Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 41
og jafnskjótt og stríðinu lauk lagðist framleiðsla þess niður. En cfnafræðingarnir létu sér þetta ckki lynda og héldu áfram rannsóknum sínum. Svo var það 1929 að firmað E. I. Du Pont de Nemours’ Co. í Wilmingdon í Bandaríkjunum, sem er aðalfirmað í ameríska efnagerða-hringnum (kemitrust) keypti fyrir 10 milj. dollara, lilutabréf í General Motors og eignaðist þar með fjórðung hlutabréfanna í langstærsta bílafirma veraldarinnar. Pérre du Pont varð formaður General Motors og sumtímis tók firma du Ponts við meirihluta hluta- bréfa og stjórn á United Rubber Co., sem var mesta gúmmíframleiðslufirma i Ameríku. Iivers vegna? Skýring á þessu fékkst ekki fyrr en fimm árum síðar. í árslok 1934 tilkynnti Carroters forstjóri til- raunastofu du Pont að tckist hefði að framleiða gerfigúmmí sem væri ólíka endingargott og gúmmí og væri þetta efni unnið úr kalki og kolum. þaö fylgdi með að efni þetta væri dýrara en gúnnní. Ekki var sterkara að orði kveðið en að efni þetta jafnaðist hérumbil á við gúmmí. þessi fregn vakti mikla athvggli og lijólbarðai' úr cfni þessu frá du Pont þóttu reynast vel. Buna — undraefnið. En vísindamenn þýzkir, scm árum saman, eða allt síðan gúmmínóyðin var í þýzkalandi 1914—18, liöfðu gert tilraunir sínar, voru ekki ánægðir með þetta orð hérumbil. Efnafræðingar I. G. Farbcn- industrie höfðu tekið upp nýja stefnu. þeir í'eyndu ekki lengur að líkja í blindni eftir náttúrunni og ])úa til gúnnní, líkt og gullgerðarmenn fyrri tíma, sem reyridu að búa til gull. heir vildu skapa efni, sem hcfði allla kosti gúmmís cn væri helst enn fullkomnara. „Gerfisilki" er sjálfstætt efni en ekk- ert gerficfni, þótt það sé nefnt svo og cins vildu cfnafræðingarnir aö yrði með gerfigúmmíið. þeim tókst þetta líka. þeim tókst að búa lil þrennskonar kvoðu, líka gúmmíkvoðu og eftir að þcssaii kvoðu hafði verið breytt í gerfigúmmi fékkst. efni, sem var endingarbetra cn gúmmí og þoldi betur áhrif liita og kulda. þýzka herstjórnin þraut- pi'ófaði efni þctta með leynd og komst að raun um, að hjólbarðar úr því vreru nær helmingi sterkari en úr gúmmí og um 40 sinnum sterkari en lijól- barðar úr því gerfiefni, sem fyrst var notað. í fyrstu reyndist liið nýja efni, Buna, mjög miklu dýrara en venjulcgt gúmmí cn gengið var út fró að við aukna lcikni í framlenðslunni væri hægt að lækka verðið mjög mikið, enda verður og að taka tillit, til þess, að endingin er tvöföld á við gúmmíið. Buna var fyrst sýnt á bifreiðasýningu i Berlin i febrúar 1936. Gúmmíauðmennirnir í Mincing Lane i London, sem réðu yfir urn hclmingi alls gúmmís í veröldinni urðu órólegir. þcssir menn voru einnig hræddir þegar frcgnin bai'st frá du Pont 'um ameríska gerfiefnið, en út yfir tók, þegar frœgasta efnagerðafirma heimsins, 1. G. Farben tilkynnti há- tíðlega að tekist hefði að búa til efni, sem væri lielmingi endingarbetra en gúmmí. Frá sýningunni þegar Buna var fyrst sýnt. Fimmtudagur i Singapore. Á hverjum íimmtudegi safnast gúmmíkaupendur . saman i litlu húsi i Change. Alley í Singapore. í söluskála liggja til sýnis prufur af gerfigúmmí og er lioðið upp samkvremt þeim sýnishornum, þannig að slegið er hæstbjóðanda, svo sem á venjuleguip upp- boðum. Menn frá öllum löndum söfnuðust saman á þennan stað til kaupa, menn frá þýzkalandi, Frakk- landi, Ameríku. Jafnvel Than Kha Kee einn hinn ríkasti maður i Singapore kom þar olt. ];essi maður á 40 þús. liektara af gúmmíekrum og vinna á þeim 4000 manns. En þann fimmtudag, sem fregnin um fund Buna barst var dauft um kaupin á þessum stað. Verðið féll. Menn óttuðust að du Pont og I. G. Farben mundu skiftast ó einkaleyfum og hefja sam- vinnu um framleiðslu og menn höfðu í huga að I. G. Farben stendur i nánu sambandi við Standard Oil, en það félag er nátengt efnagcrðarfirmum í Ameríku og Englandi. þjóðverjar, hófu þegar framleiðslu á Buna í stór- um stíl. En styrjöldin liefir bundið cnda á alla eðlilega þróun. i stað þcss að Buna hefði getað orðið alþjóðleg verzlunarvara er þetta efni nú not- að undir þýzka stríðsvagna, sem nú velta um mörg lönd. Ef til vill á Buna sinn þátt í hraða hinna þýzku herja. Ný viðhorf. En það er fleira, scm hefir brcyst. Tlian Kha Kee er nú ekki lengur auðugasti ekrueigandi í Sipga- pore. Japanir hafa tekiö allt sem liann átti, cða allt sem ekki var brunnið og eyðilagt eftir bardag- ana á Malakkaskaga. Blómlegustu gúmmíekrur hcimsins, sem cru á Java og Sumatra eru nú i liöndum .Tapana og hafa þeir þá meira en 90% af allri gúmmíframleiðslu heims í sínum hönduum. Englendingar og Bandaríkjamenn standa því i svi)i- uðum sporum og þjóðverjar. þegar byrgðir þeirra cru þrotnar er ekki um annað að gera en að nota gerfigúmmí. Bandamenn safna nú öllum ónýtum lilutum úr gúmmi, sem þeir finna og bræða þó upp. Gúmmiið er stórveldi og án þess getur ekkcrt stór- veldi staðist. FRJÁLS VERZLUN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.