Alþýðublaðið - 29.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1921, Blaðsíða 1
’ - i 1921 Fimtudaginn 29. desember. 300. tölnbl. Tl • /1 f il 1 1 ' 1922. >S «1»; Elsku litla dóttir okkar Margrét, andaðist að heimili okkar Ránargötu 29, þ. 26. Jarðarförin ákveðin siðar. Ástríður Oddsdóttlr. Þorsteinn Guðlaugsson. Á fnndi smum 15. bessa mán. saniþykti bæjarstjórnin til fulinustu fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1922 Gert er ráð fyrir, að aukaút svörin verði næsín ér 1 milj. 234 þús, kr. auk 5—10% um fram, svo sem venja er til. Á fjárhags- áætlun ársins, sem nú er að enda, voru aukaútsvörin áætluð 1 milj. 371 þús., og verða þau þá 137 þús. kr lægri næsta ár. Hæst voru útsvörin 1920. Þá voru þau M milj. 670 þús. kr. Þessir eru helztu tekjuliðir íjár-. hagsáætlunarinnar, auk útsvaranna: Skafíar af fasteignum. Lóða rfjald 17 þús. og 500 kr., sótara- gjald 39 þús kr. og hreinsunar- igjald 80 þús. kr. Tekjur af fasteignum. Leíga af erfðaíestulöndum, húsum, tún- nm, byggijsgalóðum, laxveiði í Elliðaánum, landskuldir af jörðum v«. fl. samt. 104 þús. 546 kr. Tekjur af sdlu fasteigna 16 þús. kr. Tekjur af ýmiskonar starf- rœkslu bæjarin? éru áætlaðar 88 þÚ3. kr. (Stærstu ííðirnir eru beat húsið með 34 þús. af bifreiðuat 10 þús. og vinnustöð í Skóla- vörðuholti 30 þús) Endurgreíddar fátcekrastyrkur er áætleður 55 þúr. 200 kr. Til fiskreitagerdarinnar í Rauð- arárholti er ráðgejt að taka á næsta ári 75 þús. kr. lán. Gjöldin. Tölurnar f svigum sýna áætlunarfjárhæð liðsins yfirstand andi ár. Kostnaður við stjórn kaupstað- arins er áætlaður 108 þús. 508 kr. Stærstu liðirnir: kottnaður við bæjarstjórn og skrifstofu borgar- stjóra 49 þús. 230 (59 þús, 180 kr), skrifstofa bæjargjaldkera 28 þús 730 kr. (30 þús. 680 kr.) og bæjorverkfræðingur og byggingar- fulltrúi 18 þús. 400 kr, (23 þús. 425 kr.). Tii l'óggœzlu 89 þús. 570 kr. (84 þús. 110 kr ). Lögregluþjónar hafa til þessa verið 12, auk yflr regluþjóns, en nú á að íjölga þeim um 7 á cæsti ári, og verða þeir þá 19, og af þvf stafar þessi bækkun á liðnum Lá um þetta eíni fyrir bæjarstjóruinni ítarlegt erindi frá lögreglustjóranubi, Jóni Hermannssyni, og býst hann við að geta hsft viðunandi löggæzfu í bænum með þessu liði. Varð- stöð lögregluliðsihs verður þá opin r*l!an sólarhringinn og lögreglu- þjónunum verður skift niður á tiltekín svæði í bænum. Til heilbrigðisráðstafana 176 þús. 752 kr (253 þús. 710 kr). Helztir liðir þessir: farsóttahúsið 36 þús. (30 þús.), tii þrifnaðar og snjómoksturs 35 þús. (60 þús) og salerha og sorphreinsun 79 þús. (105 þús), Útgjöld við jasteignir beejarins 57 þús. 500 kr. (24 þús. 500), þar af gsnga f viðhald og endur bætur 25 þús„ til iaxaklaks við Elliðaárnar eru ætlaðar 2 þús kr„ ti' ræktunar og framræzlu i Foss vogi og frsmræzlu í Sogaraýri 21 þú’. 500 kr, enn eru undir þessmn Lið skattar og gjöld af fasteignum o fl. Tii hesthússius, vinnustöðvar i Skóíavö:ðuho!ti o. fl. 112 þús. 500 kr. (135 þús. kr ). Til fátcekraframjœri er áætlað 307 þús. 500 kr. (351 þús. 800 kr.) Tfl gatna 112 þús. (165 þús). Þsr af til malbikunar Hverfisgötu, Iigólfsstræti upp að Smiðjustíg 40 þus/ Ti! slókkviliðsins 70 þús. 500 kr. (102 þús.). Gjöld tií bárnaskólans 129 þús. 77 kr. (221 þús. 990 kr„ (en þar i var innifalin fjárrekstur til baðhúss, 50 þús,). Ýtnisleg út- ■ gjöld 98 þús. 81 kr. (101 þús. 800 kr.). Ýmsir styrkir 31 þús. 800 kr. (28 þús. 900 kr). Afborganir og vextir af lánum 240 þú3. (212 þús.) og loks er á fjárhagsíætluninni færður til út- gjalda tekjuhdlli á reikningi ársins 1920, að upphæð 115 þús. 358 kr. 35 au. Upp í fjárhagsáætlunina eru líka tekin tekjur og gjöld fyrirtækja bæjarins: vatnsveits, gasstöðvar, rafmagnsveitu og baðhúss. — Á- ætlaður tekjuafgangur af vatns- veitunni er 35 þús. 200 kr. og af gasstöðinni 35 þús., en bað- húsinu er ætlaður 6 þús. kir. styrk- ur úr bæjarsjóði. Gjaldasumma áætlunarinnar, þar með talin gjöld þessara fyrirtækja, er 2 milj. 647 þös 956 br. 35 au. Koma þar á móti tekjur bæjarins og fyrirtækjanna, en útsvarsfjár hæðin, sem að framan greinir, jafnar það sem á vantar að tekjur og gjöld standist á. Af tiliögum, sem fram komu við fjárhsgsáætlunina, en náðu ekki frani að ganga, eru vafalaust mikilsverðastsr tillaga um 200 þúif. kr lán til bygginga nýrra íbúðarhúsa og tillaga um 100 þús. kr. til atvinaubóta. Tiilögur þessar voru báðsr frá . Alþýðu- flokksfulltrúum, og voru feldar með öllum atkvæðum gegn at- kvæðucn þeirra Lagðist borgar- stjóri mjög á móti þeitn, þó hann i orði bæði viðurkendi nauð syn þcs3 að bæta úr húsnæðis leysinu með byggingu nýrra íbúðarhúsa, og eins hitt, að haida uppi atvinnubótum eins og ástand ið og úilitið er hér í atvinnumálurn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.