Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1942, Qupperneq 1

Frjáls verslun - 01.01.1942, Qupperneq 1
1. — 2. TBL, 4. ÁRG. 19 4 2 FRJÁLS VERZLUNARMANNAFELAG REYKJAViKUR \ LI1ZI.I \ VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur áfram sfarí- semi sinni á hinu nýbyrjaða ári eins og á hinu liðna. Félagið gerir þó meira en halda í horfinu, því nú er um það bil verið að faka í noikun ný húsakynni fyrir félagsheimilið á miðhæð hússins, eins og skýrf er frá hér í blaðinu. Það er augljósf, að þessi sfarfsemi V. R. hefir hina mesfu þýðingu fyrir verzlunarsfétfina. I Reykjavík er nú víða þröngt um Islendinga. Meira og meira af samkomusföðum þeirra lendir í höndum útlendinga. Er það því gott til þess að vifa ad V. R. getur boðið verzlunarmönnum bæti húsakynni fyr- ir fundi og skemmtanir á þessum fima. ,,Frjáls verzlun“ byrjar nú fjórða árgang sinn og vill eftir megni, eins og fyrr, vera tengiliður milli félagsins og félaganna og sfyðja mái allra verzlunarmanna. ,,Oað er nauðsyn að sigla, en engin nauðsyn að lita", sagði hinn rómverski höfðingi, sem í fornöld studdí einna mest að gengi verzlunar Rómverja. Fyrir okkur Islendinga er það nauðsyn að sigla og verzla. Undir þessu fvennu er allt okkar lif komið. Á niðurlægingartímum þjóð- arinnar skorti bæði verzlun og siglingar. Slíkir fímar mega aldrei fram- ar ytir land vort ganga.

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.