Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1950, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.02.1950, Blaðsíða 44
föúAíhur SölumaSur eiun, annálaður í’yrir dugnað, var orð- inn Ieiður á lífinu og ákvað að slytta sér aldur. Hann klifraði upp á brúarhandrið og var að því kominn að kasta sér niður í beljandi fljótið, þegar lögregluþjónn kallaði til hans: — Hættu þessu glæfraspili, kunningi, undir eins. — Hvers vegna það? svaraði sölumaðurinn og tók til að skýra málið og ræða það við lögregluþjóninn. Eftir stutta stund stukku þeir báðir út í ólgandi ár- svelginn. * Tilgangur vinnunnar cr «ð ö'filust livíld. ÞuS er segin saga. — ARISTOTELES. • Rakarinn: „Hef ég ekki rakað yður einhvern tíma áður?“ Viðskiptamaðurinn: „Nei, það held ég ekki. Eg fékk þetta ör, eflir að ég lenti í kjötsöginni, Jiegar ég var innanbúðar í „Kjöt & Gra:nmeti“. 9 LáUu mestan hluta fréttanna, s<‘m jm fii’ri), vera minnstan hluta þess, sem þú trúir. — QUARLES. • — Hvar í fjandanum hefurðu verið allan þennan tíma? spurði forstjórinn. — Eg skrapp til rakarans, að láta klippa mig. — Hvað er að heyra þetta? Læturðu klippa þig í vinnutímanum? —. Já, hárið á mér vex í yinnutímanum. Rógberans orö rjálar viö heimskingians evru. SHAKESPEARE. • Forstjórinn: „Nei ég hef enga vinnu handa yður. ÞaÖ kemur hingað daglega svo mikill sægur af fólki til að biðia um atvinnu, að ég hef ekki einu sinni tölu á þeim, hvað þá að ég inuni hvað liaö heitir.“ Atvinnuleysinginn: „En gætuð bér |iá ekki látið mi^ hafa atvinnu við að fa:ra spjaldskrá yfir allt |)etla fólk?“ • Mfífkak gjaiir Innar me'ö andvurpi; — þaö hyggja svo margir til greiöslu meö gjöfum sínum. BOYLE O’REILLY. • Eftirlitsmaðurinn í verzluninni: „Ég tók eftir að Jjessi maður kevpti ekkert, en hann virtist samt vera hæstánægður þegar liann fór. Hvað vildi hann fá?“ Afprreiðslustúlkan: „Mig sjálfa, klukkan níu í kvöld.“ „Frjáls Verzlun64 Útgefandi: Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Formaöur: Guðjón Einarsson. Ritnefnd: Einar Ásmundsson, form., Birgir Kjaran, Gísli Ólafsson, Njálb Símonarson og Gunnar Magnússon. Skrifstofa: Vonarstra*ti 4, 1. hæð, Reykjavík. Sími 5293. BORGARPRENT Meistari, mig furöar, hversu fiskarnir fá lifaö í sjónum. Hvers vegnu þaö? Geföu mönnunum gaum, iiskum þurrlendisins. Hinir stóru éta þá smáu. —• PERIKLES. • Viðskiptamaðurinn: „Þessi frakki rifnaði allur í sundur, þegar ég hneppti honum að mér.” Kaupmaðurinn: „Já, Jiarna getið J>ér séð, rnaður minn, hve hnapparnir eru vel festir.” • Smekkvísi er alll annaö en tízka ■— og miklu meira viröi. THAGKEREY. • Vélritunarstúlkan: — Ef forstjórinn lekur ekki alll aftur, sem hann sagði, |iá verð ég hérna í hæsta lagi í þrjá mánuði enn. Samstarfsstúlkan: — Hvað erlu að segja, mann- eskia? Hvað sagði hann? Vélritunarstúlkan: — Hann sagði mér upp með Jiriggja mánaða fyrirvara. Mæröin og málsnilldin eiga sjaldan samleiö. CHRISTOPHER PALMQUIST. • Kaupmaðurinn er að gera erfðaskrá sína: „Tíii |)ús- und krónur ánafna ég hverjum slarfsmanni, sem unnið liefur hjá mér tuttugu ár eða lengur.“ Lögfræðingurinn: „En verzlunin er ekki nærri svo gömul.“ Kaupmaðurinn: „Veit ég það, Sveinki. En Jielta er ágæt auglýsing.“ Bezta hagnýting blaös er í því fótgin, aö prenta sem mest af mikilvœgum sannindum, — sannindum, sem stuölu aö aukinni þekkingu mannkynsins, svo þaö á þann hátt öölist. meiri lífshamingiu. HOR.4CE GREELEY. 44 FRJÁLS verzlun

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.