðarson 1879-1963 Utan flokka 1942-1944 675 Lögfræð- ingur Fræðistörf Stcfán Jóhann Stefánsson 1894-1980 Alþýðu- flokkur 1947-1949 1.036 Lögfræð- ingur Sendiherra Stcingrímur Stcinþórsson 1893-1966 Framsókn- arflokkur 1950-1953 1.277 Búfræð- ingur Búnaðar- málastjóra Emil Jónsson 1902-1986 Alþýðu- flokkur 1958-1959 332 Verkfræð- ingur Utanríkis- ráðherra Bjarni Benediktsson 1908-1970 Sjálfstæðis- flokkur 1961, 1963-1970 2.538 Lögfræð- ingur Lést í embætti Jóhann Hafstcin 1915-1980 Sjálfstæðis- flokkur 1970-1971 369 Lögfræð- ingur Þingmaður Ólafur Jóhannesson 1913-1984 Framsókn- arflokkur 1971-1974 1978-1979 1.550 Lögfræð- ingur Utanríkis- ráðherra Geir Hallgrímsson 1925-1990 Sjálfstæðis- flokkur 1974-1978 1.465 Lögfræð- ingur Utanríkis- ráðh., Seðla- bankastjóri Bcnedikt Gröndal 1924- Sjálfstæðis- flokkur 1979-1980 116 Sagnfræð- ingur Sendiherra Gunnar Thoroddssen 1910-1983 Sjálfstæðis- flokkur 1980-1983 1.203 Lögfræð- ingur Lést stuttu síðar Steingrímur Hcrmannsson 1928- Framsókn- arflokkur 1983-1987 1988-1991 2.448 Verkfræð- ingur Seðlabanka- stjóri Þorsteinn Pálsson 1947- Sjálfstæðis- flokkur 1987-1988 448 Lögfræð- ingur Ráðherra, sendiherra Davíð Oddsson 1948- Sjálfstæðis- flokkur 1991-2004 4.660 Lögfræð- ingur 7 * Reiknað er fram í febrúar 2004 en þá eru hundrað ár síðan Hannes Hafstein varð fyrst ráðherra íslands. 31

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.