Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 19
Timosjenko STRATEGICUS: SUMARSÓKN Þegar ár var liðið frá innrás Þjóðverja í Rússland höfðu þeir lagt undir sig um 580 þús- und ferhyrningsmílur af rússnesku landi. Þeir höfðu fellt eða handtekið allt að því 4,500,000 rússneska hermenn, eyðilagt 15,000 skriðdreka og 9,000 flugvélar. Þegar bezt lét voru Þjóð- verjar aðeins um 100 mílur frá Moskva. Þeir höfðu náð undir sig mestallri Ukrainu. Það sem þá vantaði er um fram allt yfirráð- in yfir Kákasus og iðnaðarsvæðinu kringum Moskva. Þjóðverjar ásælast ekki Kákasus ein- göngu vegna þess að þeir geti fengið þar ríku- lega af olíu. Rússar mega heldur ekki án olíunn- ar vera og jafnvel enn síður en Þjóðverjar — hver veit? Það er ekki efi á því, að rússneski herinn hefir óbilandi vilja á því að stöðva framrás Þjóðverja og að hver skiki lands er dýru verði keyptur. Um ásigkomulag hersins, tölu her- manna og byrgðir hergagna er ekkert látið uppi. En tvennt er vitað: I fyrsta lagi að Rúss- ar krefjast bæði mikillar og skjótrar hjálpar af Bandaríkjunum og Englandi, og í öðru lagi að síðan í maímánuði hafa Rússar farið halloka fyrir Þjóðverjum í hverri meiriháttar viður- eign. Það sem nokkurnveginn er vitað meðal Banda- manna um herstyrk Þjóðverja (júnítölur) er sem hér segir: Á norðurvígstöðvunum frá Murmansk til Starja Russa nálægt Leningrad hafa Þjóðverj- ar 135 þús. manns í 35 herfylkjum, þar á meðal 3 vélaherfylki, 12 finnsk fylki og 2 ítölsk. Á miðvígstöðvunum (Moskva, Kalinin, Vy- azma, Bryansk) meira en 850 þús. manns í 40 fylkjum, þar á meðal 4 vélafylki, 2 ítölsk og 1 spánskt. Á suðurvígstöðvunum (Kharkow og þar fyr- ir sunnan) um 1,300,000 manns í 50 fylkjum, þar á meðal 4 vélafylki, 14 rúmensk og 2 ítölsk. Varalið (í herteknu Ukrainu, Hvíta-Rúss- landi, Eystrasaltslöndum, Póllandi og Austur- Prússlandi) meira en hálf önnur miljón manna í 70 fylkjum, þar á meðal a. m. k. 4 vélafylki, 6 rúmensk og 4 ítölsk fylki. I flugstöðinni (Luftwaffe) eru taldar vera 6000 flugvélar tilbúnar til orustu og er þessum fjölda skift í 3 jafnstóra flugflota. PRJÁLS VERZLUN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.