Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1950, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.02.1950, Blaðsíða 23
og ari3 1930. Umskiptin eru stórkostleg. .narafmæli nóm JTRYÐJANDA inu forstöðu, eftir að liafa séð lvonum fyrir und- irbúningsnámi í vélskóla og á verkstæði í Kaup- mannahöfn um skeið. Þessi maður var Matthías Finnbogason, og er hann enn á lífi. Þetta véla- verkstæði reyndist til gífurlegs öryggis og hag- ræðis fyrir eyjabria, sem voru þá serh óðast að koma sér upp vélbátaflota, auk ýmislegs ann- ars. Næsta framtakið, sem ég stóð að í Eyjum, var bygging hraðfrystihúss árið eftir (1908), og var það hið allra fyrsta, sem reist var liér á landi. Fyrirtækið var stofnað með 4 þús. króna hluta- * fé. Ég gerðist persónulega ábyrgur fyrir 40' þús. króna bankaláni til stofnsetningar fyrirtækis- ins og tók að mér aðalstjórn þess. Hana hafði ég I síðan á hendi í meira en 20 ár, allt þar til ég flutti búferlum úr Eyjum. Ég hafði liér líkan liátt á útvegun verkstjóra og hið fyrra skipti. Tók nreð nrér til Danmerkur dugandi mann, Högna Sigurðsson að nafni, og fékk lrann þar að kynn- ast hraðfrystivélum og því, senr til þurfti. Það tók hann stuttan tínra að komast til botns i öllu, er hér að laut, og tók hann síðan við starfi sínu lreinra og var vélgæzlunraður frystihússins ára- tugum saman. Hann var frábærlega farsæll í starfi. Nú er Högni kominn á háan aldur. — Hraðfrystihúsið varð undir eins öflug lyftistöng fyrir sjávarútveginn í Eyjunr. Áður var t. d. ekki lrægt að treysta því, að notlræf beita væri ávallt fyrir lrendi, þegar til þurfti að taka, en það var undirstaða góðs afla, og einnig opnuðust þarna miklir nröguleikar til að gera nreira úr aflanunr en ella. Tveimur árum seinna vorum við farn- ir að seirda frosna lriðu á erlendan markað og fleira þvílíkt. Þannig var konrið í veg fyrir auð tímabil í atbinnulífinu, sem áður vildu svo oft. henda. Þá má geta þess, að með hraðfrystilrúsinu fékkst. fyrsta flokks nratvælageynrsla fyrir íbúana. — Þið Vestmannaeyingar lrafið verið miklir brautryðjendur í ýmsunr atvinnuframkvæmd- um. — ]á, það er aldrei nenra satt. Raunar er enn ekki talið nenra fátt eitt af því, senr við riðunr fyrstir á vaðið nreð. Árið 1913 stofnaði ég fyrstu fiskimjölsverksmiðjuna, og í framleiðslu nreð- alalýsis vorunr við framarlega í flokki. Fyrsta lýsisskilvindan konr til okkar árið 1912. í upp- hafi meðalalýsisvinnslunnar unr aldamótin feng- unr við norskan mann til að kenna okkur aðlerð- ina við vinnsluna, og annan erlendan kunnáttu- mann fengunr við árið 1913, til að kenna okknr dragnótaveiðar. Allt olli þetta heillavænlegum straumhvörfum í atvinnuháttum og opnaði nýja lragfræðilega nrögrdeika, að maður nú ekki tali unr, hvílík hollusta fylgdi hinunr nýjn aðferð- nm við hagnýtingu lifrar og fiskúrgangs. Það er kannski ekki úr vegi að geta þess lrér, að árið 1927 lét ég setja fullkonrin loftskeyta- tæki í nrótorbátinn „Heimaey“, senr ég átti, tal- stöð og „morse“-tæki, alveg eins og farin voru FRJÁLSVERZLUN 23

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.