Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1950, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.02.1950, Blaðsíða 41
tekjuafgangur nægir. Stjórn: Sigurð- ur Steinþórsson, Sigurður Ágústsson, og Kristján Bjartmars. Vinnujatagerö Suöurlands h.f., MiÖkoti í Þykkvabœ, Rang. Tilg.: að framleiða vinnufatnað og annan slíkan fatnað. Dagsetn. samþ. 5. okt. 1949. Hlutafé: kr. 60.000.00 Stjórn: Ingólfur Jónsson alþm., Hellu, Frið- rik Friðriksson kaupm., Miðkoti, og Magnús Sigurlásson verzlm. s. st. Frkvstj.: Magnús Sigurlásson. Blómaverzlunin Prímúla, Reykja- vík. Tilg.: Rekstur hlómaverzlunar. Eig.: Áslaug Benjamínsdóttir, Drápuhl. 1. Ólakm. áb. II líðarbakarí, Reykjavík. Tilg.: Brauða- og kökugerð. Eig.: Edvard Bjarnason, Kjartansg. 1, og Sigurð- ur Jónsson, Auðarstr. 11. Ótakm. áh. GuSni Tlieodórsson & Co., Reykju- vík. 1. nóv. 1949 gekk Bernhard Wiencke kaupm., Kópavogshr., úr firmanu. Eig.: Guðni Þ. Theodórs- son og Harry Schrade. Hattabúöin Huld, Reykjavík. Þrúður B. Ólafsdóttir, Grenimel 7, og Auður Jónasdóttir, Ásvallag. 11, hafa selt verzlunina, sem áður hél Hattaverzlun Þrúðar Ólafsdóttur & Co., þ. 1. sept. 1949. Nýji eigandinn er Árný Guðmundsdóttir, Þórsg. 7. Ótakm. áb. HöfSabakarí, Reykjavík. Edvard Bjarnason og Sigurður Jónsson liafa selt hakaríið Herbert Sigurjónssyni hakaram., Steinholti v. Laugarásveg, sem rekur það áfram undir sama nafni og með ótakm. áb. Verzlunin Áliöld, Reykjavík. 2. júlí s.l. gekk Karl Lúðvíksson, Eg- ilsg. 24, úr firmanu, og er nú Guð- ný Jónsdóttir orðin einkaeigandi ■ þess. Fréttamyndir s.f., Reykjavík. Til- g.: Rekstur kvikmyndatöku, kvik- myndaútlán og annar skyldur at- vinnuresktur. Eig.: Sigurður G. Norðdahl, Miðtúni 26, og Jens Guð- hjörnsson, Auðarstr. 9. V erzlunin Goöafoss, Reykjavík. 1. jan. 1949 seldi Guðrún Heiðberg Ásdísi S. Árnadóttur, Tjarnargötu 10 D, 1/3 hluta verzlunarinnar, og reka þær hana sem sameignarfélag. Kolsýruhleöslun s.j., Reykjavík. Tilg.: Rekstur kolsýruhleðsluvinnu- stofu og vélsmiðju. Ótakm. áb. Eig.: Steinar Fr. Gíslason járnsm., Einar Steinarsson járnsm. og Hallgrímur Steinarsson, allir Vesturg. 30. TrésmiSjun Björk, Ölafsvík. í árs- byrjun 1949 gekk Vigfús Vigfússon trésm. úr firmanu, og er nú Böðvar Bjarnason trésm. orðinn einkaeig- andi þess. JónsbúS. Reykjavík. Tilg.: Verzl- unarrekstur. Ótakm. áh. Eig.: Jón Eyjólfsson (frá Stykkishólmi), Blönduhl. 2, og Eyjólfur K. Jónsson. s. st. BlikksmiSjun Vogur, Kópavogs- hr., Gull. Tilg.: Starfræksla blikk- smiðju. Eig.: Björn Finnbogi Júlíus- son blikksmíðanemi, Vesturg. 20, Sveinn A. Sæmundsson blikksm., Vallagerði 2, og Tryggvi Svein- björnsson blikksm., Hagamel 6. Ó- takm. áb. H.f. Ó. Oddgeir, SandgcrSi. Gjald- þrotaski])lum félags þessa lauk 6. okt. s.I. Gufupressan Stjarnan h.f., Reykja- vík. Tilg.: Ilreinsun og pressun á hverskonar latnaði. Dagsetn. samþ. 26. nóv. 1949. Hlutafé: kr. 30.000.- 00. Stjórn: Elly Salómonsson frú, Haraldur Salómonsson pípulagnm., og Benny B. Magnússon járnsm., öll Laugav. 73. Frkvstj.: Elly Salómons- son. (Firmanafnið: Gufupressan Stjarnan, hefur samtímis verið af- skráð). Verzlunarfélagiö Sindri h.f., Reykjavík. Tilg.: Hverskonar verzl- unarstarfsemi. Dagjsetn. samþ. 19. nóv. 1949. Hlutafé: kr. 100.000.00. Stjórn: Einar Ásmundsson forstj., Ilverfisg. 42, Björn Þórðarson for- stj., Flókag. 41, og Lárus Ottesen kpm., Laugav. 134. Frkvistj.: Einar Ásmundsson. Atlanta h.f., Reykjavík. Tilg.: Að reka umboðs- og heildverzlun, svo og að annast hverskonar fvrirgreiðslu fyrir kaupmenn og iðnrekendur ut- an Reykjavíkur. Dagsetn. samþ. 6 des. 1949. Hlutafé: kr. 8.000.00. Stjórn: Gísli Ólafsson forstj., Máva- hl. 36, Þuríður Ólafsson frú, s. st., og Margrét Stefánsdóttiir verzlmær, Tjarnarg. 10 C. SaltfiskstöSin h.f., SúgandafirSi. Tilg.: Kaup og sala á allskonar fiski og fiskafurðum og verkun á fiski. söltuðum sem ósöltuðum, ísuðum, frystum eða herlum, fvrir innlendan og útlendan markað, og annar rekst- ur þessu skyldur. Dagsetn. samþ. 30. nóv. 1949. Hlutafé: kr. 76.000.00. Stjórn: Páll Friðbertsson kaupm., Kristján B. Magnússon skiptstj., og Svanhvít Ólafsdóttir húsfrú. Frkv- stj.: Páll Friðbertsson. Dvergur h.f., Selfossi. Tilg. * Kaup og rekstur verkstæðis til viðgerðar á bifreiðum og landbúnaðarvélum, svo og til sölu bifreiða og bifreiða- varahluta. Dagsetn. samþ. 3. nóv. 1949. Stjórn: Sigurjón Jóhannesson bifvélav., Bjarni Dagsson bifreiða- stj., og Jón Kjartansson bifvélav. Hlutafé: kr. 25.000.00. LíftryggingarfélagiS Andvaka g.t., Reykjavík, (g.t. merkir: gagnkvæm tryggingarstofnun). Tilg.: Gagn- kvæmt tryggingarfélag, stofnað í því augnamiði að annast líftrygginga- starísemi. Dagsetn. samþ. 9. maí 1949. Stofnendur: Samband ísl. samvinnufélaga, Kaupfélag Eyfirð- inga, Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennis og Kaupfélag Árnesinga. Stofnendur leggja fram kr. 300.000- 00 tryggingarfé. Tekjuafgangur skal lagður í stofnsjóð. Árgjald í vara- sjóð er 1% af iðgjaldaupphæð. Verði reksturshalli ekki bættur úr trygginga- eða varasjóðum, skal leggja aukaiðgjald á tryggingartaka, er nema kann allt að helmingi árlegs iðgjalds. Stjórn: Vilhjálmur Þór, Hofsvallag. 1, Isleifur Högnason, Skólavörðust. 12, Kjartan Ólafsson, Sunnuv. 7, Hafn., Karvel Ögmunds- son, Bjargi, Kefl., og Jakob Frí- mannsson, Þingvallastr. 2, Ak. FRJÁLSVERZLUN 41

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.