Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1942, Blaðsíða 1

Frjáls verslun - 01.12.1942, Blaðsíða 1
11.—12. TBL 4. ARG. 19 4 2 VERZLUNARMANNAFELAG REYKJAVIKUR VERZLUN Eins og oft áður er nú mikið vopnabrak og vígalæti í stjórnmálun- um íslenzku. Flokkarnir deila og finna engin ráð, sem allir geti sætt sig við. Stjórnmálamönnunum er ljós sú hætta, sem yí'ir vofir, ef ekki er hægt að halda friðinn. En samt koma þeir sér ekki saman. Þessu valda óheilindi. Sumir stjórnmálaflokkanna miða allar að- gerðir sínar og stefnu við atkvæðaveiðar og ekkert annað. Landshagur lýtur þar flokkshag. Allt er þetta gömul saga, en þó er hún enn hörmulegri nú en nokkru sinni fyrr. Þjóðin á nú meira undir því en áður að stjórnmálamennirnir geri skyldu sína og vinni landi sínu af fullu viti og fullri einurð í öll- um málum. I þeim flokkadeilum og flokkafundum, sem átt hafa sér stað undan- farnar vikur, hefir verzlunin verið eitt bitbeinið, sem flokkarnir hafa kastað á milli sín. Uppástungur hafa komið fram frá hinum rauðu flokkum um að leggja alla frjálsa inn- og útflutningsverzlun niður, en setja í hennar stað landsverzlunarbákn með öllu því sleifarlagi, slóðaskap og spillingu, sem vant er að fylgja áþekkum stofnunum hérlendis, og þó í minni stíl séu. Hver niðurstaðan verður, 'er ekki vitað, þegar þetta er ritað. En verzlunarmenn ættu að fylgjast vel með því, sem nú er að gerast, og vera þess minnugir, að til eru margmennir flokkar, sem kjósa einok- anir í stað frelsis, og spillingu í stað heiðarlegra viðskipta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.