Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1942, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.12.1942, Blaðsíða 4
engin sig ingin Einu sinni áöur, á síöari tímum, hefir Evrópa lokazt fyrir viöskipt- um, þannig aö íslendingar fengu þaöan enga siglingu. Þaö var á þeim ár- um, þegar Napoleon Frakkakeisari réö þar allri Evrópu að heita mátti, en Iiretar lögöu hafnbann á álfuna, rétt eins og nú. Þetta hafnbann lék íslendinga svo hart, að bágindi og skortur ríkti um allt land. Greinin sem hér fer á eftir er lýsing á lífi manna hér á þessum árum, og er rituö af Stefáni Jónssyni bónda á Steinsstöðum í Eyjafjarðarsýslu. Stefán var mesti merkismaöur og var hinn fyrsti sem Eyfiröingar kusu á Al- þing er þaö var endurreist 1845. Frásögnin birtist í blaöinu Norölingi á Akureyri 1879 og er nú flestum gleymd, þótt hún sé merkileg aö því er varöar búskap og verzlun manna á öldinni sem leiö. Frásögn Stefáns er á þessa leiö: Allt til skamms tíma munu þeir gamlir menn hafa verið til, sem hafa farið því fram að nú á tíð færi engu betur fram, jafnvel ekki í neinu, heldur en á þeirra ungdóms- og uppvaxtarár- um, en af því ég er á annari skoðun í því efni vil ég fara fáum orðum um ýmislegt ástand manna og búnaðarháttu með fleiru á mínum ungdómsárum og fram eftir aldri mínum. Það var á árunum 1810—12, sem ég fyrst fór að hafa nokkra þá eftirtekt, sem heitið gæti mark að, því að ég er fæddur 1802, og var þá búskaparástand manna yfirhöfuð mjög bágt. Að vísu voru túnin hirt að því leyti, að öllum áburði, sem til féll var víðast komið á þau og barinn og ausinn, en breiðsla áburðar- ins eða vatnsveitingar á tún máttu heita óþekkt, ekki að tala um vatnsveitingar á engi og skurð- gröft eða túngarðsfaðm, því síður að nokkur þúfa væri tekin úr túni og það ekki einu sinni 4 af þeim, sem bjuggu á eignarjörðum sínum við allgóðan efnahag og mundi slíkt hafa þótt heimska ein, ef nokkuð hefði komist upp með þann hégóma. Um árið 1820 og þar eftir fóru vatnsveitingar að komast á að nokkru marki, fyrst á tún og svo á engjar, þar sem svo hag- aði til og hefur töluvert aukist síðan. Engum kom til hugar að taka upp eina svarðarflögu, nema á Akureyri og var leigt fólk' til þess eins og nú tíðkast þar enn í dag. Kaupið var fyrir fullgilda karlmenn 48 sk. á dag og ekkert fæði og það var keppt um þessa vinnu, kvenfólk fékk 82 sk. Nú mun þetta kaup tvígilt eða því sem næst. Skepnuhöld hjá fólki voru þá ekki nema það hálfa við það, sem nú er á mörgum jörðum, var það bæði af því að margar jarðir hafa batnað stórum og líka er vinnukraftur miklu meiri nú en þá var, því að allir vildu hafa fólk- FRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.