Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1951, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.08.1951, Blaðsíða 15
IvauKardaKÍnn 19. ÚKÚst s.l. cfndi FcKrun- arfclaK Eeykjavíkur til fcKUrðarsamkeppni, hinnar annarar í röðinni, ok skyldi vclja íck- urstu stúlkuna í Reykjavík á liví iicrrans ári 1951. Fór samkcppni þcssi fram i skemmti- Karðinum Tivoli, ok voru Þar mættir mörR liúsund forvitinna bæjarbúa til að skoða fcK- urðardísirnar ok heyra dómsúrskurðinn. — Dómncfndin, en bana skipuðu ýmsir liekktir borKarar, felidu ]iann úrskurð, að titilinn „fcRursta stúlkan í Reykjavík 1951“, skyldi Elín Sæbjörnsdóttir hljóta. Vinnur hún við afKreiðslustörf lijá klæðavcr7.1un Gcfjunar. Birtist hér mynd af sigurvegaranum, ásamt Iieim öðrum feKurðardísum, scm gcngu nrcð hcnni undir prófið. Ljósm.: Ól. K. Magnúss. grein, sem Skúli rak aukreitis við stofnanirnar, sem sé húskapur hans og jarðrækt í Reykjavík. Skúla var Ijós setningin „bóndi er bústólpi, en bú er landstólpi.“ — Þegar samin er skrá yfir eignir stofnananna 1759 kem- ur í Ijós, að þær eiga stórbú. Þar eru 20 kýr og 3 kálfar, 240 fjár og 36 hestar. — Þess er þá einnig getið, að hafðar séu 100 ær í seli í Elliðakoti upp und- ir Hellisheiði og þar séu ráðsmaður, ráðskona og 2 drengir á sumrum. Þetta er ekki alllítið bú, og til þess að fóðra þennan fénað sæmilega hefur þurft mik- inn heyskap, að minnsta kosti 1000—1200 hesta af töðu, en 'hvar fékk Skúli hana? Af túnunum í Reykja- vík. En hvar voru þau? Þau voru suður og vestur af húsum stofnananna sem stóðu syðst í Aðalstræli, auk Austurvallar, allt austur að læknum. — Skúli hefur ræktað þessi tún, Tjarnarbrekkuna og vestur á Hóla- völl, um Landakot að Túngötu, en þar tóku við Hlíð- arhúsatún. Eitt túnanna hét Ullarstofutún. En hvernig var þetta unnið? Á eignaskránni er hestvagn meS ak- týgjum. Hann var notaður til þess að aka áburðinum á túnin. Fjósið var þar sem Landssímastöðin er nú og Austurvöllur út frá því. — Á skránni er líka verkfæri, sem heitir plógur. Með honum lét Skúli danska bónd- ann, sem hjá honum var, plægja og rækta túnin. — Á reikningum stofnananna má sjá að til akuryrkjutil- rautia hafði verið varið 5499 Rd. fyrslu 8 árin lil 1760. Þess skal getið, að auk búsins í Reykjavík, rak Skúli stórbú í Viðey. — Ég tel engan vafa á þvi, að Skúli fó- geti var mestur jarðræktarmaður sinnar tíðar og mest- ur á Islandi til þess tíma, og er það ekki einkennilegt, að á þessu herrans ári 1951, 200 árum síðar, er af- komandi lians og nafni, Skúli Thorarensen útgerðar- maður, mesti jarðræktarmaður landsins. — Margir afkomendur Skúla fógeta liafa í ríkum mæli erft stór- hug hans og framkvæmdaþrek. — Að lokum nokkur orð um Skúla sjálfan. Því miður er engin mynd til af honum, en lýsing svo nákvæm, að hægt er að gera af honum líkneski, enda sumir afkomendur hans nauðalíkir honum, og má liafa þá til hliðsjónar þegar mynd sú verður gerð af Skúla, sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur hefur samþykkt að koma upp og verði afhjúpuð á torgi í Reykjavík, á 100 ára afmæli frjálsrar verzlunar 1954. Skúli var einstakur drengskaparmaðuír og mætti segja þess mörg dæmi. — Magnús sýslum. Ketilssön, sem var systursonur Skúla, segir í dagbók sinni, að hann hafi verið „manna iðjusamastur og hamhleypa hin mesta, svo að hann gat aldrei iðjulaus verið.“ — Jón Aðils segir, „að elja hans og þrek“ hafi verið svo framúrskarandi, að þar hafi enginn verið honum fremri nema Jón Eiríksson og Jón forseti Sigurðsson. Framhald á hls. 118. FRJÁLS VERZLUN 107

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.