Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1942, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.04.1942, Blaðsíða 43
Stefán Stefánsson (B) 1292, Erlendur porsteinsson (A) 653, Barði Guðmundsson (A) 582, Gunnar Jó- hannsson (K) 291, þóroddur Guðmundsson (K) 278. Norður-Múlasýsla: Páll Zophoniasson (F) 723, Páll I-Iermannsson (F) 696, Árni Jónsson (S) 585, Sveinn Jónsson (S) 564. Suður-Múlasýsla: Eysteinn Jónsson (F) 1116, Ingvar Pálmason (F) 1000, Magnús Gíslason (S) 686, Kristján Guðlaugsson (S) 620, Jónas Guðmundsson (A) 562, Friðrik Steinsson (A) 408, Arnfinnur Jóns- son (K) 332, Lúðvík Jósefsson (K) 261. Rangárvallasýsla: Sveinbjörn Högnason (F) 946, Helgi Jónasson (F) 934, Jón Ólafsson (S) 895, Pétur Magnússon (S) 891. Árnessýsla: Jörundur Brynjólfsson (F) 1305, Bjarni Bjamason (F) 1253, Eiríkur Einarsson (S) 1075, þorv. Ólafsson (B) 989, Ingimar Jónsson (A) 170, Jón Guð- laugsson (A) 127. ★ Milli hinna einstöku flokka þannig á öllu landinu: skiptust atkvæðin Sjálfstæðisflokkur 24132 atkv. Alþýðuflokkur 11084y2 — Bændaflokkur 35781/2 — Framsóknarflokkur 14556^2 — Kommúnistar 49321/2 — þjóðernissinnar 118 — Utanflokka 15 — Auðir seðlar 315 — Ógildir seðlar 366 — Samtals greidd 59096 atkv. Alls voru á kjörskrá 67195 manns. Flokkarnir höfðu hundraðshluta af kjósendum og þingmannatölu sem hér segir: Sjálfstæðisflokkur 41.3% 17 Framsókrirflokkur 24.9% 19 Alþýðuflokkur 19% 8 Kommúnistar 8.5% 3 Bændafiokkur 6.1% 2 þjóðernissinnar 0.2% 0 Utanflokka 0.0% 0 Uppbótarþingmenn urðu: Brynjólfur Bjarnason (K), Guðrún Lárusdóttir (S), Sigurjón A. Ólafsson (A), Stefán Stefánsson (B), Jón Ólafsson (S), ísleif- ur Högnason (K), þorsteinn þorsteinsson (S), Emil Jónsson (A), Garðar þorsteinsson (S), Magnús Guð- mundsson (S), Jón Baldvinsson (A). Fimmtugur: Þorlákur Arnórsson þorlákur Arnórsson verzlunarfulltrúi varð 50 ára hinn 27. mai. Hann er að góðu kunnur í sinni stétt og hefir starfað lengi að verzlunarstörfum. Frjáls verzlun óskar þorláki til hamingju með afmrelið. Bardaginn á siglingaleiðunum er nú hinn ákafasti og hefir verið rekinn af hálfu þjóðverja af miklu meira afli en í styrjöldinni 1914—18 og var þó þá mikið að gert. Ótakmarkaður kafbátahernaður hefir nú verið rekinn frá upphafi styrjaldar og skipatjón Bandamanna er að sögn sjálfra þeirra orðið alvarlegt. Aðstaða Bandamanna er að sumu leyti verri í At- lantshafi nú en í síðustu styrjöld, þar sem Möndul- ríkin hafa nú á sínu valdi alia strandlengju Evrópu allt frá Norður-Noregi til Spánar. Kortið sýnir nokkrar vegalengdir milli staða beggja megin Atlantshafs og skipaleiðir á þeim slóðum. 'fSPAltJ, Tumsia chumed by Italy * Corsica A Nice British occupiod territory FRENCH IVEST AFRICA - ^SUDAN í SENraAL jGAMBIA W7.F0F.T. / LrCUlNZA / m ImgfrisJMÍí ÉMÆftt abyssinia' Independent Neqro Reptibh I Togoland Z Ca.mcroon3 3 S W Aírica former Germai. colooic} [Gcrmon VfPORT % W\VESTf 'AFRICA —— Present frontiers — Frontiers of former German Colomes C] British territories B Egyptian § Free French □m Free Belgian £21 Fbrtuguese D French Spanish § Italian S.RHCDJ frrcwttwM--> • L.ÍNDj' j ÚNIGN ■ , OF S.AFRIOL AzOres •.{port: -ANIGlERi Cananes {SPAÍNU Skifting Afriku. Bretar, Frakkar og Belgir liafa ráðið ineginhluta Afríku og er þessi álfa, eftir ósigra ítala, að kalla má öll á valdi Bandamanna, að undantekinni Vestur- og Norður-Afríku, þar sem lönd Vichy-Frakka og Spán- verja liggja. FRJÁLS VERZLUN 43

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.