Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1951, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.04.1951, Blaðsíða 20
Rajtœkjaverzlun Eiríks Hjartarsonar h.f., Reykjavík. Tilg.: AS reka verzlun meS rafmagnsvörur og vinnustofu, er ann- ist raflagnir og viðgerðir. Dagsetn. sam- þykkta 5. janúar 1950. Stjórn: Þorlákur Jónsson, rafvirkjam., Grettisgötu 6, Sig- mundur Kornelíusson, verzlm., Drópuhlið 8, og Kristjana Ornólfsdóttir, frú, Grett- isgötu 6. Frkvstj.: Sigmundur Kornelíus- son. Hlutafé: kr. 300.000,00. (Samnefnt firma hefur verið afmáð úr firmaskránni þar sem það hefur verið selt hlutafélag- inu). Stofnun nýrra fyrirtœkja, eigendaskipti og aðrar rekstrarbreytingar, afskráning niðurlagðra fyrirtœkja. Vélsmiöjan Þór h.j., Isafirði. Hlutafé fél. hefur verið aukið upp í kr. 400.000,00. Innborgað hlutafé er kr. 352.000,00. Blómaverdunin Eden h.f., Reykjavík. Tilg.: Rekstur blómaverzlunar og annar skyldur atvinnurekstur. Dagsetn. sam- þykkta 31. ágúst 1950. Stjórn: Viggó Helgason, verzlm., Bankastræti 7, Ásgrim- ur Ragnars, hankam., Víðimel 50, og Gunnar Björnsson, garðyrkjum., Álfafelli, Hveragerði. Frkvstj.: Ásgrimur Ragnars, Víðimel 50. Hlutafé: kr. 55.000,00. Baltic Truding Company h.j., Reykja- vík. Tilg.: Að annast hvers konar umboðs- starfsemi í samhandi við innlend og er- lend viðskipti, svo og önnur umboðsstörf. Dagsetn. samþykkta 29. júní 1950. Stjórn: Finnbogi Kjartansson, stórkaupm., Lauga- vegi 8 B, Haukur Helgason, bankafulltrúi, Miklubraut 56, og Hjálmar Jónsson, fyrrv. hæjarstjóri, Sólvállagötu 18. Frkvstj.: Hjálmar Jónsson. Hlutafé: kr. 10.000,00. Litla Skóger'öin h.j., Reykjuvík. Tilg.: Að framleiða og selja skófatnað, aðallega harna- og unglingaskó, svo og töskur, veski og aðra nytsama hluti úr svipuðu efni. Dagsetn. samþykkta 24. júlí 1950. Stjórn: Marteinn J. M. Skaftfells, Ilamra- hlið 5, Ingvar S. Ingvarsson, Efstasundi 49, og Jón Brynjólfsson, Grettisgötu 54. Frkvstj.: Marteinn J. M. Skaftfells. Hluta- fé: kr. 300.000,00. Innhorgað hlutafé er kr. 150.000,00. Hujsiljur h.j., Reykjavík. Tilg.: Að reka síldarverkun, fiskverkun og útgerð til fiskveiða og aðra starfsemi, sem þar að lýtur. Dagsetn. samþykkta 7. júlí 1950. Stjórn: Kristinn Baldvinsson, lögfr., Laugavegi 66 B, Rvík, Jón L. Þórðarson; frkvstj., Hagamel 8, Rvík, og Vilhjáhn- ur Jónsson, Seyðisfirði. Frkvstj.: Vilhjálm- ur Jónsson. Hlutafé: kr. 100.000,00. Brynjar h.j., Höjn i Hurnufiröi. Tilg.: Að stunda allskonar fiskveiðar. Dagsetn. samþykkta 1. ágúst 1950. Stjórnendur: Eirikur Þorleifsson, Höfn í Hornafirði og Rafnkell Þorleifsson, s. st. Hlutafé: kr. 17.500,00. Hilmir h.f., Ruujurhöfn. Tilg.: Rekstur útgerðar og önnur skyld starfsemi. Dag- setn. samþykkta 2. júlí 1950. Stjórn: Karl Ágústsson, Raufarhöl'n, Hilmar Ágústsson, s. st., og Stefán Eiriksson, s. st. Hlutafé: kr. 50.000,00. G. Ólafsson & Bergmann, Reykjavík. Tilg.: Rekstur verzlunar. Eig.: Guðjón K. Ólafsson, Rafmagnsstöðinni við Elliða- ár, og Guðbjartur Bergmann Franzson, Höfðaborg 72, Rvík. Ótakm. ál). MálmsmiSjan Hella h.j., Reykjavík. Á aðalfundi fél. 14. maí s.l. var samþ. að auka hlutafé fél. úr kr. 50.000.00 upp í kr. 105.000,00. Innborgað hlutafé er kr. 94.000,00. Stjórn fél. skipa nú: Robert Færgemann, Hringbraut 103, Leifur Hall- dórsson, Grandavegi 37, og Gunnar Vil- hjálmsson, Ilátúni 35. Varastjórnandi: Pétur Bjarnason, Kirkjustræti 10 B. Bíla- og vörusalan, Reykjavílc. Firmað er hætt störfum og hefur nafn þess verið afmáð úr firmaskránni. Húsajell h.f., Reykjavík. Tilg.: Að kaupa eða hyggja fiskverkunarstöð og starfrækja hverskonar verkun og vinnslu á fiski og sjávarafurðum, útgerð, verzlun með sjávarafurðir og allar nauðsynjar til útgerðar. Dagsetn. samþykkta 25. ágúst 1950. Stjórn: Ágúst Fjeldsted, hdl., Reyni- mel 22, Skúli Thorarensen, Fjólugötu 11, og Björn Ólafsson, alþm., Hringbraut 10. Varastj.: Snæbjörn Ólafsson, skipstj., Túngötu 32 og Þórður Hjörleifsson, skip- stj., Bergstaðastr. 71. Frkvstj.: Skúli Thor- arensen. Hlutafé: kl. 400.000,00. Sútunarverksmiöjan h.f., Rvík. Hutafé fél. hefur verið aukið í kr. 150.000,00, og er það alt innborgað. Rajlækjaverzlunin Glói, HujnurjirSi. Jón Sveinsson, Óðinsgötu 9, Rvík hefur iselt Guðmuncji Sveinssyni, rafvirkjam., Hamarsbraut 8, Hafnarfirði, eignarhluta sinn í fyrirtækinu, sem rekur það áfram undir sama nafni og á eigin áhyrgð. Draupnir h.f., Akureyri. Félaginu hef- ur verið slitið og nafn þess afmáð úr firmaskránni. Rajvélar, ]. Guöjónsson, Rcykjavík. Tilg.: Rekstur rafvélavinnustofu. Ótakm. áb. Eig.: Jón Guðjónsson, Hverfisgötu 50. O. Johnson & Kaaber li.f., Reykjavík. 60; FR.IÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.