Frjáls verslun - 01.03.1939, Qupperneq 12
Hið fslenzka Fornritafélag
Aðalútsala:
Út er komið: Borgfirðingasögur
Egilssaga
Laxdæla saga
Eyrbyggja saga
Grettis saga
Verð kr. 9,00 heft og 15,00 í skinnbandi
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
Bldi borðinn
NÝI
Þetta
óviðjafnanlega
smjörlíki
kaupa
nú allir,
sem
gera
fyllstu
kröfur til
vörugæða
Blcti borðinn
Bergenska gafuskipafélagið
Kaupmenn og kaupfélög! Hafið þér athugað að Bergenska býður yður hag-
kvæmustu flutninga á vörum yðar frá og til eftirtaldra hafna:
Noregs, Svíþjóðar, Finnlands, Englands, Hollands, Belgíu, Póllands, Frakklands,
Spánar, Portúgals, Ítalíu, Grikklands, Bandaríkjanna, Suður-Ameríku, Austur-Asíu o.fl.
Framhaldsfarseðlar til: Oslo — Gautaborgar — Stockholm — Kaupmannahafnar —
Newcastle — Hamborgar — Rotterdam. Leitið upplýsinga hjá:
P. Smith & Co.
12
FRJÁLS VERZLUN