Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1951, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.10.1951, Blaðsíða 27
SeglagerSin Ægir, Reykjavík. Helga Guðmundsdóttir, Framnesvegi 1, hefur selt Óla Barðdal, Kirkjuteigi 1H, eignar- hluta sinn í fyrirtækinu, sem rekur það framvegis ásamt Sigurði Gunnlaugssyni, Ránargötu 30. ’Nœrfalaefna- og Prjónlesverksmiðjan h.f. Reykjavík. Iflutafé félagsins hefur verið aukið um kr. 60.000.00, og er nu kr. 100.- 000.00. Húsgagnaverzlunin Ásbrú, Reykjavík. Magnús Kristjánsson, Grettisgötu 57 hef- ur selt Siggeir Blöndal Guðmundssyni, Bókhlöðustíg 6 fyrirtækið. Ótakm. áb. Ni'öursuSuverksmiðjan Pólar h.f. ísa- jiröi. Sjórn félagsins skipa nú: Kjartan Jóhannsson ,læknir, Pétur Njarðvfk, neta- gcrðarmeistari, og Gabriel Syre. Varastj.: Ragnar Bárðarson og Ole Syre. Rafg'jmir h f. H fnn firö’. Tihr Fr*m leiðsla rafgeyma til bifreiða, báta o.fl. og sala á framleiðslu fyrirtækisins. Dags. samþykkta 30. apríl 1951. Stjórn Axel Kristjánsson, forstj., Vffilsg"tu 12, Rvík, Jón Magnússon, ingeniör, Mávahlið 11, Rvík, og Óskar Jónsson, frkvstj., Hafnar- firði. Frkvstj.: Jón Magnússon. Hlutafé: kr. 50.000.00. Bakkfröingur h.f. Bakkafiröi. N-Múl. Tilg.: Að starfrækja síldarverkunarstöð á Bakkafirði og verzlun mcð hverskonar síldarafurðir. Dags. sambvkkta 10. maí 1951. Stjórn: Gunnar Bildal, sílda k upm., Skipasundi 7, Rvík., Lúðvik Sigurjóns- on, kaupfélagsstj., Bakkafirði, og Hannes Guðmundsson, hdl., Laugavegi 13, Rvik. Frkvstj.: Ilannes Guðmundsson. Hlutafé: kr. 30.000.00. lngibcrgur Þorkelsson h.j. Reykjavík. Stjórn fél. skipa nú: Hafliði Jóhannsson, Stofnun nýrra fyrirtœkja, eigendaskipti og aðrar rekstrarbreytingar, afskráning niðurlagðra fyrirtœkja. Freyjugötu 45, Þorkell Ingibergsson, Víði- mel 19, og Matthías Ingibergsson, Bjark- argötu 10. Varastj.: Skúli Sveinsson, Eg- ilsgötu 14. Sœlgætisgeröin Amor, Reykjavík. Tilg.: Rekstur sælgætis- og efnagerðar. Ótakm. áh. Eig.: Ólafur Þorgrímsson, hrlm., og Kristján Þorgrimsson, frkvstj. Verzlunin Sveinn Hjartarson, Siglujiröi. Gústaf Þórðarson hefur selt firmað Hann- esi Guðmundssyni, Lækjargötu 8. Ótak- m. áb. Verzlunin Áhöltl, Reykjavík. Guðný Jónsdóttir, Skálholtsstíg 7, hefur selt firmað Magnúsi Guðmundssyni, Laugateigi 23. Ótakm. áb. Sunnubuöin, Reykjavík. Tilg.: Rekstur smásöluverzlunar. Ótakm. áb. Eig.: Guð- mundur Ó. Jóhannsson, Njálsgötu 52 B., og Einar Eyjólfsson, Brautarholti 28. S. Magnússon Æ Co., Reykjavík. Fé- lagið er hætt störfum og nafn þess afmáð úr firmaskránni. Maron h.f. Bíldudal. Félagið hefur ver- ið lagt niður sem sérstakt hlutafélag, og hefur Fiskveiðahlutafélagið Njáll keypt öll hlutabréf félagsins. Fiskvinnslustööin s.f. Dalvík. Tilg.: Kaup og sala, verkun og vinnsla sjávar- afurða á svo víðum grundvelli, sem mögu- leikar gefa tilefni til á hverjum tíma. Dags. samþykkta 28. des. 1950. Stjórn: Jón Stefánsson, útgerðarm., Dalvik, Val- týr Þorsteinsson, útgerðarm., Fjólugötu 18, Akureyri, og Sigfús Þorleifsson, út- gerðarm., Dalvik. Varastj.: Aðalsteinn Loftsson, útgerðarm., qg Sveinbjörn Jó- hannsson, útgerðarm., Dalvík. — Frkvstj.: Jón Stefánsson. Við inngöngu i félagið greiði hver félagsmaður stofntillag kr. 100.00 fyrir hverja brúttósmálest af báta- eign sinni. Samlagsfélagar bera ábyrgð á skuldbindingum samlagsins með stofn- tillögum sinum, svo og inneignum sínum í sjóðum fél. Enginn félagsmaður má fara með meira en 15% af atkvæðamagni fél. Ilertervigsbakarí, Siglufiröi. Þórður Konráðsson, bakaram. 1 -fur kevpt eignar- lduta Sveinbj. Tómassinar í fitinanu og rekur einn téð firma. Utakm. áb. Saftgeröin h.f., Akureyri. Tilp.; Að framleiða ýmis konar saft og skyldan varning. Dags. samþ. 8. júní 1951. Stjórn: Kristján Þorvaldsson, kaupmaður, Jón Kristjánsson, kaupmaður, og Elisabet Bogadóttir, húsfrú. Frkvstj.: Jón Krist- jánsson. Illutafé: kr. 10.000.00. //./. Leijtur, ÓlafsfirSi. Nafni félagsins hefur verið breytt í Heildverzlunina Draupnir h.f.. Sumkomuhús Vestmannaeyja h.f., Vest- mannacyjum. Stjórn félagsins skipa nú: Magnús Bergsson, Tungu, Tómas M. Guð- jónsson, Höfn, Kristján Georgsson, Vest- mannabraut 25, Jóhann Friðfinnsson, Odd- geirshólum og Katrín Árnadóttir, Ásgarði. Frkvstj.: Kristján Georgsson. FRJÁLS VERZLUN 151

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.