Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1951, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.06.1951, Blaðsíða 2
VERÐLAVNAGETRAUN í slendingasagnaútgáf unnar Ráðningafrestur til 15. nóv. 1951 VERÐLAUN: Fjögur þúsund krónur í peningum og fjögur þúsund krónur í bókaverðmœtum. íslendingasagnaútgáfan býður yður að svara 34 spurning- um, sem valdar eru úr öllum ritum útgefnum af henni. Það er stolt allra sannra Islendinga, að kunna skil á fegurstu bókmenntum þjóðar sinnar. Islendingasagnaútgáfan hefur ákveðið í tilefni getraunar- innar, að til 1. ágúst nœstkomandi geti áskrifendur keypt þrjá síðustu flokkana með áskriftarverði. GETRAUNALISTINN verður sendur inn á hvert heimili á landinu nú alveg á nœstunni. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN H.F. Túngötu 7 - Símar 7508 og 81244 - Reykjavík. ísIendintfasHgfnaútjíáian hefur tekið að sér sölu á RITSAFN eJÓNS TRAUSTA I—VIII. Safnið fæst í vönduðu skinnbandi og kostar sem áður, aðeins kr. 640,00. íslendingasagnaútgáian mun selja rit- safnið gegn afborgun, á sama hátt og aðrar bækur sín- ar, og greiðast kr. 140,00, við móttöku og síðan kr. 100,00 mánaðarlega. íslendingasagnaútgáfan h.f. Túngötu 7 - Símar 7508 og 81244 - Reykjavlk. Allir kannsist við hin vinsælu sifborgunarkjör íslendingasagnaútgáfunnar. I>ér getið nú Jiegar fengið 34 bindi a£ fornritunum með aðeins kr. 300,00 útborgun og 100 króna mánaðarlegum greiðslum. Athugið, að fslendingasagnaiitgáfan mun hér eftir sem hingað til, reyna eftir fremsta megni að haga verði og gæðum bóka sinna eftir óskum og getu almennings. islendingasagnaútgáfan Túngötu 7 -Pósthólf 73 Næsti ílokkur Islendingasagiiaútgáfuniiar verður: 3 bindi af Riddarasögum (IV.—VI.). Er þetta framliald þess flokks útgáfunnar, sem mestan lesendafjölda hefur hlotið að undanteknum íslendinga- sögunum. Þessi 3 nýju bindi af Riddarasögunuin verða prentuð í sumar og koma á markaðinn í september.............. Áskriftarverðið er ákveðið kr. 160.00 í bandi og kr. 120.00 heft. — Sendið áskrift strax. íslendingasagnaútgáfan h.f. Túngötu 7 - Símar 7508 og 81244. ÍSLENDINGASAGNAOTGÁFAN H.F. TÓSTHÓLF 73 - REYKJAVfK. Ég undirrit ... gerist hér með áskrifandi að VII. flokki Islendingasagnaútgáfunnar, Riddarasögum IV.— VI., og óska eftir að fá bækurnar: innbundnar — ób. Verð ib. kr. 160,00 Verð ób. kr. 120,00 (Strikið yfir bað, sem ekki á við). Nafn .......................................... Heimili ....................................... Póststöð ...................................... Litur á bandi óskast: Svartur — Brúnn ■— Rauður. (Strikiö yfir bað, sem ekki á við). h.f. Símar - 7508 og 81244 - Reykjavík

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.