Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1951, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.02.1951, Blaðsíða 16
Núverandi stjórn osr varastjórn V.R. Sitjandi í. v.: Einar Elíasson, Sveinbjörn Árnason, Guðjón Einarsson, Gunnar Magnússon og Njáll Símonarson. Standandi: Ólatur Stefánsson, Hafliði Andrésson. Þórir Hali, Daníel Gíslason og Magnús Valdemarsson. íélagsmenri geti átt aðgang að vissan tíma á dag eða í yiku hverri. Að því ber að stefna. Til þess er safnið. Formenn bókasafnsnefndar: Bogi Benediktsson 1941—43, Hjálmar Blöndal 1944—45 og Sigurlaug- ur Þorkelsson síðan 1946. V. R. má kallast vel stöndugt fjárhagslega, og fara ejgnir þess vaxandi ár frá ári. Bókfærð eign félags- ins (hrein eign) í ársbyrjun 1941 Fjárhagurinn. var kr. 98.519.07, en var um síðustu áramót komin upp í kr. 417.079.26. Bókfærð eignaaukning því kr. 318.560.19, en raunverulega sjálfsagt mun meiri. Eignahrevfingin hefur verið þannig ár frá ári: Eign í ársbyrjun 1941 kr. 98.519.07 11 11 11 1942 11 125.279.27 „ 11 11 1943 11 159.232.32 11 11 11 1944 „ 229.596.82 11 11 11 1945 11 235.149.99 ,1 11 11 1946 ,1 338.715.31 ,1 11 11 1947 „ 343.829.24 11 11 11 1948 „ 378.320.59 „ 11 11 1949 „ 387.553.61 „ 11 11 1950 „ 418.100.50 ,, 1951 ,, 417.079.26 Aukning kr. 26.760.20 „ „ 33.953.05 „ „ 70.364.50 „ „ 5.553.17 „ „ 103.565.32 „ „ 5.113.93 „ „ 34.491.35 „ „ 9.233.02 „ „ 30.546.89 Rýrnun kr. 1.021.24 í ofangreindu yfirliti koma fram allir sjóðir félags- ins, að undanskildum hinum óbeina félagssjóði: Náms- sjóði Thors Jensen (sbr. hér á eftir). Árgjöld félagsmeðlima hafa að sjálfsögðu hækkað mikið á þessu 10 ára skeiði sívaxandi verðbólgu. Þau eru nú kr. 50.00 fyrir karla (hækkun kr. 40.00) og kr. 25.00 fyrir konur (hækkun kr. 20.00). Inntöku- gjöld eru eftir sem áður aðeins kr. 10.00 og kr. 5.00. Haustið 1943 sýndi heiðursfélagi V. R., Thor heit- inn Jensen, félaginu og verzlunarstéttinni í heild þá höfðinglegu rausn, að alhenda V. R. kr. 50.000.00, er mynda skyldu sjóð Námssjóður til styrktar góðum námsmönnum úr Thors Jensen. Verzlunarskóla Islands, er afla vildu sér framhaldsmenntunar í viðskiptafræðum erlendis. Rúmu ári síðar jók Thor Jensen sjóðinn með nýrri stórgjöf, kr. 30.000.00, og má telja vafalaust, að aldr- ei hafi nokkur einn maður hérlendis gefið frá sér jafnmikla fjárfúlgu, kr. 80.000.00, til styrktar efna- litlum námsmönnum. Ber honum ævarandi heiður og þökk fyrir höfðingskapinn. Hann andaðist árið 1947, kominn yfir áttrætt. Sjóðurinn hefur verið vel vaxtaður, og auk þess hafa honum borizt fáeinar gjafir til viðbótar, svo að hann nemur nú 100 þús. kr. Ekki hefur aðsókn náms- fólks verið mikil að sjóðnum það sem af er, þrátt fyrir rækilegar auglýsingar eftir umsóknum. Var því ekki veitt úr honum fé fyrr en á síðafta ári, en þá sóttu 3 um styrkinn. Fyrir valinu varð Guðni IJann- esson úr Reykjavík. Hann er stúdent frá Verzlunar- skólanum og hefur 3—4 undanfarin ár stundað verzl- unarhagfræði við háskóla í Skotlandi. Styrkveitingin nam kr. 3,000,00. Stjórn sjóðsins hafa frá öndverðu skipað þessir menn: Haukur Thors formaður, tilnefndur af gef- anda. Adolf Björnsson ritari, Stefán G. Björnsson vararitari og HjÖrtur Hansson, þessir þrír tilnefndir af stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavikur, og Hall- 16 FRJÁíLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.