Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1942, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.04.1942, Blaðsíða 45
Ný fyririæki og fleira Járn og gler h.f., Reykjavík. Stofnað 25. jan. Tilg.: Að reka verzlun og iðnaðarstarfsemi. Hlutafé 10 þús. kr. Stjórn, Sig. Ólason, Axel Friðriksson, Sig. Árnason Vélar og Verkfæri h.f., Reykjavík. Stofnað 3. marz. Tilg.: Að reka verzlun með allskonar vélar og verk- færi, svo og aðrar skyldar vörur, ennfremur að stofna til verksmiðjuiðnaðar. Illutafé 10 þús. kr. Stjórn: Guðm. Jónsson, Guðm. S. Guðmundsson, Lárus Jóns- son. Vélsmiðjan Jötunn h.i., Reykjavík. Stofnað 7. apríl Tilg.: Vélsmíðar, vélaviðgerðir og annar skyldur al- vinnurekstur. Hlutafé 250 þús. kr. Stjórn: Gunnar Guðjónsson, Gísli Ilalldórsson, Jóhann þorláksson. Framkv.stjóri Gísli Halldórsson. Gúmmiskógerðin Vopni, Reykjavík, er seld Svein- birni Friðfinnssyni, en Kristján Friðfinnsson hættur að vera eigandi talið frá 1. jan. 1942. Sölufirmað A. I. K., Reykjavík, er umboðsverzlun, eigendur: Ásta þorstcinsdóttir, Ingibjörg Bjarndótt- ir, Kristjana Blöndal. Ábyrgð er ótakmörkuð. Saumastofan Diana, Reykjavík. Kjartan Steingríms- son og Guðlaug Jóhannsdóttir reka sameiginlega saumastofu með þessu nafni. Ábyrgð er ótakmörkuð. Tómas Steingrímsson & Co., Akureyri. Tómas Steingrímsson og Ottó PAlsson eru eigendur firm- ans og eru báðir fullábyrgir. „Verzlunin Víðir“, Hafnarfirði. Guðm. Guðmunds- son og María Víðis Jónsdóttir reka verzlunina með ótakmarkaðri ábyrgð. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. þorsteinn Sigurðs- son, Melstað, Vestm. hefir fengið prókúruumboð fyr- ir firmað. Sverrir Bernhöft h.f., Reykjavík. Bjarni Björns- son hefir fengið prókúruumboð fyrir firmað. Fram h.f., Vestmannaeyjum. Jón Gislason hcfir fengið prókúruumboð fyrir firmað. Jón Halldórsson & Co., Reykjavík. Stjórn firmans skipa nú: Jón Halldórsson, Árni Skúlason, Jóhann- es Bjarnason. Hótel Borgarnes h.f., Borgarnesi. Stofnað 25. marz. Tilg.: Að reka veitingar, gistihússtarfsemi og verzl- un. Hlutafé 40 þús. kr. Stjórn: Páll jiorlcelsson, Björn Jónatansson, Kristján Pjetursson. Hafnarhvoll h.f., Reykjavík. Stofnað 21. apríl. Tilg.: Bygging og rekstur iðnaðar og verzlunarhúss. Hluta- fé 90 þús. kr. Stjórn: Eyjólfur Jóhannsson, Tryggvi Ólafsson, Ólafur Bjarnason. S. Stefánsson & Co. h.f., Reykjavík. Stofnað 1. jan. FRJÁLS VERZLUN 1942. Tilg.: Umboðs og heildverzlun með liverskonar innl. og erl. vörur. Hlutafé 00 þús. kr. Stjórn: Sæ- mundur Stefánsson, Gunnar Friðriksson, Árni Bene- diktsson. þangmjöl h.f., Reykjavík. Félaginu hefir verið slitið. Lakk og málningarverksmiðjan Harpa, Reykjavík. þorvaldur Ásgeirsson liefir fengið prókúruumboð fyrir firmað. Nonni, drengjafataverslun. Hjálmtýr Pétursson og Sigríður Pétursdóttir reka smásöluverzlun og sauma- stofu í Reykjavík undir framanskráðu nafni. Ferðabíó. Georg Magnússon rekur einn, með ótak- markaðri ábyrgð, kvikmyndasýningar undir nafninu „Ferðabíó". Verzlunin Lilla, Reykjavík, hefir verið lögð niður. Karvel Ögmundsson & Co., heitir smásöluverzlun, sem Karvel Ögmundsson og þórarinn Ögmundsson reka í Ytri-Njarðvík. Verzlun Pálma Péturssonar, Sauðárkróki, er seld Eysteini Bjarnasyni, Sauðárkróki. Fyrv. eigandi var Helga Björnsdóttir. Kaupfélag Reykvíkinga, Reykjavík, sem liætti störf- um 1929, hefir nýlega verið afmáð úr samvinnufé- lagaskránni að tilhlutun Nikulásar Friðrikssonar, Sigurjóns Á. Ólafssonar, Hallbjörns I-IaRdórssonar, E. Hjartarsonar og B. Bl. Jónssonar. Mosasteypan h.f., Reykjavík, stofnað 15. febr. 1942. Tilgangur félagsins er framleiðsla á cinangrunarefni til húsagerðar. Hlutafé 15 þús. kr. Stjórn: Stefán Bachmann, Árni Grímsson og Sveinbjörn Jónsson. H.f. Gler, hefir verið afmáð úr hlutafélagaskránni með því að búskiftum félagsins er lokið. Kol h.f., Reykjavík, stofnað 6 .des. 1941. TilganRiu" Að vinna kol (surtarbrand) úr jörðu og annast sölu á þeim. Hlutafé: 3000 kr. Stjórn: Haraldur Guðmunds- son frá Háeyri, Haukur jlorlcifsson og Birgir Thorla- cius. i H.f. Victor, Reykjavík. Tilgangur: Verzlunar- og iðnrekstur, svo og kaup og sala og starfræksla fast- eigna. Hlutafé 120 þús. kr. Stjórn: Guðm. Halldórs- son, Pétur Guðmundsson og Einar B. Guðmundsson. Framkvæmdastjóri félagsins er Mekkinó Björnsson. Friðrik Bertelsen & Co. St. Wathne hefir fengið prókúruumboð fyrir firmað frá 2. marz 1942. Víghóll (Trading Company), Reykjavík, er firma, sem Agnar Stefánsson rekur með ótakmarkaðri á- hyrgð, en prókúru hefir Kjartan Stefánsson. 45

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.