Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 35
ANTON ZISCHKA: VÍSINDIN RJÚFA HRINGANA« Buna - undraefnið Þetta er þriðja greinin í flokknum: VÍSINDIN RJÚFA HRINGANA, og er þessi kafli hinn siðasti. tr hér lýst þuí er BUNA-gerfigúmmiið, kom til sögunnar og aðdraganda þess. pótt cinokunin ;i því gúnnní, sem óx vilt í náttúr- unni vœri lirotin á bak aftur íneð rœktun gúmmi- trjáa á skipulagsbundinn liált, var ekki öllum vanda lokið. Öll þau ósköp af bifreiðum, sem framleidd voru þurftu gúmmí og það mikið af gúmmí. Áttatíu af hverju hundraði liifrciða, sem voru framleiddar, voru tilbúnar í Bandaríkjunum, cn Englendingar böfðu vald á 77% alls gummís. Framleiðendur hjól- barða í Amcríku urðu að greiða enskum gúmmí- cigendum það sem þeir scttu upp og verðið var ckkcrt smárœði. Eftir styrjöldina 1914—18 var það ætlun Englendinga að láta gúmmíið greiða hinar stórkostlegu stríðsskuldir, scm safmist. höfðu fyrir í Bandaríkjunum. En það var ckki svo auðvelt íyr- ir Englendinga að halda verðinu uppi. Fleiri og fleiri gúmmíekrur voru tcknar í notkun. Fram- lciðslan óx svo ört að verðlag var lækkandi. þá var gripið til þess vclþckkta ráðs í Englandi að setja nefnd í málið og á grundvelli þess álits, sem sú ncfnd bjó til, voru samþykkt lög 1922, sem settu ýtarlegar reglur fyrir útflutningi gúmmís frá lönd- uin Breta. Hverjum framleiðenda var bannað að selja mcira en tiltekið magn. Ráðstafanjir voru gerðar til að liindra stækkun ;i gúmmíekrum og einnig gegn smygli ;i gúmmmíi úr nýlcndum Breta. Árið 1921 kostaði citt pund af kátsjúk einn shilling eða um 20 cent, en fjórum árum síðar var verðið komið upp í 4 shillinga og 4 ccnt, eða meira en einn dollar mcð þáverandi gengi. Árið 1925 varð því Bandaríkjamaðurinn að greiða firnm sinnuin rncira fyrir gúmmiið cn árið 1921. Gúmmínotendur þar vestra voru hamslausir. jiingið í Washington vcitti á fjárlögum % milj. dollara til að athuga möguleika á aukinni ræktun gúmmís vestra og til þcss að hafa eftirlit með verðiaginu. Sérstök nefnd manna var send til London, cn kom engu áleiðis við Winston Cburchill, sem þá var ráðherra, og er liann varð rétt þar á eftir fjármálaráðherra lét FRJÁLS VERZLUN liann leggja aukna áherzlu á að koma í veg fyrir stnygl, svo það lagðist með öllu niður. Verðlagið fór heldur hækkandi. Ilollcndingar, sern fram- Ieiddu ógrynni gúmmís fylgdu Englendinguin eftir og okruðu eftir mætti á frainleiðslunni. þó seldu þeir heldur ódýrar cn Brctar og varð það til þcss að á meðan ekrueigcndur í löndum Breta voru bundnir með löguin til að framleiða ekki né sclja mcira en því opinbera þóknaðist, gátu Hollend- ingar aukið við ckrur sínar. En framleiðsla Hollend- inga nægði ekki svipað því Ameríkumönnum en hjólbarðaframleiðendur vcstra notuðu hið háa vcrð til þess að hækka verðið á bílagúmmí, jafnvcl miklu mcira en verðhækkun á hráefninu nam, og scldu 1925, hjólbarða, sem kostuðu þá 27 dollara, fyrir 54 dollara cða fyrir helmingi meira en hrá- cfnið kostaði. Ford reynir að rjúfa tjúmmíhringinn. Stjórnin í Washington átti úr vöndu að ráða. Hún átti í liöggi við bæði innlenda og erlenda okrara. Hoovcr, sem verið hafði verzlunarráðherra, bauð sig fram til forseta og ferðaðist um þvcrt og endi- langt Iandið og æsti menn upp gcgn Englendingum. Bílaframleiðendur voru óðir og uppvægir, því bið háa verð á gúmmíinu varð til þcss, að draga mjög úr sölu bifreiða. Ford reyndi sjálfur að rækta gúmmi og keypti miklar lendur í Brasilíu. En þeg- ar átti að fá vinnukraft til að planta trjám á hinum viðlendu ekrum fckkst ekki nægur vinnukraftur. Ford vantaði 25000 manns, sem áttu að plægja og planta en 1000 buðu sig fram. Meðal hinna inn fæddu manna í Brasilíu var gegndarlaus tortryggni ríkjandi gcgn crlendum gúmmíræktarmönnum. Ríkisstjórnin í Brasilíu varð fyrir þungum ákúrum fyrir að hafa veitt Ford leyfi til landakaupa undir gúmmíekrui'. Allt varð þetta til þess, að jafnvel þrautsegja Fords varð að lúta i lægra haldi. Eu Amerikumenn gerðu aðra tilrau'n. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.