Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1954, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.04.1954, Blaðsíða 6
Checker I meira en 30 ár hafa vél- fræðingar Checker Ccib ein- beitt sér að því að framleiða sterkustu og endingarbeztu fólksflutningabifreið í heimi og jafnframt að lækka við- haldskostnaðinn. A meðfylgjandi mynd sést Checker-grindin, hinn yfir- byggði hluti hinnar frægu Checker A-6 leigubifreiðar og Model A-7, sem rúmar átta farþega. Sérhver hlutur er framaleiddur með mikla notk- un í fólksflutningum fvrir augum. Hver einasti hlutur er miðaður við það, að hægt sé að aka þúsundir kílómetra árum sam- an með litlum eða engum viðhaldskostnaði. Þetta er grindin, sem hægt er ao byggja á ör- ugga og arðvænlega fólksflutninga með bifreið- um svo árum skiptir. Þessar viðurkenndu leigubifreiðar eru fram- leiddar af Checker Cab Mfg. Corporation, Kala- mazoo, Michigan, U. S. A., en umboðsmaður hér á landi er Karl K. Karlsson. Reykjavík. Mercedes-Benz Meiri ending. Minni eyösla. Við útvegum allar tegundir fóiks-, vöru- og langferðabíla. MERCEDES BENZ, gerð 180 Fjöldi ánægðra eigenda er sönnun fyrir gæð- EinkaumboÖ: um. Ræsir h.f. Afgreiðsla frá verksmiðjunni mjög fljót. Skúlagötu 59 . Sívii 82520 . Reykjavík

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.