Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1954, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.04.1954, Blaðsíða 15
Pólar h.f. framleiða 1000 rafgeyma á mánuði Eina af yngstu greinum iðnaðar hér á landi mé eflaust telja fram- leiðslu rafgeyma. Enda þótt fyrirtæk- ið Pólar h.f. hafi nú verið starfrækt í hálft þriðja ár, þá er það ekici fyrr en s.l. haust, að eitthvað' fór að kveða að framleiðslu þess á rafgeymum, en þá flutti fyrirtækið í rúmgóð húsa- kynni við Borgartún. Um sama leyti var aflað nýrra véla, sem auðvelduðu framleiðsluna til muna og gerðu hana fullkomnari. Pólar h.f. geta nú framleitt um 1000 rafgeyma á mánuði, og eru vinnuaf- köst verksmið'junnar tiltölulega meiri en þekkist í þýzkum verksmiðjum, sem notaðar hafa verið til samanburð- ar .Framleiðslan hefur aukizt jafnt og þétt síðustu mánuðina, og hafði þó verksmiðjan vart undan s.l. vetur, svo mikil var eftirspumin eftir rafgeym- um hennar. Hráefni er mest allt keypt erlendis frá, aðallega frá Tékkóslóvakíu, Vestur-Þýzka- landi og Hollandi. Hylkin koma tilbúin til lands- ins, en blýplöturnar og annað, sem til geymanna þarf, er framleitt í verksmiðjunni. Framleiðsla rafgeymanna er margþætt og ná- kværnt verk, og líða um 10 dagar frá því að byrjað er að steypa blýplöturnar í geyminn, þar sinni, samkvæmt tilgangi sjóðsins og í samræmi við ákvæði skipulagsskrár þessarar. Stjórnin skal þó geta þess, að hver einstök styrkupphæð sé ekki lægri en svo, að hún geti talizt til veru- legrar styrktar fyrir þann, sem hana hlýtur. Sarna námsmanni má veita styrk oftar en einu sinni, en þó ekki lengur en þrjú ár. 9. grein. Reikningsár sjóðsins er almanaksárið. Hið' fyrsta reikningsár sjóðsins telst frá stofnun hans til ársloka 1954. Sjóðsstjórn ber að færa bók um eignir sjóðsins, tekjur hans og gjöld. Stjórn sjóðsins semur við lok hvers reiknings- árs reikning fyrir sjóðinn, og skal hann síðan staðfestur af löggiltum endurskoðanda. Reikn- ingurinn skal færður i efnahagsbók sjóðsins og til búið er að hlaða þær og ganga að fullu frá geyminum til afgreiðslu. Hjá Pólum h.f. vinna um 10 manns að jafn- að'i, en danskur sérfræðingur hefur starfað um tíma hjá fyrirtækinu og kennt Islendingum ým- islegt varðandi framleiðsluná. Er hann nú far- inn af landi burt, og vinna því eingöngu íslend- ingar við rafgeymaframleiðsluna. — Magnús O. Valdemarsson veitir Pólum h.f. forstöðu. auglýstur í Lögbirtingablaðinu í síðasta lagi fyr- ir lok febrúarmánaðar ár hvert. 10. grein. Leita skal staðfestingar forseta íslands á skipulagsskrá þessari. Skipulagsslcránni má ekki breyta, nema stjórnarnefnd sjóðsins og stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur samþykki. Þó má aldrei breyta fyrirmælunum um tilgang sjóðsins. Þess er að vænta, að verzlunarfólk styrki sjóð- inn með fjárframlögum, svo að hann nái sem i'yrst að gegna tilgangi sínum. Engin upphæð er svo smá, að hún komi ekki að liði, því kornið fyllir mælirinn. FR.TÁUS VERZLUN 43

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.