Alþýðublaðið - 29.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.12.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 II Kreikja ber á bifreiða- og reiðhjóiaijóskerum eigi síðar es kl, 3 í kvöld. Hj álparstöð HjúkrunarféíagsiB» frásögninni að hú i sé sönn, en hver skilur þetts, hvernig þeir hafi farið að hjó!a í kapp upp bakkana ? Það er ómögulegt að skilja nema fyrir þami, sem döusku k#an, Orðið »B»kke« á döEsku þýðir ýrnist brekka eða bæð, en þýð. hefir haldið að orðið þýddi bikki. Á bls. 5 stendur: »Ofur- j uriítill eymdarkeitrsuf iýsti sér í röddinnic. Hvemig ætíi að hann sé þessi eymdarkeimur eða fá tæktarkeimur, sem iýsir sér í rödd manna? Hér hefir þýð. ekki skilið málið sem þýtt er úr, hafd ið að »Ömhed“ þýddi »eymd«. Það átti að standa viðkvæmnis hreimur. Einna skoplegust þess konar þýðingarvilla er á b!s, 21. Þar er sögnia »at klö« lögð út að kióra en þýðir berja eða lemja á þessum stað Eiaa aðfioslu ætia ég að koma œeð enn. Eirm sögumaður heitir á frummálinu Frico Kid. Hrnn heitir á íslenzku Friskó Kiddi, ea ættf að vera Friskó Kiðlsngur. Að endingu vil ég hvetja menn til þess að kaupa þessa bók, þó hægt sé að fiuaa .lítilsháttar. galia i þýðingunni, en ég álít að reyk- víkska málshættinum »Krupirðu góðaa hlut, þá musdu 'að kaupa hanu ekki hjá Sigurjóhi* megi snúa þahnig: »Kauphðu bók eítir Jack Londoa, þá kaupirðu góðan hlut«. Ó. F. A u y i Lfkra er opln sem hér segir: Mánuduga . . . . k!. II— -12 f. h Þriðfudaga . • • — 5- -6 e. h Miðvikudaga • • — 3 ~ - 4 e. !s Föstudaga . . . . — 5- - 6 e. It Laugáráaga ,. . . - 3- -4 e. h Móðursýki smitandi? Svo er sags, að móð.ursýktáí kjaftakindur hafi fyrat orðið smeykar við rúss ncska muuaðsrieysingjarsn,. En eins og meísn vita breiddist þessi leiði kvilli (móðútaýkíh) eins og etóur í sinu út á meSa! brodd borgaranna í bæmim, og hvernig G6ð toÚjÖffS við ísafjarðardjúp til »ðiu laus til ábúðar á næstu fardögum upplýsingar gefur Pétuí Hoffmau, Ieafirði. sem þvf annars er varið, þá.er svo að sjá, sern veikin sé ekki .tregsmitandi" heldur bráðstnit- andi, þvf innan skamms var lands stjórnin og jafnvei sá setti bráða birgðalandlæknir líka orðia smit aður. Vegna þess, að noóðursýki þessi kom svo hart niður á þessu aumingja fófki, að það f köstunum framdi hverkyns ranglæti og laga brot, spyr eg f einíægni: Er ekki þörf á að hefja þegar samskot til þess að reisa hæli handa móður- sjúkum beiidsölutra, kauptnönnum, útgerðsrmöanum, ráðherrum, lækn um og allskonar lögbrjótum? Brjóstgóður. Vínsmygl í stórum stíl. Fyrir jólin kom hingað þýzkur togari, sem var með mikið áfengi skráð á skipsskjöiin. Þegar lögreglan fór að innsigla vínið kom það upp, að meira vfn var á skipinu, en stóð á skjölunum og vakti það grun um, að ekki væri alt með feldu Var skipsijórion yfirheyrður, en varð œargsaga, svo hann var settur f gæzluvarðhald og er nú dómur fallin f máliau fy/ir undir- rétti. Var vínið gert upptækt og skipstjóriun dæmdur í 8oo kr. sekt og þriggja mánaða fangelsi. Sagt er að hann muni áírýja dórnaurn. — Þetta er amnað þýzka skipið, sem kernur hiagsö tii lands á þessu ári með áfengis farm, enda gera Þjóðverjar rrikið að þvf, sið smygia vfni tH Noregs og fleiri landa. “Lögln í gildi!“ Fullyrt er, að ýrnsir helztu lögbrjótarnir sem voru í „hvíta hernum"., hafi verið búnit að síofna með sér félag til þess ?ð kaupa og |myg!a fnn áfenginu úr þýzka togaranum. Þeir fci.fi sýnilega ætlað að vera trúk kjörorðf hersins, eada öruggir um það, að næg eftirspurn yrði eftfr vfnu meðal ayfirboðaraúna", Templari. Sjö myndir frá uppreíst auð valdsin þann 23. nóv. sfðastlið* inn, var ó. F, g<-fið i gær Sést á þeim ýmislegt mjög fróðlegt. Lagarfoss er væntanlegur til New York um áratBÓtin. Lelðrétting. Setningin í 4., 5. og 6. lfnu að aeðan í I. dálki f broddgreininni í blaðinu í gær á að íesast þannig: en Fjeldsted var þá svo >blindu)í« að haun sa euga leið. Tagararnir. Jón Forseti og Apríl komu í rnorgun. Fnlltrúafnndur í kvöld kl. 8. Símskeyíi (rá Flalejri. 28. des. Góð líðan, afialeysi, megn ótíð; bær kveðja til héimila og vina. Hásetar á Austra. Gamlip stúdentap og ungip! Veitingap bestap og ódýpastap í á Von hefir aíiar göðar nauð- synjavörur, komið þér þangað og takið yðar nauðsynjar nú um áramótin, byrgðir af ávöxt- um fersknm, hangikjöt, hákarl, smör ísl. skyr, gnlrófur, hvít- kál, kartöflur, hrísgrjón í heild- sölu og einnig appel- sínur og epli. Vsnsamiegast Gnumar Signrðsson. Rítstjdri og ábyrgðan:íigðu': Ólafur Friðnkssou. Fisaamíðjaa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.