Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1942, Síða 1

Frjáls verslun - 01.06.1942, Síða 1
6.-8. TBL. 4. ARG. 19 4 2 FRJALS VERZLUNARMANNAFELAG REYKJAVIKUR VERZLllN VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR hefur nú þrjú ár í röð, orðið að láta niður falla öll hálíðahöld í sambandi við frídag verzlun- arstéffarinnar, að undanfekinni sfuftri dagskrá í Rikisúfvarpinu. Asfæðurnar til þessa, eru fyrsf og fremst erfiðleikar á því að fá farartæki, hvorf held- ur er á sjó eða landi, er fullnægi svo fjölmennri sfétt, fil skemmiiferða- laga, og svo einnig hið ríkjandi ásfand í landinu. Á undan þessu þriggja ára fímabili gekkst V. R. árlega fyrir alls- konar hátiðahöldum i sambandi við frídaginn, ýmisf með skemmtunum í nágrenni Reykjavíkur, eða með ferðalögum til nærliggjandi verzlunarsfaða svo sem Akrariess, Borgarness, Sfykkishólms og Vestmannaeyja, og hátiða- höldum á þessum stöðum, meðan viðstaðan leyfði. Þar til sá tími kemur aftur, að við verðum frjáls ferða okkar og gerða, i okkar eigin landi, og getum á ný efnt til hátíðahalda í sambandi við frídag stéttarinnar, þá æitum við að athuga vel, á hvern hátt slíkum hátíðahöldum verður bezt hagað í framtíðinni, og mun ,,Frjáls Verzlun" faka það mál til sérstakrar meðferðar i næsta blaði.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.