Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1950, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.02.1950, Blaðsíða 9
hernaðarorsök a£ hálfu Rússlands og banda- manna þess. Vestrænu ríkin ættu að gera það svo ljóst sem verða má að þau muni ekki liefja neina stvrjöid á meðan Rússland ekki stofni lífs- hagsmunum þeirra í hættu. Jafnframt ættii þau að hervæðast það mikið, að Rússlaind inundi Iiugsa sig um tvisvar áður en það stofnaði til ófriðar. Vestrænu þjóðirnar ættu einnig á allan mögulegan hátt að auka efnahagslega velgengni því hún er ekki einungis í sjálfu sér æskikg held- ur er hún einng hið bezta ráð til þess að veikja áhrif kommúnismans innan vesturlanda. Ff slík- ar öryggisráðstafanir væru gerðar niundi srnátt og smátl skapast ró og kvrrstaða þanni.g að báð- ir aðilar mundu telja sér kalda stríð'ð þýðingar- laust. Þar á eftir væri svo unnt að gera alvar- legar og einlægar tilraunir til samkomulags. Það er vel ]ress vert að gera tilraunir til að vinna tínra með því að gera ráðstafanir til bráða- birgða jrví alltaf er sá möguleiki fvrir Iiendi að óvæntur atburður <ret.i opnað'nýia möguleika fvr- ir varanlegum friði. Rússneska stjórnin getur orð- ið þrevtt af núverandi stefnu sinni oq' ákveð:ð að stýra meira í friálslvndari átt. Dauði S<alins get- ur gefið tilefni til flokkadrátta um bað hver skuli erfa ríkið. Tító’sminn getur grÍD'ð um sig til Búlgaríu. Ungverialands, Póllands og iafnvel líka til Ukraine. Það má líka vel vera, að Kína bregð:st vonum Rússa. Ég segi ekl<i, að neinn af bessum mögulélkum lio-o-i { auoum unni eða séu íafnvel líklegur, en b^ð á að taka allt með í reiknmginn, sem getur afstvrt stvriöld. Það er ekki réttlætanlegt að fara í stríð til þess að velta úr stóli rússnesku stiórnarformi þar sem það þegar er komið á, en v:ð höfum rétt til bess að gera það sem í okkar valdi stendur til bess að hiirdra að bví sé kom:ð á með ofbehli viðar og víðar. Vestrænu ríkin geta ekki rek:ð krossferða- pólitík, en við eigum að safnast saman til sant- eÍQ'lrdeora varna. Það er bó ekki einungis siábs- vörn beldur vörn fvrir b^ð kerfi sem er friáls- lyndast og við búum siálfir vlð. Jafnvel stríð með fljótum sigri mundi evðileggia betta kerfi. Ef'ir sfríðið mundum vð vera ómannúð'egar huosandi, og síður til þess hæfir að nota okkur b'ðræðislegt stiórnarfar, síður ltæfir til bess að halda áfram listum, vísindum og bókmenntum. Það getur stundunr verið nauðsynlegt að fara í stvriö'd vegna menningarinnar, >en nrenn- ingin stendur ekki í sömu sporum eftir alvarlegt stríð eins og á uindan því. Þegar við höldum vörð um ákveðin atriði sem miklu varða f til- veru okkar, og sem eru okkur dýrmæt, er það skylda okkar að reyna að varðveita friðinn, icf nnnt er, eins og það er skylda okkar að berjast. ef það reynist nauðsynlegt. Erfiðleikar nútímans verða enmþá meiri vegna þess að heimurinn er sameinaður á tækinilega sviðinu en er sundraður á sviði stjórnmála og hugsjóna. Olía frá Mið-Austurlöndum er þýðing- armikil fyrir England og Bandaríkin, en veldur okkur líka alvarlegum örðugleikum. Bandarík- in verða að halda vináttu við ríkið Israel af því að það eru ekki neiin arabísk atkvæði við kosn- ingar í New York, en á sama tíma hallast svo allur hinn Islamiski lneimur að Sovjetríkjunum. Það er verðmætt fyrir okkur að halda Höfðaborg og eiga aðgang að gulli Suður-Afríku, en stefna stjórnarinnar í Suður-Afríku kostar okkur vin- áttu Indlands. í Tékkoslóvakíu finnst uranium, og þess vegna veður að afmá þá Tékka, sem vilja fremur lýðræði eða gera sig seka um föðurlands- ást. Heimurinn þarf á að halda fjármálalegri og stjórnmálalegri einingu en hugsjónirnar standa þar í vegi. Það er hægt að skilgreina hugsjón eða ,,ideologi“ sem órökstudda sannfæringu, sem heimilar okkur að hata heilan hóp a£ nágrönn- um okkar og náungum. Á miðöldum leiddi bar- áttan milli kristindóms og Múhameðstrúar a£ sér miklar og ónauðsynlegar blóðsúthellingar. A 16. og 17. öld var hið sama uppi vegna ágrein- ingsins milli kaþólskra og mótmælenda. Ef allt fer í bál og brand í nánari framtíð mun hið santa gerast vegna ági'einingsins rnilli kommúnismans og hins anreríska stjórnarforms. Þegar svona stendur á stafar hættan ekki frá ákveðinni stjórnmálastefnu, sem er orðin að trtt- arbrögðum, heldur af trúarofsa og ofsóknum. Sannfæring manna leiðir ekki til neins góðs, liversn viturleg sem hún annars er, ef mennirnir reyma að þvina henni með valdi á aðra. Heimurinn verður að læra að sýna nmburðar- lyndi eins og hann lærði það lyrir 300 árum síð- an, að tilgangsleysi trúarbragðastyrjaldanna. Þó ern ekki einnngis Rússar, sem jrurfa að læra. Einnig í Ameríku verða nrenn að skilja að ein- stakliingur getur verið góðtxr og heiðvirður borg- ari, þó hann eig frænda, sem hillir kommúnista í samkvæmi. 1 hvert skipti sem maður gefur s?<_r á vald hatri Framh. á bls. 32. FRJALS V.ERZLUN >9

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.