Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 33
FOT. ÞORST. JÓSEPSSON ÞÓRSMORK A faum sföðum landsins eru jafn ríkar andsfæður milli auðna og gróðurs sem a Þórsmörk. Par falla tæffir skriðjöklar niður á jafnslétfu, |oar feygja sig hrikaleg brofin fjöll, hvöss og tindóft háft til himins, bar belja villf og foráftumikil jökul- vötn víft yfir stórgrýfta sanda og á bak við bessa auðn og eyðileggingu rísa breið há og glitrandi jökulhvel. En mift í bessum heimi auðnar og ísa er einn hinn fegursti og unaðslegasti gróðuróasi, sem til er á öllu Islandi. Par blasa við augum blómabreiður, sem tegja sig í grasi böktum fjallahliðum upp undir fjallsbrúnir. Ear eru geirar og hvilftir og kvosir vaxnar sfórgerðari og fegurri skógargróðri en víðasthvar annarsstaðar á landinu. Pannig er Pórsmörk, einn dásamlegasti og litauðugasfi öræfablettur, sem gefur að líta á öllu Islandi FRJÁLS VERZLUN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.