Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 56
ÁbyrgðarsjóíSur Norðmanna í Haugasundi lenti í fjár- þroti, og leiddi þetta til þess, að margir Norðmenn urðu að yfirgefa allt hér og selja hús sín. Kaupmenn við Eyjafjörð keyptu sum þeirra og tóku nú líka að kaupa fisk í salt og hættu með öllu að gera gys að þeirri verzlun. Þegar ég sá hvílikt gagn var að saltfisksverzluninni, bæði fyrir bændur og Gránufélagið, lét ég á tveim ár- um byggja 14 fiskhús á Norður- og Austurlandi — þar á meðal eitt í Fljótum, eitt á Langanesi, tvö á Seyðis- firði og eitt í Mjóafirði. Og allsstaðar fór eins. Bænd- ur lögou miklu meira kapp á fiskveiðar en áður, þar eð þeir nú gátu selt fyrir gott verð, hvað mikið sem þeir öfluðu. Meðan menn voru óvanir fiskverkun, lagði ég til við hvert hús æfðan fiskverkunarmann og Gránufélagið keypti fiskinn blautan. En svo smálærðu menn að verka fiskinn sjálfir, þótt gæðin reyndust misjöfn. Síðasta árið, sem ég stjórnaði Gránufélaginu, flutti það út 3V2 skipsfarm af saltfiski og kaupmenn þar að auki mikið. Þessar urðu framfarirnar á fáum árum. Flutt út fyrir marga tugi og jafnvel hundruð þúsunda af vörutegund, sem áður hafði ekki flutzt út frá Norður- og Austurlandi. Og það má búast við, að það hefði dregizt von úr viti fyrir kaupmönnum að taka upp saltfisksverzlun, svo mikið hæddust þeir að mér fyrstu árin fyrir hana. Þetta er eins og svo margt annað í lífi mínu, að smámunir og tilviljun hefir komið miklu til leiðar. Hér voru það möðkuðu lúðurnar hans Jörundar í Hrísey, sem fyrst vöktu hjá mér umhugsun um breyting á fisk- verkuninni. Ég má fullyrða, að ég var einn upphafsmaður salt- fisksverkunar á Norður- og Austurlandi, enda hefi ég jafnan minnzt þess ánægður, hve heppinn ég var að geta innleitt svo gagnlegt og almenningi gróðavænlegt fyrirtæki. Grein Sverris Kristjánssonar framhald af bls. 50 farmarnir í striðum straumum til Evrópu. Eigendur þessa silfurs var Spánn, eða hin spánska grein Habs- borgarættarinnar. Þessi landburður hins dýra málms spillti mjög siðum hinnar spönsku þjóðar og ól upp í henni fyrirlitningu fyrir vinnunni. — Atvinnuvegum landsins hrakaði, Spánn varð að kaupa iðnaðarvörur sínar utanlands frá, stríðsævintýri konungsins kost- uðu geysifé, embættismannastéttin gleypti óhemju- fúlgur, og því hafði silfurstraumurinn aðeins stutta viðdvöl á Spáni. Silfrið var flutt til miðstöðvar hins unga banka- og kaupmannavalds Evrópu, til Ant- werpen, og þaðan var því dælt út í verzlunina, og þeg- ar gjaldmiðillinn óx svo gífurlega, en hinar mörgu og mannskæðu styrjaldir drógu úr framleiðsluþrótti álf- unnar, þá var engin furða þótt vöruverðið klifi upp á hæstu tinda. Afleiðingin varð því sú, að þótt Spánn væri silfurauðugasta land heimsins, hélst það ekki 5fí stundinni lengur í landínu. Það var oft uppétið áður en það var komið á áfangastað, sett að veði fyrir lán- Um í Antwerpen eða hjá Fuggerættinni. Þrisvar sinn- um á hálfri öld varð Spánn gjaldþrota, frá 1557 til 1607. Fuggerarnir urðu þó ekki svo hart leiknir af þessu, því að þeir komust að séz'stöku samkomulagi við spönsku stjórnina. Þannig fengu þeir stjórn yfir tekj- urn hinna viðlendu góssa riddarareglnanna og einka- leyfi til að i-eka kvikasilfursnáznui'nar á Spáni. En það er til maz’ks unz hve djúpt Spánn var sokkinn, að Fugg- erarnir gátu ekki fengið verkafólk í náznurnar, heldur varð að flytja inn þz'æla til að vinna við þær. En þótt Spánn yrði svo hörmulega leikinn af flóði hins dýra málms, þá leysti silfrið víða annarsstaðar í Evrópu öll öfl borgaralega þjóðfélags, sem til þessa höfðu legið falin og dulizz sjónum zzzanna. Það alefldi borgarastétt Fz'akklands, Englands og' Niðuz-landa, verðbreytingin sezn það olli liggur að baki mörguzzz uppreisnaz’hreyfingum og trúarbz'agðastyz'jöldum, sem geisa á síðari hluta 16. aldar og fyrri hluta hinnar 17. Þeir sem báz’u skarðan hlut fz-á borði voru iaunaþeg- arnir og nokkur hluti aðalsins. SKOPMYNDIR — Ég hélt það væri sprungið, en það er þá bara bz'otinn öxull. Jæja elskan! Hvernig gekk stríðið í dag? FRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.